What does leiða in Icelandic mean?
What is the meaning of the word leiða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use leiða in Icelandic.
The word leiða in Icelandic means lead, result, run. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word leiða
leadverb Leiðtogar kenna réttar reglur og hjálpa þeim sem þeir leiða að læra að stjórna sjálfir. Leaders teach correct principles and help those they lead learn to govern themselves. |
resultverb Því miður getur það haft sorglegar afleiðingar að leiða viðvaranir hjá sér. Sadly, ignoring warnings can have tragic results. |
runverb (to be in charge of) |
See more examples
Tvær blóðsugur úr nýja heiminum koma til að leiða okkur inn í nýja öld meðan allt sem við unnum rotnar hægt og hverfur Two vampires...... from the New World...... come to guide us into the new era...... as all we love slowly rots...... and fades away |
Þetta traust veitti honum mátt til að yfirstíga stundlegar raunir og leiða Ísrael út úr Egyptalandi. That trust provided him power to overcome temporal trials and lead Israel out of Egypt. |
Hvaða spurninga þarf eitt og sérhvert okkar nú að spyrja sig, og hvað mun slík sjálfsrannsókn leiða í ljós? What personal questions do each of us now face, and what will self-examination do? |
Snow skráði einnig: „[Joseph Smith] hvatti systurnar ætíð til að helga trú sína og bænir í þágu þeirra manna, og hafa sannfæringu um þá ... trúföstu menn, sem Guð hefur sett sem höfuð kirkjunnar, til að leiða fólk sitt; að þær ættu í bænum sínum að styrkja þá og styðja. Snow also reported: “[Joseph Smith] exhorted the sisters always to concentrate their faith and prayers for, and place confidence in ... those faithful men whom God has placed at the head of the Church to lead His people; that we should arm and sustain them with our prayers. |
Jesús bauð unga höfðingjanum þann ómetanlega heiður að safna fjársjóði á himnum í skiptum fyrir þessa efnislegu fórn. Þessi fjársjóður myndi hafa eilíft líf í för með sér fyrir hann og leiða til þess að hann fengi von um að ríkja með Kristi á himnum. In exchange for this material sacrifice, Jesus offered the young ruler the priceless privilege of amassing treasure in heaven —a treasure that would mean everlasting life for him and would lead to the prospect of eventually ruling with Christ in heaven. |
20:1-3) Þegar Jesús hefur ríkt í þúsund ár verður Satan „leystur úr fangelsi sínu“ um stuttan tíma og fær að gera síðustu tilraun til að leiða fullkomið mannkyn afvega. 20:1-3) At the end of Jesus’ Thousand Year Reign, Satan will be “released from his prison” for a short time to make a final attempt to mislead perfect mankind. |
Solomon, andlegur maður sem varið hafði mörgum klukkustundum í bænargjörð og leit að endurlausn synda sinna, bað himneskan föður að leiða sig í sannleikann. Solomon was a spiritual man and had spent many hours in prayer, seeking for the remission of his sins and pleading with Heavenly Father to lead him to the truth. |
23 Já, og vissulega mun hann enn leiða aleifarnar af niðjum Jósefs til bþekkingar á Drottni Guði sínum. 23 Yea, and surely shall he again bring a aremnant of the seed of Joseph to the bknowledge of the Lord their God. |
(Lúkas 7:37-50; 19:2-10) Hann dæmdi aðra ekki út frá ytra útliti heldur líkti eftir föður sínum og sýndi gæsku, umburðarlyndi og langlyndi og vildi leiða alla til iðrunar. (Luke 7:37-50; 19:2-10) Rather than judging others on the basis of outward appearances, Jesus imitated his Father’s kindness, forbearance, and long-suffering with a view to leading them to repentance. |
7 Lát þess vegna þjón minn Newel Knight halda kyrru fyrir hjá þeim, og allir þeir, sem vilja fara og eru sáriðrandi fyrir mér, mega fara, og skal hann leiða þá til þess lands, sem ég hef útnefnt. 7 Wherefore, let my servant Newel Knight remain with them; and as many as will go may go, that are contrite before me, and be led by him to the land which I have appointed. |
Eftir að Jesús hafði talað um sauði, svo sem postula sína, er hann ætlaði að kalla til lífs á himnum, bætti hann við í 16. versi: „Ég á líka aðra sauði, sem eru ekki úr þessu sauðabyrgi. Þá ber mér einnig að leiða.“ After speaking about sheep such as his apostles whom he would call to life in heaven, Jesus added in Joh 10 verse 16: “I have other sheep, which are not of this fold; those also I must bring.” |
(Jesaja 55:11) Og það er jafnöruggt að okkur vegnar vel, við látum gott af okkur leiða og við finnum hamingjuna ef við leggjum okkur einlæglega fram um að fylgja þeim lífsreglum sem er að finna í orði hans. (Isaiah 55:11) Just as surely, when we earnestly strive to follow the standards found in his Word, we will have success, accomplish good, and find happiness. |
Hvers vegna ættu þessir eiginleikar að leiða til aukins valds og áhrifa á heimilinu? Why would these attributes lead to increasing power and influence in a home? |
Að vel athuguðu máli, afhverju ættum við að hlusta á óþekktar og beiskar raddir þeirra sem eru í hinni miklu og rúmgóðu byggingu okkar tíma og leiða hjá okkur ákall þeirra sem sannlega elska okkur? When we consider thoughtfully, why would we listen to the faceless, cynical voices of those in the great and spacious buildings of our time and ignore the pleas of those who genuinely love us? |
Með því að leiða Ísrael aftur heim í land sitt til að endurbyggja musterið var Jehóva að sýna þessa kostgæfni. The restoration of Israel to her land and the rebuilding of the temple were evidence of that zeal. |
Þegar æðstuprestarnir, fræðimennirnir og fyrirmenn þjóðarinnar frétta hvað Jesús hefur gert leita þeir aftur leiða til að láta drepa hann. When the chief priests, scribes, and principal ones of the people hear what Jesus has done, they again seek a way to have him killed. |
Hvernig notar Kristur hinn trúa og hyggna þjón til að leiða söfnuðinn? How does Christ use “the faithful and discreet slave” to provide leadership? |
Af því að Satan notaði lygi til að leiða fyrstu foreldra okkar út í synd, stimplaði Jesús hann sem _________________________. [uw bls. 53 gr. Since Satan used a lie in order to lead our first parents into sin, Jesus labeled him as the “........” [uw p. 53 par. |
Árið 1983 reið blóðbanki Stanford-háskóla á vaðið, fyrstur til að beita rannsóknaraðferð sem átti að sögn að leiða í ljós hvort blóðgjafinn átti á hættu að sýkjast af eyðni. In the spring of 1983, the Stanford University Blood Bank became the first to use a surrogate test on blood, which could indicate whether the blood came from donors at high risk for AIDS. |
Þessi nýi sáttmáli þjónar því hlutverki að leiða fram himneska meðkonunga og presta handa Jesú. This new covenant is to produce heavenly associates who will rule with Jesus as kings and priests. |
Ef við látum anda Guðs leiða okkur gerum við það sem er kærleiksríkt, en ekki til að hlýða reglum sem okkur yrði ella refsað fyrir að brjóta. If we are led by God’s spirit, we will do what is loving but not because rules demand compliance and impose penalties on wrongdoers. |
Fræðimaðurinn William Barclay segir: „Kvadratus er að segja að fram á hans dag væri raunverulega hægt að leiða fram menn sem kraftaverk hefðu verið unnin á. Scholar William Barclay observed: “Quadratus is saying that until his own day men on whom miracles had been worked could actually be produced. |
Tíminn á eftir að leiða í ljós hvernig boðskapur Guðs, sem við færum fólki, verður fluttur áður en illur heimur líður undir lok. What form our God-given message will yet take before the present wicked system ends remains to be seen. |
10:24, 25) Kannski er hægt að leiða þeim fyrir sjónir að þeir fari á mis við gleðina sem fylgir því að boða fagnaðarerindið. 10:24, 25) It may be possible to help them realize that failure to preach the good news has resulted in the loss of joy. |
Sem Messías skyldi hann leiða fólk út úr þessum illa heimi sem var á valdi Satans. As the Messiah, he would lead people out of this wicked world lying in Satan’s power. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of leiða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.