What does leita in Icelandic mean?

What is the meaning of the word leita in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use leita in Icelandic.

The word leita in Icelandic means search, look for, look, Search. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word leita

search

verb (to look throughout (a place) for something)

Jæja, við erum að fá leita ábyrgist á stað Ahmed, eða hvað?
Well, are we getting a search warrant on Ahmed's place, or what?

look for

verb (search; seek)

Við neyðumst til að leita að annarri leið út úr þessari stöðu.
We're forced to look for another way out of this situation.

look

verb (to search)

Ekki leita til mín um hjálp nema í neyðartilfellum.
Don't look to me for any help except in case of emergency.

Search

(The UI element that initiates the process of seeking a particular file or specific data. A search is carried out by a program through comparison or calculation to determine whether a match to some pattern exists or whether some other criteria have been met.)

Leita í & öllum möppum á þesari vél
Search in & all local folders

See more examples

Ūú ert sá sem ūeir leita ađ.
You're the one they're hunting.
Nú um stundir er vopnahlé við lýði eftir samkomulag Marokkóstjórnar og Polisario frá árinu 1991 þess efnis að leita skyldi lausnar með atkvæðagreiðslu um sjálfstæði.
A cease-fire between the Polisario Front and Morocco, monitored by MINURSO (UN) has been in effect since 6 September 1991, with the promise of a referendum on independence the following year.
Eða myndi hann skilja alla hina 99 sauðina eftir á öruggum stað og leita að þessum eina?
Or would he leave the 99 sheep in a safe place and go looking for just the one?
Ef ūeir finna eina fatta ūeir ekki ađ leita ađ hinum.
If they locate one, they won't think to look for another.
Sökum boðunarstarfsins og þar sem við neituðum að taka þátt í stjórnmálum og herþjónustu fór sovéska stjórnin að leita á heimilum okkar að biblíuritum og hóf að handtaka okkur.
Our preaching, as well as our failure to share in politics or to do military service, prompted the Soviet government to start searching our homes for Bible literature and arresting us.
Þjónn leitar ekki aðeins til húsbóndans til að fá fæði og skjól heldur þarf hann líka að leita stöðugt til hans til að vita hvað hann vill og fara síðan að óskum hans.
Well, not only does a servant look to his master for food and protection but the servant needs constantly to watch his master to discern his wishes and then to carry them out.
Við þurfum ekki að fara að leita í gegnum heimspeki heimsins að sannleika sem mun veita okkur huggun, hjálp og leiðsögn til að koma okkur örugglega í gegnum örðugleika lífsins, við erum nú þegar með hana!
We don’t have to go searching through the philosophies of the world for truth that will give us comfort, help, and direction to get us safely through the trials of life—we already have it!
Leita, líkt og þú.
Searching, same as you.
2:2, 3) Sakaría spámaður boðaði líka að „margir ættflokkar og voldugar þjóðir [myndu] koma til þess að leita Drottins allsherjar í Jerúsalem og blíðka hann“.
2:2, 3) Likewise, the prophet Zechariah foretold that “many peoples and mighty nations will come to seek Jehovah of armies in Jerusalem and to beg for the favor of Jehovah.”
Hverjir leita Jehóva nú á dögum?
Who today are seeking Jehovah?
Er hinn sem vildi fá þetta ennþá að leita að þessu?
What makes you sure whoever else wanted it isn' t still looking for it?
Svör við öllu hljótast ekki þegar í stað, en mögulegt er að hljóta svör við flestum spurningum með því að læra af einlægni og leita svara hjá Guði.“
Not all answers will come immediately, but most questions can be resolved through sincere study and seeking answers from God.”
Ūeir fara ađ leita ađ okkur eftir um tvo tíma.
They'll be looking for us in a couple of hours.
? au leita a? mér
They' re searching for me
Og ég er enn ađ leita.
And I am still searching.
(Sálmur 110:2) Heimurinn er spilltur og fjarlægur Guði en Messías er að uppfylla þá ósk Guðs að leita að fólki sem langar til að kynnast Guði og tilbiðja hann „í anda og sannleika“.
(Psalm 110:2) In this corrupt world alienated from God, the Messiah is fulfilling his Father’s desire to search out all who want to come to know God as he really is and to worship him “with spirit and truth.”
Við erum að leita að hvort öðru.
We're looking for each other.
□ Hvers vegna ættum við alltaf að leita hygginda hjá Jehóva?
□ Why should we always look to Jehovah for discernment?
Þegar þjónar Jehóva fara friðsamlega hús úr húsi með „fagnaðarboðin um frið“ eru þeir að leita ‚friðar sona.‘
As Jehovah’s servants peacefully go from house to house with “the good news of peace,” they seek friends of peace.
Hér getur þú gefið upp frekari slóðir að leiðbeiningum. Til að bæta slóð við, smelltu á Bæta við... hnappinn og veldu möppuna sem inniheldur leiðbeiningarnar sem leita á í. Þú getur fjarlægt möppur með því að smella á Eyða hnappinn
Here you can add additional paths to search for documentation. To add a path, click on the Add... button and select the folder from where additional documentation should be searched. You can remove folders by clicking on the Delete button
Þess vegna ‚umbunar hann þeim er hans leita.‘
That is why he is “the rewarder of those earnestly seeking him.”
Ég hafði verið að leita að gömlum íslenskum bókum, og það hafði sest að mér tregi vegna þess ég fann þær ekki.
I had been searching for old Icelandic books, and sorrow had gotten the better of me when I was unable to find them.
Þú getur þó verið þess fullviss að Guð bregðist ekki þeim sem í einlægni og auðmýkt og barnslegum ákafa leita hans, til að læra vilja hans og gera hann.
You may be assured, however, that God does not disappoint those who sincerely and humbly search for him with childlike eagerness to learn and do his will.
Ef þú stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun eða vantar ráðleggingar varðandi persónulegt vandamál væri upplagt að leita til þeirra því að þeir þekkja þig og aðstæður þínar.
Their balanced help would be especially fitting if you need advice about a personal problem or decision, for they know you and are close to you and your situation.
Sáttmáls menn og konur leita að leiðum til að halda sér óflekkuðum af heiminum svo að það verði ekkert sem hindri aðgang þeirra að krafti frelsarans.
Covenant-keeping men and women seek for ways to keep themselves unspotted from the world so there will be nothing blocking their access to the Savior’s power.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of leita in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.