What does líffræði in Icelandic mean?

What is the meaning of the word líffræði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use líffræði in Icelandic.

The word líffræði in Icelandic means biology. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word líffræði

biology

noun (study of living matter)

Ég kenni líffræði og frönsku.
I teach biology and French.

See more examples

Dagblaðið The New York Times hefur eftir prófessor í líffræði: „Áþreifanleg merki um hönnun sjást víða í líffræðinni.“
Appropriately, The New York Times quoted one professor of biological sciences as stating: “The physical marks of design are visible in aspects of biology.”
Ég hafði stundað nám í líffræði og líffærafræði í nokkur ár þegar annar nemandi sagði mér að hann væri að kynna sér Biblíuna með hjálp votta Jehóva.
I had been studying biology and anatomy for some years when a fellow student told me what he was learning about the Bible from Jehovah’s Witnesses.
4 Stjarnfræðingurinn Fred Hoyle tók í sama streng er hann sagði: „Enn er því haldið fram á öllum sviðum hinnar hefðbundnu líffræði að lífið hafi komið fram af sjálfu sér.
4 Similarly, astronomer Fred Hoyle said: “The entire structure of orthodox biology still holds that life arose at random.
Trúum við því að verkfræði og líffræði og allir þessir hlutir sem hafa svo hagnast af tilkomu tölvunnar og stærðfræði hafi á einhvern verið hugtækilega minnkaðir með notkun tölva?
Do we really believe that engineering and biology and all of these other things that have so benefited from computers and maths have somehow conceptually gotten reduced by using computers?
„Það sem við sjáum er samspil persónuleika, umhverfis, líffræði og félagslegrar viðurkenningar,“ segir Jack Henningfield við Fíkniefnastofnunina í Bandaríkjunum.
“What we see is an interaction of personality, environment, biology and social acceptability,” says Jack Henningfield of the National Institute on Drug Abuse.
Ég heyri líka í manni við gluggann sem ræðir æðri líffræði
I can also hear a young man just outside that window, discussing a problem in advanced biology
Á námsárum mínum bæði í menntaskóla og háskóla las ég öll þau raunvísindi sem ég mögulega gat — efnafræði, eðlisfræði, líffræði og stærðfræði.
During my years of study at both high school and university, I exposed myself to all the science I could get —chemistry, physics, biology, mathematics.
Sumir af þessum vísindamönnum halda því fram að það sé önnur skýring á tilurð lífsins. Þeir benda á að það sé hannað af hugviti og fullyrða að líffræði, stærðfræði og heilbrigð skynsemi styðji þá ályktun.
Some such scientists offer a counterargument —known as intelligent design, or ID— asserting that design in creation is firmly supported by biology, mathematics, and common sense.
Steingervingasöfnun var í tísku á seinni hluta 19. aldar og í byrjun 20. aldar og þróaðist úr að vera sögusöfnun í að verða að vísindum þegar skilningur jókst á mikilvægi steingervinga í jarðfræði og líffræði.
Fossil collecting was in vogue in the late 18th and early 19th century, at first as a pastime, but gradually transforming into a science as the importance of fossils to geology and biology was understood.
Hvernig má bjóða hann þegar við ræðum við þróunarsinna eða trúleysingja? „Langflestar kennslubækur í líffræði kenna þróunarkenninguna.
How to use it when speaking to an evolutionist or an atheist: “Virtually all science textbooks today teach evolution.
Þessar fræðigreinar nota eðlisfræði, efnafræði, líffræði, tímatalsfræði og stjörnufræði til að byggja eigindlegan og magnbundinn skilning jarðkerfisins.
These major disciplines use physics, chemistry, biology, chronology and mathematics to build a qualitative and quantitative understanding of the principal areas or spheres of Earth.
Michael Behe, prófessor í líffræði, segir rannsóknir hafa leitt í ljós að dýr séu „mun flóknari að gerð en áður var talið. Menn eru þó engu nær um hvernig svo flóknar lífverur gætu hafa þróast fyrir tilviljun.“
Regarding the structure of animals, Michael Behe, professor of biological sciences, says that while research “has revealed unexpected, stunning complexity, no progress at all has been made in understanding how that complexity could evolve by unintelligent processes.”
Vísindamenn víða um heim kepptu árið 1996, „vopnaðir sínum bestu tölvuforritum, í þeirri þraut að leysa eitt flóknasta viðfangsefnið í líffræði, það hvernig eitt einstakt prótín, gert úr löngum streng amínósýra, fer að því að fetta og bretta sig í þá margbrotnu lögun sem ræður að lokum hlutverki þess í lífinu. . . .
In 1996, scientists around the world, “armed with their best computer programs, competed to solve one of the most complex problems in biology: how a single protein, made from a long string of amino acids, folds itself into the intricate shape that determines the role it plays in life. . . .
Hann skrifaði ósköpin öll um stjörnufræði, líffræði, efnafræði, dýrafræði, eðlisfræði, jarðfræði og sálfræði.
He wrote extensively on astronomy, biology, chemistry, zoology, physics, geology, and psychology.
Til dæmis hafa margar kynslóðir kristinna ungmenna þegið kennslu í vísindum og líffræði sem hluta af eðlilegu námi sínu.
For example, many generations of Christian youths have attended science or biology classes as part of their normal curriculum.
Við rannsóknir mínar í erfðafræði, líffræði, lífeðlisfræði og formfræði blasir við mér hve lifandi verur eru óendanlega flóknar.
My empirical research in genetics and my studies of biological subjects such as physiology and morphology bring me face-to-face with the enormous and often unfathomable complexities of life.
Ég útskrifaðist úr háskóla árið 1963 með námsgráðu í líffræði og efnafræði.
I graduated from college in 1963 with degrees in biology and chemistry.
Veistu að ég lærði líffræði í háskólanum?
Did you know I studied biology in college?
Fyrstu þrjú bindin lögðu mesta áherslu á þau raunvísindi sem þegar voru til staðar, til dæmis stærðfræði, stjarnfræði, eðlisfræði, efnafræði og líffræði á meðan seinni tvö bindin lögðu áherslu á óumflýjanlega komu félagsvísindanna.
The first three volumes of the Course dealt chiefly with the physical sciences already in existence (mathematics, astronomy, physics, chemistry, biology), whereas the latter two emphasized the inevitable coming of social science.
„JAFNVEL vottar Jehóva hafa lært heilmikið í líffræði,“ skrifaði lögfræðingurinn Norman Macbeth í bók sinni Darwin Retried — An Appeal to Reason sem út kom árið 1971.
“EVEN Jehovah’s Witnesses have learned a good deal of biology,” wrote lawyer Norman Macbeth in his 1971 book Darwin Retried —An Appeal to Reason.
Gairdner Moment, prófessor í líffræði.
Gairdner Moment, professor emeritus of biological sciences.
Finch, prófessor í líffræði og öldrunarfræði.
Finch, professor of biology and gerontology.
En vissirðu að sykur gæti átt eftir að valda byltingu í líffræði, ekki síðri en átti sér stað við uppgötvun kjarnsýrunnar DNA?
But did you know that sugar may fuel a revolution in biology that could equal the one triggered by the discovery of DNA?
Aristóteles er álitinn upphafsmaður tveggja vísindagreina, líffræði og rökfræði.
Aristotle is credited with founding two sciences —biology and logic.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of líffræði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.