What does lóð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word lóð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use lóð in Icelandic.

The word lóð in Icelandic means plot, weight, ground. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word lóð

plot

noun (area of land used for building on or planting on)

Nokkru síðar tókst að finna hentuga lóð við Sogaveg 71 í Reykjavík.
Later, the brothers acquired a well-situated plot of land at Sogavegur 71, Reykjavík.

weight

noun

Hluturinn, sem átti að vega, var lagður í aðra skálina og lóð í hina.
The object being weighed was put in one pan and a weight in the other.

ground

noun

See more examples

Má þar nefna líkamsrækt þar sem notuð eru lóð og æfingatæki.
These include workouts with exercise machines and weights.
Í San Vicente leituðu fjölmargir úr nágrenninu, sem ekki voru vottar, skjóls á lóð ríkissalarins svo dæmi sé tekið.
In San Vicente, for example, dozens of non-Witness neighbors sought refuge on the grounds of the Kingdom Hall.
Um það leyti sem Jehóva gaf Ísraelsþjóðinni lögmálið var algengt að gráðugir kaupmenn notuðu bæði svikna vog og lóð til að svindla á viðskiptavinum sínum.
At the time that Jehovah gave Israel the written Law, greedy merchants used faulty scales or inaccurate weights to cheat customers.
Kimball forseti framkvæmdastjóra húsnæðisdeildar kirkjunnar til Manila til að finna viðeigandi lóð fyrir musteri.
Kimball sent the director of the Church’s real estate department to Manila to find an appropriate site for a temple.
Ritið bætir við að „heilsusamleg áhrif skokks eða göngu stóraukist við það að bera lóð.“
It adds that “carrying weights while jogging or walking greatly increases the health benefits of exercise.”
Pendúll er lóð sem hangir frá völtum þannig að það getur sveiflast frjálslega.
A pendulum is a weight suspended from a pivot so that it can swing freely.
● Ekki halda að þú þurfir að ganga með lóð.
● Don’t feel obliged to carry weights.
En líkt og smiður notar lóð til að ganga úr skugga um að veggur sé lóðréttur mun Jehóva „eigi lengur umbera“ Ísrael.
However, like a builder who checks the vertical plane of a wall with a plummet, Jehovah “shall no more do any further excusing” of Israel.
Lóð fyrir musteri hafði verið vígð í Independence, Missouri.
A site for a temple had been dedicated in Independence, Missouri.
Þar, sem svar við fyrirbæn hans um að vita nákvæma staðsetningu Síonar, opinberaði Drottinn: „Sá staður, sem nú kallast Independence, er miðpunkturinn, og spildan undir musterið liggur í vestur, á lóð sem ekki er fjarri dómhúsinu“ (K&S 57:3), og að kaupa skyldi landsvæðið.
There, in reply to his pleading to know Zion’s specific location, the Lord revealed that “the place which is now called Independence is the center place; and a spot for the temple is lying westward, upon a lot which is not far from the courthouse” (D&C 57:3) and that tracts of land should be purchased.
Það er lóð fyrir ofan húsið hans
There' s a lot on the highlands above his home
28 Og þjónn minn Oliver Cowdery hafi landið er liggur að húsinu, sem verða skal prentsmiðjan, sem er lóð númer eitt, og einnig lóðina, sem faðir hans býr á.
28 And let my servant Oliver Cowdery have the lot which is set off joining the house, which is to be for the printing office, which is lot number one, and also the lot upon which his father resides.
Áður en grunnurinn er steyptur þarf að finna lóð og gera teikningar.
Before the foundation is laid, land must be acquired and plans drawn up.
Það hófst með því að lítill söfnuður, um 30 manns, spurðist fyrir um það hjá yfirvöldum hvort hægt væri að fá lóð.
It began with the small congregation of about 30 members inquiring of the local authorities about the possibility of purchasing a lot.
Fyrst verður þú þér úti um lóð.
You purchase the land.
Allir eiga þægilegt heimili og velhirta lóð með fallegum trjám og blómum.
Everyone has a comfortable home and well-kept property with lovely trees and flowers.
10 Og sannlega segi ég yður enn, að önnur lóð til suðurs skal helguð mér til byggingar húss fyrir mig undir aprentun á bþýðingum ritninga minna og hvers þess, sem ég býð yður.
10 And again, verily I say unto you, the second lot on the south shall be dedicated unto me for the building of a house unto me, for the work of the aprinting of the btranslation of my scriptures, and all things whatsoever I shall command you.
Það var okkur sérstakt gleðiefni þegar vígður var nýr, hraðbyggður ríkissalur sem var reistur dagana 22. til 24. júní 1990 á næstu lóð við gamla salinn þar sem sprengjan sprakk.
A special delight for us was the dedication of our new quickly built Kingdom Hall, constructed June 22-24, 1990, next to the location of the old bombed- out hall.
Bók þessi er lóð á vogarskál sannleikans og vegur þyngra en samanlögð röksemdalóð gagnrýnenda.
This book is the one weight on the scales of truth that exceeds the combined weight of all the critics’ arguments.
20 Lát útnefna þjóni mínum Sidney Rigdon ráðsmennsku staðarins, sem hann nú býr á, og lóð sútunarstöðvarinnar, honum til framfærslu, meðan hann starfar í víngarði mínum, já, að mínum vilja, þegar ég býð honum.
20 Let my servant Sidney Rigdon have appointed unto him the place where he now resides, and the lot of the tannery for his stewardship, for his support while he is laboring in my vineyard, even as I will, when I shall command him.
Eftir að hafa ígrundað nokkrar lóðir, sendi framkvæmdastjórinn beiðni um að kaupa 1.4 hektara lóð í Quezon City.
After considering several sites, the director submitted a request to buy 3.5 acres (1.4 ha) in Quezon City.
Þegar Joseph Smith skýrði háprestaráðinu frá hinu dásamlega skipulagi sem opinberað var Æðsta forsætisráðinu, glöddust bræðurnir og héldu þegar í stað út til að velja byggingunni lóð – stað á hveitiakri sem Smith-bræðurnir sáðu í haustið áður.
When Joseph Smith explained to a council of high priests the glorious plan that had been revealed to the First Presidency, the brethren were delighted and went out at once to choose a site—a spot in a wheat field the Smith brothers had planted the previous fall.
Óheiðarlegir kaupmenn notuðu tvenns konar lóð og ónákvæma vog til að blekkja og svíkja viðskiptavini.
Dishonest merchants would use two sets of weights and an inaccurate scale to deceive and cheat their customers.
(Til hægri) Á lóð Gíleaðskólans árið 1948, klæddur hlýja frakkanum frá mömmu.
(Right) On the Gilead campus in 1948, wearing the warm coat Mother gave me
Unnið var að byggingu húss og frágangi á lóð næsta árið.
The tract was subdivided into lots for housing and a park the next year.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of lóð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.