What does margir in Icelandic mean?
What is the meaning of the word margir in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use margir in Icelandic.
The word margir in Icelandic means many. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word margir
manydetermineradjective Í hvert skipti sem sígarettur hækka í verði reyna margir að hætta að reykja. Every time cigarettes go up in price, many people try to give up smoking. |
See more examples
Jesú var ljóst að margir höfðu enn á ný gert fráhvarf frá óspilltri tilbeiðslu á Jehóva og sagði: „Guðs ríki verður frá yður tekið og gefið þeirri þjóð, sem ber ávexti þess.“ Recognizing that many had once again apostatized from the unadulterated worship of Jehovah, Jesus said: “The kingdom of God will be taken from you and be given to a nation producing its fruits.” |
Margir þeirra álíta einnig að þjáningin muni alltaf vera hluti mannlífsins. And many of them feel that suffering will always be a part of human existence. |
Af hverju er einn betri en margir? Why is one better than a bunch? |
Margir geta með sanni sagt að kenningar Jesú hafi veitt þeim hvíld og hjálpað þeim að gerbreyta lífi sínu. Many can truthfully say that Jesus’ teachings have refreshed them and helped them to turn their lives around. |
Margir, sem höfðu tekið trú, voru langt að komnir og höfðu ekki nægan farareyri til að framlengja dvöl sína í Jerúsalem. Many who became believers had come from faraway places and were without enough provisions to extend their stay in Jerusalem. |
Margir kannast við jöfnu hans E=mc2. Many know of his equation E=mc2. |
Líkt og áður var getið um, þá viðurkenna margir sem ekki eru kristnir að Jesús hafi verið stórkostlegur kennari. As mentioned earlier, many non-Christians acknowledge that Jesus was a great teacher. |
Velgengni ákvarðast ekki af þeim efnislegu eða félagslegu markmiðum sem margir í heiminum sækjast eftir. True success is not determined by the material or social goals that those in the world often pursue. |
Margir af biblíunemendunum fengu sína fyrstu reynslu af boðunarstarfinu þegar þeir dreifðu boðsmiðum á fyrirlestra pílagríma. Many Bible Students got their first taste of field service by distributing handbills for a pilgrim’s public talk. |
MARGIR halda því fram að vísindin afsanni sköpunarsöguna. MANY people claim that science disproves the Bible’s account of creation. |
Margir telja að hún hafi verið samin á kirkjuþinginu í Níkeu árið 325. Many think that it was formulated at the Council of Nicaea in 325 C.E. |
Og ég fer djarfur ūangađ sem margir hafa fariđ áđur. And I'm about to boldly go where many men have gone before. |
(1. Jóhannesarbréf 5:19) Margir hreinlega hata þá og þeir eru grimmilega ofsóttir í sumum löndum. (1 John 5:19) Many people actually hate them, and they are severely persecuted in some countries. |
Verið óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar.“ Have no fear; you are worth more than many sparrows.” |
Margir af trúarleiðtogum heims komu saman í Assisi á Ítalíu í byrjun síðasta árs til að biðja fyrir friði. Many of the world’s religious leaders met earlier this year at Assisi, Italy, to pray for peace. |
Margir guðfræðingar hafa bent á þessa frásögn, þar á meðal Louis Pojman í riti sínu Philosophy of Religion, til þess að sýna lesendum sínum fram á að meira að segja þekktur guðlaus heimspekingur hafi fallist á þessi tilteknu rök fyrir tilvist guðs. 60 This quote has been used by many theologians over the years, such as by Louis Pojman in his Philosophy of Religion, who wish for readers to believe that even a well-known atheist-philosopher supported this particular argument for God's existence. |
2:2, 3) Sakaría spámaður boðaði líka að „margir ættflokkar og voldugar þjóðir [myndu] koma til þess að leita Drottins allsherjar í Jerúsalem og blíðka hann“. 2:2, 3) Likewise, the prophet Zechariah foretold that “many peoples and mighty nations will come to seek Jehovah of armies in Jerusalem and to beg for the favor of Jehovah.” |
Margir misskilja þetta sem nokkurs konar hroka, að elska sjálfan sig meira en aðra. Many mistake this concept for a form of arrogance, a love of self over others. |
Margir segja í kvörtunartón: „Bara að ég hefði ekki verið svona barnalegur. . . . Typical is the lament: “If only I hadn’t been so naïve. . . . |
Hvernig má bjóða hann fullorðnum búddistum? „Þú hefur ef til vill áhyggjur af því, eins og margir, hvað gott siðferði virðist skipta fólk litlu máli nú orðið og hvaða áhrif það hefur á börnin okkar. How to offer it to an older person who is a Buddhist: “Perhaps you are as concerned as I am about the current flood of degraded ideas and the effect that these are having on our children. |
34 Sjá, margir eru akallaðir en fáir eru bútvaldir. 34 Behold, there are many acalled, but few are chosen. |
" Hvađ komast margir menn í einn bát? " " How many people can you fit in a boat? |
6 Ef ekkert ástarsamband hefði verið milli Páfagarðs og nasista hefði kannski mátt hlífa heiminum við þeirri kvöl að sjá tugi milljóna hermanna og óbreyttra borgara drepna í stríðinu, við kvöl þeirra 6 milljóna Gyðinga sem voru myrtir fyrir að vera ekki aríar og — þeirra sem dýrmætastir voru í augum Jehóva — þúsunda votta hans, bæði af hinum smurðu og hinum ‚öðrum sauðum,‘ sem þoldu hinar mestu hörmungar og létust margir í fangabúðum nasista. — Jóhannes 10:10, 16. 6 If there had been no love affair between the Vatican and the Nazis, the world might have been spared the agony of having scores of millions of soldiers and civilians killed in the war, of six million Jews murdered for being non-Aryan, and —most precious in Jehovah’s sight— of thousands of his Witnesses, both of the anointed and of the “other sheep,” suffering great atrocities, with many Witnesses dying in the Nazi concentration camps. —John 10:10, 16. |
Tímóteusarbréf 3:1-5) Sums staðar í heiminum eru margir í lífshættu vegna stríðsátaka og matvælaskorts. (2 Timothy 3:1-5) In certain lands, the lives of many are threatened by food shortages and wars. |
Öllu heldur spáðu margir að stríðið yrði afstaðið á fáeinum mánuðum. Instead, many prophesied that it would be over in a few months. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of margir in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.