What does markmið in Icelandic mean?

What is the meaning of the word markmið in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use markmið in Icelandic.

The word markmið in Icelandic means aim, goal, objective. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word markmið

aim

noun

Hann er meira segja að verri en þjófur því að markmið hans er að „slátra og eyða“.
In fact, he is worse than a thief, for his aim is also to “slay and destroy.”

goal

noun

Meira en nokkurntíma þurfum við markmið eða leiðandi hugmyndir sem munu gefa því sem við erum að gera tilgang.
More than ever do we need goals or leading ideas that will give purpose to whatever we are doing.

objective

noun

Eitt markmið herferðarinnar er að hvetja fleiri trúleysingja til að „koma út úr skápnum“ og viðurkenna skoðanir sínar.
One objective of the campaign is to encourage more atheists to “come out,” to reveal their views.

See more examples

Í greininni eru færð rök fyrir því að það sé skynsamlegt að setja sér markmið í þjónustunni við Jehóva snemma á lífsleiðinni og að láta boðunina hafa forgang.
This article gives reasons for setting spiritual goals early in life and for giving priority to the field ministry.
Þegar þú ákveður hverja þú ætlar að taka þér til fyrirmyndar er markmið þitt ekki að verða nákvæmlega eins og viðkomandi.
When you choose a good role model, your goal isn’t to become that person.
Í síðari greininni kemur fram hve mikilvægt það er fyrir velferð allrar fjölskyldunnar að halda auga sínu heilu, setja sér markmið í þjónustu Jehóva og hafa góða reglu á námskvöldinu.
The second article considers how keeping a simple eye, pursuing spiritual goals, and maintaining a Family Worship evening are essential to the entire family’s spiritual well-being.
7, 8. (a) Hvers vegna er auðveldara að taka ákvarðanir ef maður hefur markmið?
7, 8. (a) How can setting goals make decision-making easier?
Markmið okkar ætti að vera það að koma verðmætum upplýsingum á framfæri við aðra og gera þær áhugaverðar.
Our desire should be to share valuable information and to make it interesting for those who hear it.
Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna eru átta markmið sem 189 aðildarlönd Sameinuðu þjóðanna hafa samþykkt að reyna að ná fyrir árið 2015.
Adopted by the 189 United Nations member states at the time and more than twenty international organizations, these goals were advanced to help achieve the following sustainable development standards by 2015.
Þótt göfugt sé, ætlaðist skapari okkar alls ekki til að æðsta markmið tilverunnar væri aðeins að geta af okkur nýja kynslóð, eins og dýrin gera af eðlishvöt til að viðhalda tegundinni.
Noble as that is, surely our Creator did not mean that the central object of our existence is merely to pass life to the next generation, as animals instinctively do to continue the species.
Vísindin ýta undir efnishyggjuholskefluna eins og líffræðingurinn René Dubos sagði í kvörtunartón: „Allt of oft er vísindunum beitt til tæknilegra nota sem eiga ekkert skylt við mannlegar þarfir og hafa það markmið eitt að búa til nýjar gerviþarfir.“
Science swells the materialistic flood, as biologist René Dubos complained: “All too often, science is now being used for technological applications that have nothing to do with human needs and aim only at creating new artificial wants.”
Hvernig getur þú farið sem fyrst aftur til þeirra sem sýndu einhvern áhuga, með það markmið í huga að stofna biblíunám?
If not, how can you start a study so that you can enjoy a greater share in teaching others?
(Júdasarbréfið 21) Svo sannarlega er þetta dýrmætt markmið — eilíft líf!
(Jude 21) What a precious goal —everlasting life!
Foreldrar okkar sáu til þess að við fengjum öll grunnmenntun en lögðu sérstaka áherslu á að við settum okkur markmið í þjónustu Jehóva.
Our parents gave all of us a basic education, but they especially emphasized spiritual goals.
5 Biblían segir að skynsamlegt sé að setja sér markmið.
5 The Bible says that it is wise to plan for the future.
Markmið leiksins er að þroska þessa þykjustupersónu með því að afla henni þeirrar reynslu, fjár, vopna eða töframáttar sem þarf til að ljúka verkefninu.
The object of the game is to develop this assumed character by acquiring the experience, money, weapons, or magic powers needed to accomplish the mission.
Það ætti að vera markmið okkar að sleppa aldrei samkomu eða mótsdagskrá ef heilsan og kringumstæðurnar gera okkur kleift að mæta.
Our goal should be never to miss a meeting or a session if our health and circumstances permit us to attend.
„Mikilvægasta markmið mitt er að komast áfram í viðskiptaheiminum,“ sagði ungur maður.
“My most important goal is to be a business success,” said a young man.
Markmið stofnunarinnar var að miðla þekkingu um tungumál og menningu Norðurlandanna í Finnlandi og þekkingu um finnsku og menningu Finnlands annars staðar á Norðurlöndum.
The Institute also aims to spread knowledge about the Finnish language and culture to the other Nordic countries.
Og þegar þú skilar af þér verkefnum þínum í skólanum skaltu hafa hugfast það markmið að nota málið, sem Guð gaf þér, til að heiðra hann. — Sálm.
As you carry out each assignment in the school, keep in mind the objective of using your God-given gift of speech to honor Jehovah. —Ps.
Markmið samtakanna er að tryggja greiðari umferð einkabíla um höfuðborgarsvæðið.
The effective result made for safer driving for the average buyer.
Annað markmið gæti verið að skilja meginreglur Biblíunnar betur og hvernig við getum heimfært þær.
Or we might strive to improve our understanding of Bible principles and their application.
12 Það er ekki aðeins að trúin gefi fólki háleitustu markmið heldur auðgar hún lífið.
12 Faith gives people not only the highest goals but also a rewarding life.
En til að ná því marki getum við sett okkur ýmis andleg markmið núna til að vinna að.
To help us realize that goal, we can set more immediate spiritual goals and work toward attaining them.
Settu þér jákvæð markmið og leggðu þig fram um að ná þeim.
Set positive goals, and work to achieve them.
13:15) Ef aðstæður okkar leyfa ættum við að setja okkur það markmið að nota nokkurn tíma í hverri viku til að lofa Jehóva.
13:15) If our personal circumstances permit, we should make it our goal to spend some time praising Jehovah every week.
6 Eins og fram kom í greininni á undan er það mikilvægt markmið að sanna fyrir sjálfum sér að það sem stendur í Biblíunni sé rétt.
6 As mentioned in the preceding article, a fundamental goal that you can set is to prove to yourself that what is said in the Bible is true.
Ef þú hefur markmið kemurðu í veg fyrir að þú sóir kröftum þínum til einskis.
Having goals will prevent you from expending your energy and getting nowhere

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of markmið in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.