What does með in Icelandic mean?
What is the meaning of the word með in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use með in Icelandic.
The word með in Icelandic means with, game, together. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word með
withadpositionadverbconjunction (by means of) Hve heppin við erum að hafa fengið tækifæri til að vinna með þér! How lucky we are to have had the opportunity to work with you! |
gameadjective (willing to participate) Við unnum leikinn með þremur mörkum gegn einu. We won the game by three goals to one. |
togetheradverb Lyklum er snúið, sem gerir fjölskyldum kleift að innsiglast, með framkvæmd helgiathafna í musterinu. Keys are turned that allow families to be bound together as sacred ordinances are performed in these temples. |
See more examples
CuIIen-hjónin fara með þá í gönguferðir og útiIegur. No, Dr. and Mrs. Cullen yank them out for, like, hiking and camping and stuff. |
Í sumum löndum telst það ekki góðir mannasiðir að ávarpa sér eldri manneskju með skírnarnafni nema hún bjóði manni að gera það. In some cultures, it is considered poor manners to address a person older than oneself by his first name unless invited to do so by the older one. |
Hjartasárin gróa með tímanum.“ – María. The heart does heal.” —Marcia. |
Styrkur hlýst sökum friðþægingar Jesú Krists.19 Lækning og fyrirgefning hljótast sökum náðar Guðs.20 Viska og þolinmæði hljótast með því að setja traust sitt á tímasetningu Drottins fyrir okkur. Strength will come because of the atoning sacrifice of Jesus Christ.19 Healing and forgiveness will come because of God’s grace.20 Wisdom and patience will come by trusting in the Lord’s timing for us. |
Hægt var að þurrka út skrift með rökum svampi áður en blekið þornaði. Soon after working with such ink, a person could take a wet sponge and wipe the writing away. |
Þeir fengu afkomendur Nóa til að móðga Jehóva með því að reisa Babelborg sem miðpunkt falskrar guðsdýrkunar. They caused Noah’s descendants to offend Jehovah by building the city of Babel as a center of false worship. |
Ég hjálpaði henni með vinnuna. I helped her with her work. |
Með hvaða hugarfari kynnum við boðskapinn og hvers vegna? With what attitude do we present our message, and why? |
Hér eftir verður uppreisn stöfuð með nafni mínu From now on, they' il spell mutiny with my name |
Kristnir menn ganga inn í þessa „sabbatshvíld“ með því að hlýða Jehóva og ástunda réttlæti sem byggist á trúnni á úthellt blóð Jesú Krists. Christians enter into this “sabbath resting” by being obedient to Jehovah and pursuing righteousness based on faith in the shed blood of Jesus Christ. |
Hefurðu gleymt með hverjum þú ferðast? Have you forgotten who you're riding with? |
(Jesaja 65:17; 2. Pétursbréf 3:13) Núverandi ,himinn‘ er stjórnir manna en ,nýi himinninn‘ verður myndaður af Jesú Kristi og þeim sem stjórna með honum á himnum. (Isaiah 65:17; 2 Peter 3:13) The present “heavens” are made up of today’s human governments, but Jesus Christ and those who rule with him in heaven will make up the “new heavens.” |
„Því betur sem við náum að skoða alheiminn í allri sinni dýrð,“ skrifar reyndur greinahöfundur í tímaritið Scientific American, „þeim mun erfiðara reynist okkur að útskýra með einfaldri kenningu hvernig hann varð eins og hann er.“ “The more clearly we can see the universe in all its glorious detail,” concludes a senior writer for Scientific American, “the more difficult it will be for us to explain with a simple theory how it came to be that way.” |
6 Til að tjá fólki fagnaðarerindið munnlega verðum við að vera tilbúin til að rökræða við það, ekki aðeins tala með kreddukenndum hætti. 6 To communicate verbally with people about the good news, we must be prepared, not to speak dogmatically, but to reason with them. |
12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu. 12 This kind of appreciation for Jehovah’s righteous principles is maintained not only by studying the Bible but also by sharing regularly in Christian meetings and by engaging in the Christian ministry together. |
Og með því að enginn tvö snjókorn fara líklega nákvæmlega sömu leiðina til jarðar ætti hvert og eitt þeirra að vera einstætt. And since no two flakes are likely to follow the same path to earth, each one should indeed be unique. |
(Hebreabréfið 13:7) Sem betur fer ríkir góður samstarfsandi í flestum söfnuðum og það er ánægjulegt fyrir öldungana að vinna með þeim. (Hebrews 13:7) Happily, most congregations have a fine, cooperative spirit, and it is a joy for elders to work with them. |
Ég er með uppskriftardálkinn I have the culinary piece |
Þessi hreyfing á sér stað um 15 sinnum á mínútu og er stýrt með taktföstum boðum frá stjórnstöð í heilanum. The diaphragm receives a command to do this about 15 times a minute from a faithful command center in your brain. |
▪ Undirbúið saman stutta kynningu með ritningarstað ásamt efnisgrein í námsriti. ▪ Prepare a brief presentation that features one Bible text along with one paragraph in a publication. |
5, 6. (a) Hvaða helgiþjónusta var unnin í Ísrael og með hvaða árangri? 5, 6. (a) What public service was performed in Israel, with what benefits? |
Í Biblíunni finnum við æ ofan í æ dæmi um að Jehóva hafi gripið inn í með óvæntum hætti. As we search the Scriptures, time and again we find examples of Jehovah doing the unexpected. |
Ég myndi vilja sjá tæfuna sem fór svona illa með þig I want to meet the bitch that fucked you up |
Auðvitað ekki. Leggðu þig því fram um að meta hið góða í fari maka þíns og tjá það með orðum. — Orðskviðirnir 31:28. Surely not; so work hard to appreciate the good in your mate, and put your appreciation into words.—Proverbs 31:28. |
Meðan á því stendur eru þeir ekki með hugann við sín eigin vandamál heldur einbeita sér að því sem meira máli skiptir. – Fil. In so doing, they keep their mind off their own problems and keep focused on the more important things. —Phil. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of með in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.