What does meðferð in Icelandic mean?
What is the meaning of the word meðferð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use meðferð in Icelandic.
The word meðferð in Icelandic means treatment, therapy, processing. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word meðferð
treatmentnoun Engin meðferð er til við þessum sóttum né heldur bóluefni. No treatment or vaccine is available for either disease. |
therapynoun (The treatment of physical, mental or social disorders or disease.) Nei, við erum ekki ennþá búin að fara í þá meðferð. Oh, we haven't gone through " coming off " therapy yet. |
processingnoun Sömuleiðis er afar áríðandi að hreinl ætis sé gætt við öll ferli í kjötvinnslu og við meðferð matvæla. Good hygiene practices in meat processing and food handling are essential. |
See more examples
(10) Hvað eru æ fleiri læknar fúsir til að gera fyrir votta Jehóva og hvað kann að verða venjuleg, hefðbundin meðferð fyrir alla sjúklinga þegar fram líða stundir? (10) What are a growing number of physicians willing to do for Jehovah’s Witnesses, and what may eventually become the standard of care for all patients? |
„Það væri mjög gagnlegt að hafa efnið frá ykkur á ráðstefnu um meðferð brunasára sem verið er að skipuleggja í Sankti Pétursborg,“ bætti hann við ákafur í bragði. “Your materials would be very useful at the conference on treatment of burn patients that is being planned for St. Petersburg,” she added enthusiastically. |
Níu daga meðferð með stórum skömmtum af rauðkornavaka í kjölfar skurðaðgerðar jók blóðrauðann úr 2,9 í 8,2 grömm í desílítra án nokkurra aukaverkana.“ After nine days of postoperative treatment with high doses of erythropoietin, the hemoglobin increased from 2.9 to 8.2 grams per deciliter without any side effects.” |
Frelsun Ísraelsmanna undan óréttlátri meðferð Egypta var einstök vegna þess að Guð stóð að baki henni. The Israelites’ release from their unjust treatment in Egypt was unique because God himself intervened. |
Er mér ljóst að ef ég hafna öllum lækningaraðferðum sem fela í sér meðferð á mínu eigin blóði er ég þar með að hafna blóðskilun (í gervinýra) og notkun hjarta- og lungnavélar? Am I aware that refusing all medical procedures involving the use of my own blood means that I refuse treatments such as dialysis or the use of a heart-lung machine? |
Það er mjög hughreystandi fyrir alla, sem hafa áhyggjur af illri meðferð nútímamanna á jörðinni, að vita að skapari hinnar stórkostlegu reikistjörnu, sem við byggjum, mun koma í veg fyrir að henni verði eytt! How comforting for all who are concerned about modern man’s mismanagement of the earth to know that the Creator of our magnificent planet will save it from ruin! |
Það er erfitt fyrir mig að veita þér meðferð þegar svona stôr hluti af lífi þínu er sveipaður leynd This is very difficult for me, treating you, when so much of your life is closed off |
Tímaritið Modern Maturity segir: „Ill meðferð aldraðra er bara nýjasta dæmið um [fjölskylduofbeldi] sem er komið fram úr fylgsnum út á síður dagblaða landsins.“ The magazine Modern Maturity stated: “Abuse of the elderly is only the latest [family violence] to make its way out of the closet and onto the pages of the nation’s newspapers.” |
Höfuðborgin Níníve var svo illræmd fyrir grimmilega meðferð fanga að hún var kölluð ‚hin blóðseka borg.‘ Its capital was Nineveh, so infamous for cruel treatment of captives that it was called “the city of bloodshed.” |
(Postulasagan 16: 16-24) Hvaða áhrif hafði þessi illa meðferð á Pál? (Acts 16:16-24) How did that painful experience affect Paul? |
Slæm meðferð og illt atlæti um langt skeið getur sannfært mann um að engum, ekki einu sinni Jehóva, þyki vænt um mann. — 1. Jóhannesarbréf 3:19, 20. Because of years of ill-treatment, a person may become convinced that he or she is unloved, even by Jehovah. —1 John 3:19, 20. |
Eftir nokkurra vikna meðferð lagaðist það. Within a few weeks, treatment relieved the problem. |
Við verðum oft að breyta meðferð vegna aðstæðna, svo sem hás blóðþrýstings, alvarlegs ofnæmis gegn fúkalyfjum eða vegna þess að dýr tækjabúnaður er ekki fyrir hendi. We often must alter our therapy to accommodate circumstances, such as hypertension, severe allergy to antibiotics, or the unavailability of certain costly equipment. |
En hvernig brugðust vottarnir við þeirri ómannúðlegu meðferð sem þeir máttu sæta í búðunum? How, though, did the Witnesses react to the inhuman treatment meted out to them in the camps? |
Hvettu ástvin þinn til að vera jákvæður og fylgja öllum leiðbeiningum sem hann fær eins og til dæmis að fara í áframhaldandi meðferð. Urge the patient to keep a positive outlook, and encourage him to follow any additional instructions, such as that he get follow-up treatment. |
Þrátt fyrir harkalega meðferð var bræðrunum ljóst að þeir þyrftu að skipuleggja mál sín vel og nærast andlega. Despite the harsh treatment, the brothers realized the urgent need to remain organized and to take in spiritual nourishment. |
En hversu lengi sem við höfum átt Biblíuna ætti hún að bera merki um góða meðferð. Nevertheless, no matter how long we have had our Bible, it should give evidence that it has been handled with care. |
Þegar rétturinn kom saman mánudaginn 19. júlí lagði David Day fram skriflega, undirritaða yfirlýsingu Adrians, sem var of veikur til að koma sjálfur fyrir réttinn, þar sem hann lýsti óskum sínum um meðferð við krabbameini sínu án blóðs eða blóðafurða. When the court reconvened on Monday, July 19, David Day presented copies of an affidavit that Adrian —too ill to appear in court— had prepared and signed stating his own wishes concerning the treatment of his cancer without blood or blood products. |
(9) Hvaða upplýsingar ættirðu að fá um hverja þá meðferð sem beitt er í stað blóðgjafar? (9) What should you want to be informed about regarding any transfusion alternative? |
Fjarverandi meðferð virtist snerta. Absent treatment seemed the touch. |
Meðferð hans á fólki Guðs er ein ástæðan fyrir því að hann kemst ekki hjá refsingu. Among the reasons for her certain punishment is the way she has treated God’s people. |
Nema því aðeins að breyttar aðstæður útheimti nýjan úrskurð er notkun blóðs eða blóðafurða við meðferð hans bönnuð: og drengurinn er lýstur þroskað ungmenni þannig að virða ber ósk hans um að fá læknismeðferð án blóðs eða blóðafurða. . . . “Unless a change in circumstances necessitates a further order, the use of blood or blood products in his treatment is prohibited: and the boy is declared to be a mature minor whose wish to receive medical treatment without blood or blood products is to be respected. . . . |
Þegar við hins vegar kynnum okkur hvers konar meðferð konur hafa sætt í aldanna rás og hvernig farið er með þær nú á dögum í öllum heimshornum nægja fáeinar, einfaldar spurningar til að gefa okkur vísbendingu um svarið. But when we examine the treatment of women throughout history, and nowadays in all the world, a few simple questions give us a clue to the answer. |
Kanínuhelda girðingin megnaði að vísu ekki að verja bændur Vestur-Ástralíu fyrir kanínuplágunni, en hún virðist hafa áhrif á veðurfar. Það minnir á hve framsýni er mikilvæg í meðferð lands, og af því má hugsanlega draga ýmsa verðmæta lærdóma. The Rabbit Proof Fence may not have saved the farmers of Western Australia from the rabbit plague, but its apparent effect on the weather and the lessons this teaches about the need for farsighted land management may yet prove valuable. |
6 Meðferð Arons á fórnum friðþægingardagsins táknaði til dæmis hvernig hinn mikli æðsti prestur, Jesús, notar verðgildi síns eigin, dýrmæta lífsblóðs til að veita hjálpræði, fyrst prestlegu „húsi“ 144.000 smurðra kristinna manna til að hægt sé að eigna þeim réttlæti og þeir geti fengið erfðahlut sem konungar og prestar með honum á himnum. 6 For example, Aaron’s handling of the Atonement Day sacrifices pictured how the great High Priest, Jesus, uses the merit of his own precious lifeblood in providing salvation, first for his priestly “house” of 144,000 anointed Christians so that they may have righteousness imputed to them and gain an inheritance as kings and priests with him in the heavens. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of meðferð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.