What does námskeið in Icelandic mean?
What is the meaning of the word námskeið in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use námskeið in Icelandic.
The word námskeið in Icelandic means course, curriculum, seminar. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word námskeið
coursenoun (period of learning) Hún er að hugsa um að taka tvö námskeið við matreiðsluskóla. She's thinking of taking a couple of courses at a cooking school. |
curriculumnoun |
seminarnoun Myndbönd, námskeið og sjónvarpsþættir, sem fjalla um sjálfshjálp, njóta einnig vaxandi vinsælda. Videos, seminars, and TV programs dealing with self-help are also gaining in popularity. |
See more examples
Það kom okkur mikið á óvart að vera boðið að sækja næsta námskeið sem átti að hefjast í febrúar 1954. To our surprise, we were invited to attend the next class, to begin in February 1954. |
28:19, 20) Þess vegna viljum við alltaf vera vakandi fyrir að bjóða biblíunámskeið, ekki eingöngu eina daginn í mánuði sem sérstaklega er tekinn frá til þess að bjóða námskeið. 28:19, 20) Therefore, we want to be Bible-study conscious at all times, not just on the one weekend day that is specially set aside to offer Bible studies. |
Hann sagði mér að einn af bræðrunum á skrifstofu hans ætti að sækja eins mánaðar námskeið við Ríkisþjónustuskólann og fara síðan til starfa á þjónustudeildinni. He explained that one of the brothers working in his office was going to attend the Kingdom Ministry School for a month, after which he would work in the Service Department. |
Það eru fjögur ný afar góð námskeið em ég myndi hvetja allt ungt fólk til að kynna sér og taka þátt í.4 There are four outstanding new courses that I would encourage every young adult to look into and to attend.4 |
Ef skírð kona, sem er vottur Jehóva, sér um slíkt námskeið og skírður karlmaður, sem er vottur Jehóva, er viðstaddur, þá er rétt af henni að bera höfuðfat.“ If a baptized female Witness conducts such a study with a baptized male Witness present, she would rightly wear a head covering.” |
- Fyrirkomulag: stutt eða löng námskeið, á vettvangi eða annarsstaðar; - Models of training: short versus long courses, on site vs distance courses; |
Þá var farið að bjóða upp á eins mánaðar námskeið, fyrst og fremst fyrir safnaðarþjóna eins og umsjónarmenn í forsæti voru kallaðir á þeim tíma. At that time, a month-long course of instruction was provided primarily for congregation servants, as presiding overseers were then called. |
Það ætti að minna á hana við og við svo að boðberar geti undirbúið sig og lagt sig sérstaklega fram um að bjóða námskeið hús úr húsi og þegar þeir heimsækja þá sem áður hafa sýnt áhuga. Periodic reminders should be given so that publishers can prepare and put forth special effort to offer Bible studies from house to house and when visiting those who previously showed interest. |
Hún byrjaði þess vegna á því og var fljótlega komin með tvö námskeið til viðbótar. She began doing so and soon had two more studies. |
Fyrst var okkur falið að halda námskeið á deildarskrifstofunni í Malaví þar sem dætur okkar og eiginmenn störfuðu. Much to our delight, our first assignment was to the Malawi branch, where our daughters and their husbands were serving. |
Innan fárra daga hringdi ungur maður og bað um námskeið. Within a few days, a young man called requesting a study. |
„Það eru settir viðvörunarmiðar á vélar og þeim fylgja leiðarvísar og námskeið í notkun þeirra,“ segir Martin Moore-Ede. “Machines are protected by operation manuals, warning labels, and training courses,” says Martin Moore-Ede. |
2 Bjóðum biblíunámskeið: Því oftar sem við bjóðum biblíunámskeið því fleiri eru möguleikarnir að okkur takist að hefja námskeið. 2 Offer It: The more we offer a Bible study, the more opportunities we will have to obtain one. |
Vottar Jehóva, sem velja sér fullt starf í hinni kristnu þjónustu, hafa tækifæri til að sitja tveggja vikna námskeið, Þjónustuskóla brautryðjenda. Jehovah’s Witnesses who choose the Christian ministry as their career and serve as full- time ministers have the opportunity to attend a two- week course at the Pioneer Service School. |
Reyndu að sýna öllum sem þú talar við hús úr húsi, óformlega og í síma hvernig námskeið fer fram. Try to demonstrate a study with everyone you meet at the door, informally, and in telephone witnessing. |
Af og til hafa sérstök námskeið verið haldin til að þjálfa safnaðaröldunga, sjálfboðaliða við deildarskrifstofurnar og þá sem hafa það að aðalstarfi að boða fagnaðarerindið (nefndir brautryðjendur). From time to time, special courses have been established for training congregation elders, voluntary workers at branches, and those engaged full time (as pioneers) in the witnessing work. |
Hún er að hugsa um að taka tvö námskeið við matreiðsluskóla. She's thinking of taking a couple of courses at a cooking school. |
Meðlimir deildarnefnda um heim allan sækja tveggja mánaða námskeið í skipulagsmálum deildanna. Branch Committee members from around the world attend a two-month course on branch organization. |
Auk þess að skipuleggja námskeið setti hið stjórnandi ráð á fót stoðdeild til að aðstoða þýðendur. In addition to organizing the training courses, the Governing Body established a Translator Help Desk. |
Mikil þörf var á að þýða hana á fleiri tungumál. Til að fullnægja þessari þörf lét ritnefnd hins stjórnandi ráðs halda námskeið fyrir biblíuþýðendur til að auðvelda þeim að nálgast verkið á kerfisbundinn og skilvirkan hátt. To help fill the growing need for the New World Translation, the Writing Committee of the Governing Body arranged for training courses to help translators approach the work systematically and efficiently. |
Núna vinn ég við heimilisþrif og held námskeið fyrir nýbakaða foreldra og kenni þeim að eiga góð tjáskipti við börnin.“ At present, I clean a house and also conduct a class for new parents, teaching them to communicate with their children.” |
2 Enda þótt flestum finnist auðvelt að dreifa bæklingnum finnst sumum erfitt að vita hvað skuli segja til að hefja námskeið. 2 While most find it easy to place the brochure, some find it difficult to know what to say to get into the study. |
9 Auk Gíleaðskólans hafa önnur námskeið gert þjóna Jehóva hæfa til að færa út kvíarnar og bæta trúboðsstarf sitt. 9 Besides Gilead School, other training programs have equipped Jehovah’s people to expand and improve their evangelizing work. |
Næst héldum við námskeið í Simbabve og síðan í Sambíu. Next, we taught the course in Zimbabwe and then in Zambia. |
Til að fá nánari upplýsingar um slíkt námskeið geturðu skoðað myndskeiðið Hvernig fer biblíunámskeið fram? To learn about this course, please see the video What Happens at a Bible Study? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of námskeið in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.