What does og in Icelandic mean?
What is the meaning of the word og in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use og in Icelandic.
The word og in Icelandic means and, plus, both. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word og
andconjunction (Used to connect two similar words, phrases, et cetera) Við beygðum til vinstri við gatnamótin og ókum norður. We turned left at the corner and drove north. |
plusconjunction (in addition to) Andleg örvun og öguđ dagskrá munu bæta vitsmunavirkni ūína mikiđ. Mental stimulation plus a regimented schedule will vastly improve your cognitive functioning. |
bothconjunction Greip boltann báđum höndum og skorađi fyrir hitt liđiđ. Grabbed the ball with both hands, scored for the other team. |
See more examples
2 Til byggingar ahúss míns og til að leggja grundvöllinn að Síon, og til prestdæmisins og til greiðslu á skuldum forsætisráðs kirkju minnar. 2 For the building of mine ahouse, and for the laying of the foundation of Zion and for the priesthood, and for the debts of the Presidency of my Church. |
Hvenær er ásættanlegt að nota kraft okkar og hvenær förum við yfir strikið sem gerir úr okkur harðstjóra? When is it acceptable to use our power and when do we cross that invisible line that turns us into tyrants over our fellow man? |
Smitsjúkdómum yrði útrýmt og sigurvinningarnir tækju við hver af öðrum. Infectious disease would be defeated; conquest would follow conquest. |
Þið munuð geta lýst yfir á einfaldan, auðskiljanlegan og djúpstæðan hátt kjarna trúar ykkar, sem er okkur, þegnum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, svo kær. You will be able to declare in simple, straightforward, and profound ways the core beliefs you hold dear as a member of The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. |
Söngur 85 og lokabæn. Song 191 and concluding prayer. |
Og prķfsvörin fyrir næsta efnafræđiprķf seljast vel. And the answers to next week's organic chemistry test are selling briskly. |
90 Og sá, sem gefur yður fæði, klæði eða fjármuni, mun í engu aglata launum sínum. 90 And he who feeds you, or clothes you, or gives you money, shall in nowise alose his reward. |
Við sjáum ósköpin öll af börnum sem foreldrar gagnrýna fólskulega og láta fá á tilfinninguna að þau séu lítil og lítils virði. We see an awful lot of children who are maligned and made to feel they’re small or insignificant by their parents. |
Stöðvarhúsið er ofanjarðar en grafið niður og inn í brekkurótina. The station is below ground level built into a cutting. |
og ástríkur sagði: „Ég vil.“ And lovingly said: “I want to.” |
CuIIen-hjónin fara með þá í gönguferðir og útiIegur. No, Dr. and Mrs. Cullen yank them out for, like, hiking and camping and stuff. |
(Matteus 11:19) Oft hafa þeir sem starfa hús úr húsi séð merki um handleiðslu engla sem hafa leitt þá til fólks sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu. (Matthew 11:19) Frequently, those going from house to house have seen evidence of angelic direction that leads them to those who are hungering and thirsting for righteousness. |
Ég sé um alls kyns skemmtanir og dægrastyttingar. Provider of any and all entertainments and diversions. |
Það var verra að vera þar en í fangelsi, því að eyjarnar voru svo litlar og matur ekki nægur.“ It was worse than being in jail because the islands were so small and there was not enough food.” |
Séð er fyrir mat, vatni, húsaskjóli og læknisaðstoð eins fljótt og hægt er, svo og andlegum og tilfinningalegum stuðningi. Food, water, shelter, medical care, and emotional and spiritual support are provided as soon as possible |
Þriðji og síðasti morðbréfabæklingur Guðbrands Þorlákssonar kom út á Hólum. The second and third shots Oswald fired struck the President. |
Til allrar hamingju hefur Inger náð sér og við getum nú sótt aftur samkomurnar í ríkissalnum.“ Thankfully, Inger has recovered, and once again we are able to attend Christian meetings at the Kingdom Hall.” |
Og hver ert ūú? And you are? |
Smitaðar kartöflur rotnuðu niðri í moldinni og kartöflur, sem voru í geymslu, hreinlega „leystust í sundur“ eins og það var orðað. The infected potatoes literally rotted in the ground, and those in storage were said to be “melting away.” |
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar biskupsins á kirkjusamkomum og uppfylla önnur verkefni sem sveitarforsetinn úthlutar. This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop in Church meetings, and fulfilling other assignments from the quorum president. |
Þegar við gefum öðrum af sjálfum okkur erum við ekki aðeins að styrkja þá heldur njótum við sjálf gleði og ánægju sem hjálpar okkur að bera eigin byrðar. — Postulasagan 20:35. When we give of ourselves to others, not only do we help them but we also enjoy a measure of happiness and satisfaction that make our own burdens more bearable. —Acts 20:35. |
12 Esekíel voru gefnar sýnir og boðskapur í ýmsum tilgangi og til ýmissa áheyrenda. 12 Ezekiel was given visions and messages for various purposes and audiences. |
Ūađ sem mađur getur gert og ūađ sem mađur getur ekki gert. What a man can do and what a man can't do. |
Það er skynsamlegt að ígrunda hvernig eitt víxlspor getur leitt af sér annað og að lokum leitt mann út í alvarlega synd. It would be wise to meditate on how one false step could lead to another and then to serious wrongdoing. |
Förum á rķlegan stađ og tölum saman. Let's go someplace quiet so we can talk. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of og in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.