What does prjóna in Icelandic mean?

What is the meaning of the word prjóna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use prjóna in Icelandic.

The word prjóna in Icelandic means knit, rear. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word prjóna

knit

verb

Hún hefur gaman af að lesa, prjóna og leika á flautu og píanó.
She enjoys reading, knitting, and playing the recorder and piano.

rear

verb

See more examples

Ég var að prjóna
I was making a sweater
Djöfullinn hefur reynt að skapa vantraust til sannleikans — ekki aðeins með því að láta ‚lögleysingja‘ kristna heimsins reyna að prjóna villukenningar við Biblíuna, heldur einnig með því að fullyrða að Biblían sé byggð á goðsögum og þjóðsögum.
The Devil has aimed to discredit truth not only by having Christendom’s “man of lawlessness” try to tack false religious teachings onto the Bible but also by making the claim that the Bible is based on myth and legend.
Sumar húsmæður nota þann tíma til að sauma út, hekla eða prjóna.
For example, do you knit, crochet, needlepoint, or embroider?
Hún hefur gaman af að lesa, prjóna og leika á flautu og píanó.
She enjoys reading, knitting, and playing the recorder and piano.
Já, segir Gvendur, það er hægast þegar maður er næstum hundrað ára, og þarf ekki annað en prjóna.
“Yes,” said Gvendur, “it’s easy enough if you’re nearly a hundred years old and needn’t do anything but knit.
Hvort sem þú ert bara að læra hvernig á að hekla / prjóna eða þarf námskeið til upprifjunar, getur þú lært allar helstu aðferðir crochet / prjóna með því að fylgja okkar skref-fyrir-skref sýnd námskeið.
Whether you are just learning how to crochet / knit or need a refresher course, you can learn all the basic techniques of crochet / knit by following our step-by-step illustrated tutorials.
Að sjálfsögðu bauðst ég til að prjóna húfuna því mér finnst mjög gaman að fá óvænt verkefni í hendurnar.
Of course I offered to knit the cap because it feels very nice to get unexpected task to knit.
Ég ákvað að prjóna úr þessu eyrnaband en ég er alltaf með tagl og eru því húfur lítið notaðar á hausinn minn.
I decided to knit an ear band because I always have my hair in a ponytail so I ́m not using a lot of hats.
Susanne spurði um fötin sem ég keypti mér í Kaupmannahöfn, þetta voru nú mest bara gallabuxur og bolir, ekkert merkilegt, en ég keypti mér líka nýja kápu, kannski kemur mynd af henni með sjalinu sem ég er að prjóna við hana,
Susanne asked about the clothes I bought in Copenhagen. It was mostly ordinary jeans and t-shirts, nothing interesting, but I also bought a new overcoat, maybe there ́ll come a picture of it together with the shawl I am now knitting to go with it, that is when the shawl is ready.
Prjóna nál fyrir vél
Knitting Needle For Machine
Þegar tími er til ætla ég að prjóna vettlinga úr því með hvítu garni sem aðallit.
When I have time, I have decided to knit mittens with it and use white yarn as the main color.
Halda utan um þau sporin, hvort sem þau prjóna eða hekla!
Keep track of those stitches, whether they be knit or crochet!
Talað er um að best er að lesa alla uppskriftina yfir áður en byrjað er að prjóna til að fá yfirsýn yfir verkið.
Truth-lie discussions are most useful prior to commencing abuse-related questioning.
Námshæfni: Skurður, sauma, prjóna og fylla, læra mismunandi hæfileika til að gera föt.
Learning skills: Cutting, sewing, knitting, and filling, learn different skills to make clothes.
Það sem er eftir er að prjóna hálslíninguna en hún er með kaðli eins og er á framstykkjunum.
What is left now is to knit a neckband and it has a cable like the rest of the vest.
Fyrir börn Fyrirlestrar og ráðstefnur Ert þú prjónari eða heklari? Hefur þú gaman af handavinnu og handverki almennt? Í Bókasafni Norræna hússins er að fara af stað prjónaklúbbur sem gæti hentað þér. Við bjóðum ykkur að koma og hitta annað hannyrðafólk og hafa gaman af, prjóna, hekla og jafnvel sauma. Skrafa saman og sýna það sem við erum fást við, kannski gefa öðrum góð ráð og leiðbeiningar og drekka kaffi með.
Are you a knitter or do you crochet? Are you interested in handiwork and crafts in general? At the Nordic house library we are starting a knitting club which might be something for you. We invite you and other crafts people to come and have a nice time, to knit, crochet or whatever you are currently working on. Have a little chat, show off your handiwork and maybe give others some good tips. And of course a lot of coffee.
Nú ætla ég að prjóna sjal.
Now I'm going to knit a shawl.
Prjóna-Hekla varð svo upprifin af hundinum og nýju flíkunum að hún steingleymdi að spurja karlinn hver hann væri eða hvað hann vildi.
Hekla was so pleased with the dog and the new knitted things that she forgot all about her questions.
Teygjanlegt Prjóna Knee Sleeve Brace með tvíhliða s...
Elastic Knit Knee Sleeve Brace with bilateral s...
" Get Tha ́prjóna? " Spurði hún.
" Can tha'knit? " she asked.
Prjóna uppskrift er verndað af lögum um höfundarrétt og er óheimilt að afrita eða selt án míns leyfis.
tilladelse. Knitting pattern is protected by copyright law and may not be copied or sold without my permission.
Vinsælasta textílaðferðin sem nemendur merktu við var að prjóna og sauma á saumavél.
The most popular method among the textile activities chosen were knitting and sewing on sewing machines.
Þeir voru mjög fljótprjónaðir og frekar gaman að prjóna úr garninu.
It took short time to knit them and rather nice to knit from the yarn.
Það er ekki hægt að prjóna eitthvað flókið þegar leikur er í gangi.
It is not possible for me to knit something complex when the game is on.
Því er það svo að þó ég hafi ekki bloggað þá er ég búin að vera að prjóna (enda ekki hægt að hætta því).
Though I haven ́t been blogging I have been knitting (impossible not to).

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of prjóna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.