What does ráða in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ráða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ráða in Icelandic.

The word ráða in Icelandic means advise, counsel, rule. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ráða

advise

verb (to give advice to; to offer an opinion; to counsel; to warn)

Höfundar bókarinnar Leavetaking — When and How to Say Goodbye ráðleggja: „Láttu ekki aðra ráða því hvernig þú hegðar þér eða hverjar tilfinningar þínar eru.
The authors of Leavetaking—When and How to Say Goodbye advise: “Don’t let others dictate how you should act or feel.

counsel

verb

Leitið ráða foreldra og prestdæmisleiðtoga ykkar, þegar á því er þörf.
When needed, seek counsel and guidance from parents and your priesthood leaders.

rule

verb (to regulate, be in charge of, make decisions for, reign over)

Hvað hefur sannast á þeim tíma sem Guð hefur leyft mönnunum að ráða sér sjálfir?
What has been proved by God’s allowing rule independent of him to continue for a time?

See more examples

Eftirfarandi hvatningarorð geta örugglega hjálpað til að ráða bót á vandanum.
We believe that the following encouragement can help to remedy the situation.
Þessar lífverur ráða yfir hagkvæmni og kunnáttu sem mennskir flughernaðarsérfræðingar mega öfunda þær af.“
They exhibit a degree of economy and sophistication that could be the envy of human aerial warfare strategists.”
Tischendorf gaf út árið 1843 og 1845 textana úr Codex Ephraemi sem hann náði að lesa og ráða fram úr.
Tischendorf published what he recovered or deciphered of the Codex Ephraemi in 1843 and 1845.
Sökum óvissunar í lífinu ættum við að varðveita hjörtu okkar (10:2), sýna aðgát í öllu sem við gerum og láta visku ráða gerðum okkar. — 10:8-10.
Because of life’s uncertainties, we should guard our heart (10:2), exercise caution in all we do, and act with practical wisdom. —10:8-10.
Hvað er til ráða ef „tími og tilviljun“ kemur í veg fyrir að við getum borgað það sem við skuldum?
What, though, if an “unforeseen occurrence” prevents us from paying back what we owe?
Sumir brautryðjendur hafa þurft að hætta um tíma en oft er þó hægt að ráða við erfiðleikana eða jafnvel afstýra þeim.
Though some pioneers have found that they have had to discontinue their service for a time, the challenges can often be managed or even avoided.
(1. Mósebók 1:28; 2:15) Til að hjálpa Adam að ráða við þetta stóra verkefni gaf Guð honum maka, konuna Evu, og sagði þeim að vera frjósöm, margfaldast og gera sér jörðina undirgefna.
(Genesis 1:28; 2:15) To help Adam accomplish this great task, God provided him with a marriage mate, Eve, and told them to be fruitful and multiply and to subdue the earth.
Hvað er til ráða?
What will help you.
Af þessum dæmum má ráða að erfiði er viðvaranlegt!
Through these examples, we see that hard is the constant!
13, 14. (a) Við hvaða aðstæður tóku Gíbeonítar til sinna ráða?
13, 14. (a) In what situation did the Gibeonites take a decisive step?
Viðbrögð manna við þessum ‚lýð er ber nafn hans,‘ já, þeim „sem játa það nafn,“ ráða lífi eða dauða fyrir þá.
The public’s reaction to these “people for his name,” yes, “those who confess that name,” is a matter of life and death to them.
Í stað þess að gleðjast yfir því að maðurinn skuli læknast ganga farísearnir út og bindast þegar í stað samtökum við Heródesarsinna um að ráða Jesú af dögum.
Instead of being happy that the man’s hand is restored, the Pharisees go out and immediately conspire with the party followers of Herod to kill Jesus.
Í dag voru tíu hirðmenn að ráða áhuga prinsins á henni
Ten courtiers were speaking of her today and how the Prince fell all over himself
4 Til að færa Guði heilaga fórn verðum við að láta skynsemina ráða ferðinni, ekki tilfinningarnar.
4 To present to God a holy sacrifice, we must let the power of reason, not the emotions, dominate.
Öðrum hættir til að treysta um of á eigin hæfileika í stað þess að leita ráða hjá Jehóva.
Personal ability and success can also cause a person to be self-reliant.
Hvað er til ráða?
What Can Be Done?
Hvaða vandi blasir oft við þeim sem eiga vantrúaðan maka og hvar geta þeir leitað ráða?
What challenge do believers in divided households often face, and what help is available?
Balkanríkin tóku því til eigin ráða.
This led the Balkan states to impose their own solution.
Ísraelsmenn voru fljótir að ‚gleyma verkum Guðs‘ í þeirra þágu eftir að hann frelsaði þá úr ánauðinni í Egyptalandi og þeir „biðu ekki ráða hans“.
The Israelites freed from Egyptian bondage “forgot [God’s] works” on their behalf and “did not wait for his counsel.”
Þegar djöfullinn reyndi að lokka Jesú Krist til að láta eigingirni ráða hugsun sinni svaraði Jesús með festu: „Ritað er: ‚Eigi lifir maðurinn á einu saman brauði, heldur á hverju því orði, sem fram gengur af Guðs munni.‘“ — Matteus 4:4.
When the Devil tried to entice Jesus Christ over to his selfish way of thinking, Jesus firmly responded: “It is written, ‘Man must live, not on bread alone, but on every utterance coming forth through Jehovah’s mouth.’” —Matthew 4:4.
14 Áður en öldungar fella úrskurð í máli trúsystkina þurfa þeir að biðja um handleiðslu anda Jehóva. Þeir fá leiðsögn andans með því að leita ráða í Biblíunni og ritum hins trúa og hyggna þjóns. – Matt.
14 Before they make judgments respecting fellow believers, elders need to pray for the help of Jehovah’s spirit and depend on its guidance by consulting God’s Word and the publications of the faithful and discreet slave class. —Matt.
Og þar við bættist að eitt heimamálið, nama, hafði ekki yfir að ráða algengum hugtökum svo sem „fullkominn“.
Moreover, one local language, Nama, lacked words for commonly used concepts, such as “perfect.”
Að hafa vald yfir einhverju eða einhverjum er að hafa mátt til að stjórna eða ráða yfir þeirri manneskju eða þeim hlut.
To have power over someone or something is to have the ability to control or command that person or thing.
Hún á rætur sínar að rekja til atvika sem foreldrar ráða engu um.
Factors quite beyond the control of parents are involved.
Flettu þeim upp í orðabók eða leitaðu ráða hjá einhverjum sem kann málið vel.
Use a dictionary or consult with someone who knows the language well.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ráða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.