What does ráðgjöf in Icelandic mean?

What is the meaning of the word ráðgjöf in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use ráðgjöf in Icelandic.

The word ráðgjöf in Icelandic means consultancy, consultation, counselling. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word ráðgjöf

consultancy

noun

Brett Schenck starfaði í Bandaríkjunum við ráðgjöf í umhverfismálum áður en hann fór á eftirlaun.
Brett Schenck is a retired environmental consultant in the United States.

consultation

noun

Brett Schenck starfaði í Bandaríkjunum við ráðgjöf í umhverfismálum áður en hann fór á eftirlaun.
Brett Schenck is a retired environmental consultant in the United States.

counselling

noun

Að fylgja þessari ráðgjöf hvílir ekki eingöngu á foreldrunum, þótt þeirra sé að leiða.
The fulfillment of this counsel does not rest upon parents alone, although it is their role to lead.

See more examples

Skipulagning ráðstefna, funda, ráðgjöf, verkefni
Organisation of seminars, meetings, consultations, activities
Bókin hefur að geyma nokkur greinargóð atriði varðandi framkvæmd trúarlífs, þar á meðal hina mikilvægu ráðgjöf í 1. kapítula, að bresti mann visku, skuli hann leita hjálpar hjá Guði (Jakbr 1:5–6; JS — S 1:9–20).
The epistle contains some clearly stated items about practical religion, including the important advice in chapter 1 that if a person lacks wisdom, he should ask God for help (James 1:5–6; JS—H 1:9–20).
Þegar ég tók í hönd hans, fann ég greinilega að ég þurfi að ræða við hann og veita ráðgjöf og spurði því hvort hann gæti orðið mér samferða á sunnudagssamkomu daginn eftir, svo hægt væri að koma því við.
As I shook his hand, I had a strong impression that I needed to speak with him and to provide counsel, and so I asked him if he would accompany me to the Sunday morning session the following day so that this could be accomplished.
Auðvelt er að telja sér trú um að stöðug þjónusta, leiðtogastarf og ráðgjöf efli kallanir.
It is easy to feel that to magnify our callings we need to be continually serving, leading, or counseling.
Kapítular 4–5 geyma lýsingu á fráhvarfi síðari daga og ráðgjöf til Tímóteusar um hvernig hann fær best þjónað þeim sem hann leiðir.
Chapters 4–5 contain a description of the latter-day apostasy and advice to Timothy on how to minister to those he was leading.
Ráðgjöf á sviði tölvuhugbúnaðar
Computer software consultancy
Í einni stiku var spenna og erfiðleikar á milli kirkjuþegnanna og þörf var á ráðgjöf.
A stake was struggling with tensions and difficulties among the members, and counsel needed to be given.
Hann rekur núna RR-ráðgjöf, sem veitir sveitarfélögum og opinberum aðilum ráðgjöf.
He now works with the Della Valle Group, providing fiscal and administrative advice.
Vísindaleg ráðgjöf
Scientific advances
Ástæðurnar eru af ýmsu tagi; ranghugmyndum, fáfræði og ófullkominni ráðgjöf er oftast um að kenna þegar ekki tekst að framfylgja áformum um almennar bólusetningar.
These factors are complex; false beliefs, ignorance, lack of advocacy are often on the basis of the failure of vaccination strategies.
Svo lengi sem hinir heilögu sýna slíka tilhneigingu, mun ráðgjöf þeirra samþykkt og verk þeirra krýnd velgengni.
As long as the Saints manifest such a disposition, their counsels will be approved of, and their exertions crowned with success.
Ráðgjöf á sviði hugverkaréttinda
Intellectual property consultancy
17 Stundum felst ráðgjöf okkar að mestu leyti í því að hlusta, leyfa hinum einstaklingnum að úthella hjarta sínu, sorgum eða þjáningum.
17 Sometimes the major part of our counseling is listening, allowing the person to pour out his hurt, heartbreak, or emotional suffering.
Þeir hljóta sérstaka þjálfun í ræðuflutningi og fá persónulega ráðgjöf um hvernig þeir geti tekið skjótum framförum í trúnni.
They receive specialized training in public speaking and are given personal assistance to accelerate their spiritual development.
Ráðgjöf á sviði vefsíðuhönnunar
Web site design consultancy
Sumir leita í sjálfshjálparbækur eða til ráðgjafa og eyða jafnvel fúlgum fjár til að fá þá ráðgjöf sem þeim finnst þeir þurfa.
Some turn to guidebooks or counselors and perhaps spend large sums to get the advice they feel they need.
Þá er einnig rétt að nefna að enda þótt sálfræðingar og geðlæknar hafi háskólagráðu eru líka til menn sem hafa enga faglega menntun en veita eigi að síður ráðgjöf eða meðferð eftirlitslaust.
It should be mentioned, too, that while psychiatrists and psychologists have professional, postgraduate degrees, many others with no professional qualifications practice without supervision as counselors or therapists.
Leitaðu síðan í tímaritum kirkjunnar að ráðgjöf þeirra sem við styðjum sem spámenn, sjáendur og opinberara.
Then research in the Church magazines the counsel of those whom we sustain as prophets, seers, and revelators.
Ráðgjöf ætti að byggjast á Biblíunni.
Counsel ought to be solidly based on the Bible.
Hjálparstofnanir og spítalar veittu þegar í stað fjárhagsaðstoð og létu í té byggingarefni, læknishjálp og ráðgjöf.
Relief programs and hospitals swiftly provided financial assistance, building materials, medical treatment, and counseling.
Hún baðst fyrir og ræddi við biskup sinn og hlaut handleiðslu um ráðgjöf, þar sem hún fékk þau úrræði sem þurfti til að leiða sannleikann út úr myrkrinu og miðla þeirri ömurlegu byrði sem hún hafði rogast ein með.
Through prayer and talking with her bishop, she was guided to counseling, where she was able to gain the tools she needed to bring the truth out of darkness and share the awful burden she had been carrying alone.
- ECDC er mikilvæg miðstöð fyrir vísindalega ráðgjöf um smitsjúkdóma
- Prime repository for scientific advice on infectious diseases
Ráðgjöf um starfsemi fyrirtækja
Consultancy relating to business organisation
Vísindaleg ráðgjöf (almenn síða)
Scientific advice (general page)
Af ráðgjöf þeirra er augljóst að tilgangur Líknarfélagsins er að auka trú og persónulegt réttlæti, styrkja fjölskyldur og heimili og finna og aðstoða nauðstadda.
From their counsel, it is clear that the purposes of Relief Society are to increase faith and personal righteousness, strengthen families and homes, and seek out and help those in need.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of ráðgjöf in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.