What does reynsla in Icelandic mean?
What is the meaning of the word reynsla in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use reynsla in Icelandic.
The word reynsla in Icelandic means experience, practice, experience. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word reynsla
experiencenoun Til að byrja með, þá var þetta ekki ánægjuleg reynsla. It was not a pleasant experience at the beginning. |
practicenoun |
experienceverb (knowledge or mastery of an event or subject gained through involvement in or exposure to it) Reynsla mín með frændum mínum kenndi mér að fylgjast með táknum tímanna. My experience with my cousins taught me to pay attention to the signs of our times. |
See more examples
En, bo ad ekki skorti æsilega atburdi hér, vona ég ad öll reynsla gagnist mér bokmenntalega og ad romantiskir eda æsandi atburdir haldi sig vid bladsidurnar. But, while there's no lack of sensational experiences here, l hope that any experience I gain may be strictly literary, and that romantic or sensational events are confined to the page. |
Það er engu að síður þungbær reynsla fyrir hvaða fjölskyldu sem er að yfirgefa heimili sitt. Nevertheless, it is still a traumatic experience for any family to abandon their home. |
Kjarnorkustyrjöld yrði hörmuleg ógæfa, en aðeins reynsla sögunnar fær úr því skorið hvort samningar koma í veg fyrir styrjöld.“ Nuclear war would be a calamity, but only historical experience is a guide to whether treaties will prevent war.” |
6 Reynsla hinnar fornu þjóðar Guðs, Ísraelsmanna, er mjög gott dæmi. 6 The experiences of God’s ancient people, the Israelites, are very much to the point. |
Raunir þessarar jarðar – þar á meðal veikindi og dauðsföll – eru hluti af sáluhjálparáætluninni og óumflýjanleg reynsla. The trials of this earth—including illness and death—are a part of the plan of salvation and are inevitable experiences. |
Bræður mínir og systur, andleg reynsla hefur minna að gera með það sem er að gerast í kringum okkur og allt að gera með það sem er að gerast í hjörtum okkar. My brothers and sisters, spiritual experiences have less to do with what is happening around us and everything to do with what is happening within our hearts. |
Enda þótt reynsla hjálpi öldungi að byggja sér upp forðabúr biblíulegra ráða merkir það ekki að hann hafi biblíulega lausn á sérhverju vandamáli á takteinum. Though experience will help an elder to build a storehouse of Bible-based counsel, this does not mean that he will have the Scriptural solution to every problem at his fingertips. |
Það er reynsla okkar að jafnvel tryggingafélög, sem skipta ekki við okkur að jafnaði, senda fólk til okkar af því að þau spara á því.“ Our experience has been that even insurance companies that don’t normally network with us, send people to us, because it saves them money.” |
Ūķtt víđtæk reynsla mín sem útgefanda hafi leitt til fyrirlitningar á endurliti og framtíđarspám og öđrum slíkum brögđum, held ég ađ ef ūú, ágæti lesandi, hefur dálitla biđlund munirđu sjá While my extensive experience as an editor has led me to a disdain... for flashbacks and flash-forwards and all such tricksy gimmicks... |
(Hebreabréfið 11: 8-10, 17-19; Jakobsbréfið 2:23) Reynsla Abrahams sýnir að Guð er aðgengilegur. (Hebrews 11:8-10, 17-19; James 2:23) Abraham’s experience shows that God is approachable. |
Reynsla Claire ber þó vitni um að þeir ráða við miklu meira en þeir gera sér grein fyrir. Yet, Claire’s experience provides evidence that such ones can accomplish much more than they may realize. |
Það er reynsla margra foreldra að það hafi hjálpað þeim að skilja börnin sín betur og eiga við þau gagnlegar samræður, að rifja upp efnið sem birst hefur á liðnum árum í ritum Varðturnsfélagsins. Many parents have found that, by referring back to information provided over the years in the Watch Tower Society’s publications, they are helped to understand their youngsters better and to have meaningful discussions with them. |
Um 32 árum síðar var Pétri þessi reynsla enn í fersku minni og hvernig sýnin hjálpaði honum að ,treysta enn betur orði spámannanna‘. – 2Pét 1:16-19. Some 32 years later, Peter still recalled the experience and how it made “the prophetic word” more sure for him. —2Pe 1:16-19. |
Þetta er reynsla þúsunda boðbera fagnaðarerindisins sem hafa reynt að nota Biblíuna meira í boðunarstarfinu eins og hvatt er til. This has been the experience of publishers of the good news who have applied suggestions to use the Bible more in the preaching work. |
Eftirfarandi reynsla átti verulegan þátt í að gera þessa dæmisögu lifandi. The following experiences were particularly powerful in bringing this parable to life. |
Joseph Smith sagði, „Reynsla sem þessi fyllti hjörtu okkar af ómældri gleði, og ótta og lotningu fyrir [Guði]“ (bls. 136). Joseph Smith said, “Such scenes as these were calculated to inspire our hearts with joy unspeakable, and fill us with awe and reverence for [God]” (page 139). |
Er það ekki líka þín reynsla? Do you think this is proper? |
13 Reynsla Elía var nokkuð frábrugðin þessu. 13 Elijah’s experience was somewhat different. |
Ūetta er bara ūekking og reynsla. It's just knowledge and experience, man. |
Hvað merkir reynsla Nóa fyrir þig? What Does Noah’s Experience Mean for You? |
Það er mín reynsla að það að ná að skipuleggja litlu daglegu trúarlegu hefðirnar almennilega er einfaldlega besta leiðin til að styrkja okkur gegn erfiðleikum lífsins, hverjir sem þeir kunna að vera. In my experience, getting the little daily habits of faith right is the single best way to fortify ourselves against the troubles of life, whatever they may be. |
„Skynsemi og reynsla virtust staðfesta það sjónarmið Grikkja að jörðin væri miðja alheims,“ segir í bókinni The Closing of the Western Mind. “Both reason and experience seemed to confirm the Greek view of an earth-centred universe,” states the book The Closing of the Western Mind. |
Sá postuli sem gegnt hefur postulaembætti lengst er í forsæti.15 Sá embættisháttur veldur því að eldri menn eru oftast í embætti forseta kirkjunnar.16 Í honum felst samfelld regla, reynsla, þroski og mikill undirbúningur, í samhljóm við leiðsögn Drottins. The Apostle with the longest seniority in the office of Apostle presides.15 That system of seniority will usually bring older men to the office of President of the Church.16 It provides continuity, seasoned maturity, experience, and extensive preparation, as guided by the Lord. |
Mín reynsla er ađ erfiđir leiđangrar séu ofmetnir. It's been my experience, lieutenant, heavy shit is highly overrated. |
Það er áreiðanlegt að þessi reynsla við Jeríkó var einstök aukin ástæða til að sýna Guði þakklæti. Surely, that experience at Jericho was an outstanding additional reason for thankfulness to God. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of reynsla in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.