What does rök in Icelandic mean?

What is the meaning of the word rök in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use rök in Icelandic.

The word rök in Icelandic means Logos, reasoning. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word rök

Logos

proper (rational principle in Ancient Greek philosophy)

reasoning

noun

Menn sem drepa án ástæðu skilja engin rök.
Men who kill without reason cannot be reasoned with.

See more examples

En hvað færa menn fram sem rök gegn happdrætti?
But what are some of the charges against lotteries?
Í greininni eru færð rök fyrir því að það sé skynsamlegt að setja sér markmið í þjónustunni við Jehóva snemma á lífsleiðinni og að láta boðunina hafa forgang.
This article gives reasons for setting spiritual goals early in life and for giving priority to the field ministry.
Margir guðfræðingar hafa bent á þessa frásögn, þar á meðal Louis Pojman í riti sínu Philosophy of Religion, til þess að sýna lesendum sínum fram á að meira að segja þekktur guðlaus heimspekingur hafi fallist á þessi tilteknu rök fyrir tilvist guðs.
60 This quote has been used by many theologians over the years, such as by Louis Pojman in his Philosophy of Religion, who wish for readers to believe that even a well-known atheist-philosopher supported this particular argument for God's existence.
Rök hníga að því að þessi texti Matteusar sé ekki þýðing á latneskum eða grískum texta guðspjallsins frá tímum Shem-Tobs, heldur sé hann ævaforn og upphaflega saminn á hebresku.
There is evidence that rather than being translated from Latin or Greek in Shem-Tob’s time, this text of Matthew was very old and was originally composed in Hebrew.
Newton færði síðan rök fyrir því að væri hlutnum kastað með nægilegum hraða myndi hann lenda á sporbaug um jörðu.
Newton then reasoned that if thrown fast enough, it would circle the earth in an orbit.
Hans Moravec, Ray Kurzweil og fleiri hafa fært fyrir því rök að tæknilega sé gerlegt að afrita heilann beint yfir á form vélbúnaðar og hugbúnaðar og að slíkur hermaður heili væri í öllu verulegu tilliti eins og frummyndin.
Hans Moravec, Ray Kurzweil and others have argued that it is technologically feasible to copy the brain directly into hardware and software and that such a simulation will be essentially identical to the original.
Hvaða rök eru fyrir því að Jesús ætti líka að vera dómari?
What evidence is there that Jesus would also be Judge?
6 Pétur færir frekari rök fyrir því að Jehóva bjargi hinum guðræknu.
6 Peter provides further evidence that Jehovah saves the upright.
bao eru léleg rök ao segja ao konur eigi ao kjosa vegna gæsku sinnar.
It's poor logic to say that because women are good they may vote.
Öll rök hníga að því að hún sé innblásin af Guði.
According to all the evidence, it was inspired by God himself.
(3:28) Í alllöngu máli (4:1-22) færir hann rök fyrir því og vitnar svohljóðandi í 1. Mósebók 15:6: „Abraham trúði [Jehóva], og það var reiknað honum til réttlætis.“
(Ro 3:28) To substantiate his argument, he opens a long explanation (Ro 4:1-22) and quotes Genesis 15:6 in saying: “Abraham exercised faith in Jehovah, and it was counted to him as righteousness.”
Ef þú vilt gera sending máttur lína, þú vilt gera hagfræðileg rök borga fyrir þig.
If you want to make a power transmission line, you want to make the economic case pay off for you.
Ég finn líka sterk rök fyrir því í Biblíunni að til sé skapari.
I also find a strong argument in favor of a Creator in the Bible itself.
12:2) Láttu barnið þitt vita að það þurfi ekki endilega að nota sömu rök og þú.
12:2) Let your child know that his reasons do not have to be exactly the same as yours.
Allt bendir til þess að það eigi við rök að styðjast.
There is strong evidence to support this testimony.
Þeir skráðu hjá sér niðurstöðuna eftir að hafa rannsakað öll biblíuleg rök.
After they considered all available Scriptural evidence, they made a record of their conclusions.
Öll rök benda til þess að ánauðinni hafi lokið árið 1919 og síðan þá hefur andasmurðum kristnum mönnum verið safnað inn í hinn endurreista söfnuð.
All the evidence indicates that this captivity ended in 1919 when anointed Christians were gathered into the restored congregation.
Lestu hér á eftir athugasemdir nokkurra þýðenda sem hafa látið nafn Guðs standa í þýðingum sínum og berðu rök þeirra saman við rök hinna sem hafa látið nafnið niður falla.
Read now the comments of some translators who included the name in their translations and compare their reasoning with that of those who omitted the name.
• Hvaða rök færði Jesús fyrir því að hann væri Messías þegar hann var sakaður um guðlast og að brjóta hvíldardagsákvæðin?
• When Jesus was accused of breaking the Sabbath and of blasphemy, what evidence did he give to show that he was the Messiah?
„En þessi alþjóðavá hefur lítið fengið á almenning,“ segir Bellamy, „þó að það séu sterk og vaxandi vísindaleg rök fyrir hættunni.
“Yet,” observes Bellamy, “the worldwide crisis of malnutrition has stirred little public alarm, despite substantial and growing scientific evidence of the danger.
„Oft þegar rök duga ekki segi ég bara: ‚Mamma, viltu gera þetta bara fyrir mig?‘
“Many times when reasoning fails, I’ll simply say, ‘Mom, will you please just do it for me?’
En árið 1981 birtu vottar Jehóva á prenti sannfærandi rök fyrir því að árið 607 f.o.t. sé hið rétta.
However, in 1981 Jehovah’s Witnesses published convincing evidence in support of the 607 B.C.E. date.
Ein rök fyrir þessu eru þau að hebreska orðið fyrir „Nafnið“ kemur 19 sinnum fyrir þar, útskrifað eða skammstafað.
One evidence is that it contains the Hebrew expression “The Name,” written out or abbreviated, 19 times.
Hvað sem því líður myndi þessi aldursgreining bæði þýða að P64 væru elstu guðspjallaslitur sem til eru og eins vera frekari rök fyrir því að Matteusarguðspjall sé virkilega skrifað á fyrstu öld, hugsanlega jafnvel fyrir árið 70 meðan fjölmargir sjónarvottar að þeim atburðum, sem gerðust á starfsævi Jesú, voru enn á lífi og gátu staðfest sannleiksgildi guðspjallsins.
In any event, the earlier date would not only make P64 the oldest Gospel fragments in existence; it would also supply additional evidence indicating that the Gospel of Matthew was indeed written in the first century, possibly even before 70 C.E., when numerous eyewitnesses of the events of Jesus’ life were still alive to corroborate the Gospel’s truth.
Öll rök hníga að því að endurkoma hans hafi átt sér stað árið 1914.
Evidence establishes that his foretold return, the beginning of his “presence,” occurred in 1914.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of rök in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.