What does sá in Icelandic mean?
What is the meaning of the word sá in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sá in Icelandic.
The word sá in Icelandic means sow, that, he. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word sá
sowverb En þeir sem héldu ótrauðir áfram að sá og byggja uppskáru gleði og ávöxt erfiðis síns. However, those who went ahead with their sowing and construction activities enjoyed fruitage and satisfaction from their labor. |
thatdeterminerpronoun (that thing) Ef ég væri sá mađur væri gangur ūessa stríđs allt annar. If I were that man, this war would be going quite differently. |
hepronoun Sá sem krefst mikils, fær mikið. Sá sem krefst of mikils, fær ekki neitt. He who demands much, gets much. He who demands too much, gets nothing. |
See more examples
90 Og sá, sem gefur yður fæði, klæði eða fjármuni, mun í engu aglata launum sínum. 90 And he who feeds you, or clothes you, or gives you money, shall in nowise alose his reward. |
Jæja ūá, ég er ekki sá besti. Okay, I'm not your best customer. |
,Sá sem mikill vill verða meðal ykkar sé þjónn ykkar‘: (10 mín.) “Whoever Wants to Become Great Among You Must Be Your Minister”: (10 min.) |
Sá stķri er á leiđinni. Oh, well, the Tall One is en route. |
Sá rétti ber nafn ūjķfsins. The one that fits is the thief's. |
Einn vottur að þessum viðskiptum er sagður vera þjónn „Tattannú landstjóra handan fljóts“ – sá sami og Tatnaí sem nefndur er í Esrabók í Biblíunni. It identifies a witness to the transaction as a servant of “Tattannu, governor of Across-the-River” —the same Tattenai who appears in the Bible book of Ezra. |
Svo segir [Jehóva], sá er þig hefir skapað og þig hefir myndað frá móðurkviði, hann sem hjálpar þér: Óttast þú eigi, þjónn minn Jakob, og þú Jesjúrún, sem ég hefi útvalið.“ This is what Jehovah has said, your Maker and your Former, who kept helping you even from the belly, ‘Do not be afraid, O my servant Jacob, and you, Jeshurun, whom I have chosen.’” |
Jesús sagði: „Ekki mun hver sá, sem við mig segir: ‚Herra, herra,‘ ganga inn í himnaríki, heldur sá einn, er gjörir vilja föður míns, sem er á himnum. Jesus said: “Not everyone saying to me, ‘Lord, Lord,’ will enter into the kingdom of the heavens, but the one doing the will of my Father who is in the heavens will. |
En báđar véIarnar hröpuđu og ég sá foreIdra mína aIdrei aftur, Grenjuskjķđa. But, Cry-Baby, both planes crashed and I never saw my parents alive again. |
Í sýn sá Daníel ‚hinn aldraða,‘ Jehóva Guð, gefa ‚Mannssyninum,‘ Jesú Kristi, „vald, heiður og ríki, svo að honum skyldu þjóna allir lýðir, þjóðir og tungur.“ In a vision, Daniel saw “the Ancient of Days,” Jehovah God, give the “son of man,” Jesus the Messiah, “rulership and dignity and kingdom, that the peoples, national groups and languages should all serve even him.” |
* (Opinberunarbókin 17:3-5) Samkvæmt því sem Jóhannes postuli sá hefur þetta táknræna heimsveldi drýgt andlegan saurlifnað með öllum pólitískum valdhöfum jarðar. * (Revelation 17:3-5) According to what the apostle John observed about her, this symbolic organization has committed spiritual fornication with all the political rulers of the earth. |
Hún sagði mér að sér hefði fundist Ronnie vera engli líkastur þegar hún sá hann fyrst, en eftir að hafa haft hann í bekknum í mánuð fyndist henni hann vera af hinu sauðahúsinu! She told me that when she first saw Ronnie, she thought he looked like an angel, but after having him in her class for a month, she now thought he was from the other place! |
Mós. 40:36-38) Hann sá líka fyrir frumþörfum þeirra. 40:36-38) He also provided for their basic needs. |
Í gegnum þriggja ára veikindi hennar sá söfnuðurinn um hana. The congregation made arrangements for her care during three years of illness. |
Ég sneri mér við og sá Edie standa í svartri forardrullu upp að hnjám. I turned and saw that Edie was standing in black mud up to her knees. |
« »Hvers vegna voruð þér sá klaufi að missa hann? “Why did you have the tactlessness to drop it?” |
Sá eini, sem lifði af, lést eftir 5 daga. The single survivor lived for five days. |
Og þegar fólkið leit upp til að sjá, beindi það augum sínum til himins og sá ... engla stíga niður af himni eins og umlukta eldsloga, og þeir komu niður og umkringdu litlu börnin, og eldur lék um þau, og englarnir þjónuðu þeim“ (3 Ne 17:12, 21, 24). “And as they looked to behold they cast their eyes towards heaven, and ... they saw angels descending out of heaven as it were in the midst of fire; and they came down and encircled those little ones about, ... and the angels did minister unto them” (3 Nephi 17:12, 21, 24). |
* Sá sem ekkert gjörir, fyrr en honum er boðið það, sá hinn sami er fordæmdur, K&S 58:29. * He that doeth not anything until he is commanded, the same is damned, D&C 58:29. |
Eftir margar bænir og mikla vinnu rann loks upp sá stóri dagur að við gátum látið skírast sem kristnir menn. — Lestu Kólossubréfið 1:9, 10. Finally, after much prayer and effort on our part, the blessed day arrived when we were able to present ourselves for Christian baptism. —Read Colossians 1:9, 10. |
Nafn hans er grískt og þýðir „sá sem hefur verið kallaður aftur“ til þjónustu. His name means "remembering" and was a common Greek name at the time. |
Ég sá andlit ūitt og fötin. I saw your face, your clothes. |
Ég sá hann síðast að vernda dóttur þína. Last I saw, he was protecting your daughter. |
Þeir gera sér ljóst að englarnir fjórir, sem Jóhannes postuli sá í spádómlegri sýn, ,halda fjórum vindum jarðarinnar svo að vindur nái ekki að blása yfir jörðina‘. They recognize that the four angels whom the apostle John saw in a prophetic vision are “holding tight the four winds of the earth, that no wind might blow upon the earth.” |
(Jesaja 9:6, 7) Á dánarbeði sínu bar ættfaðirinn Jakob fram spádóm um þennan framtíðarstjórnanda og sagði: „Ekki mun veldissprotinn víkja frá Júda, né ríkisvöndurinn frá fótum hans, uns sá kemur, er valdið hefur, og þjóðirnar ganga honum á hönd [„honum eiga þjóðirnar að hlýða,“ NW].“ — 1. Mósebók 49:10. (Isaiah 9:6, 7) The dying patriarch Jacob prophesied about this future ruler, saying: “The scepter will not turn aside from Judah, neither the commander’s staff from between his feet, until Shiloh comes; and to him the obedience of the peoples will belong.” —Genesis 49:10. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of sá in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.