What does sækja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sækja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sækja in Icelandic.

The word sækja in Icelandic means frequent, fetch, attend. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sækja

frequent

verb (to visit often)

fetch

verb

Ég var bara ađ sækja teiđ fyrir lækninn.
I was just fetching the doctor his tea, sir.

attend

verb (To go to or be present at (e.g. meetings, church services, university, etc.).)

Hvaða áhrif hefur bróðurkærleikurinn á þá sem sækja samkomur hjá okkur?
What effect does our brotherly love have on those who attend our Christian meetings?

See more examples

12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu.
12 This kind of appreciation for Jehovah’s righteous principles is maintained not only by studying the Bible but also by sharing regularly in Christian meetings and by engaging in the Christian ministry together.
Enda þótt við þekkjum sannleikann, hvernig getur það verndað okkur að nema reglulega, hugleiða sannindi Biblíunnar og sækja samkomur?
Even though we may know the truth, how do regular study, meditation on Bible truth and meeting attendance protect us?
Brautryðjandinn fylgdi ráðunum og sex mánuðum síðar var honum boðið að sækja Gíleaðskólann.
The pioneer applied the advice and six months later received his call to attend Gilead School.
(Matteus 24:13, 14; 28:19, 20) Við þurfum úthald til að halda áfram að sækja safnaðarsamkomur þrátt fyrir margs konar álag frá heiminum.
(Matthew 24:13, 14; 28:19, 20) We need endurance to continue gathering together with our brothers, even though we may feel the weight of pressures from the world.
En til að hafa sem mest gagn af skólanum þarftu að láta innrita þig, sækja hann, taka þátt í honum að staðaldri og leggja þig fram við verkefnin.
But to gain the most from the school, you have to enroll, attend, participate regularly, and put your heart into your assignments.
Þeir héldu að lík myndu rísa og sækja hjörtu úr gullkrukkum.
Believed cadavers would rise, reclaim hearts from golden jars.
Hvað þýddi það fyrir marga Ísraelsmenn að sækja hinar árlegu hátíðir?
Attendance at the annual festivals meant what for many Israelites?
Ef Turley sagði svo skulum við sækja hann
If Turley said to, let' s pick him up
Ég ætla að sækja buxurnar mínar í þurrkarann
I' m gonna get my pants out of the fucking drier, okay?
Hann sagði mér að einn af bræðrunum á skrifstofu hans ætti að sækja eins mánaðar námskeið við Ríkisþjónustuskólann og fara síðan til starfa á þjónustudeildinni.
He explained that one of the brothers working in his office was going to attend the Kingdom Ministry School for a month, after which he would work in the Service Department.
Ég skal sækja hana og laga allt saman.
I'll bring her back, and I'll make this right.
Hann lagði því á sig það sem þurfti til að sækja samkomur. — Hebreabréfið 10:24, 25.
Therefore, he made the effort required to be present. —Hebrews 10:24, 25.
Margir munu ferðast þangað langan veg til að sækja hinar árlegu hátíðir.
Many of them will travel long distances to attend the annual festivals there.
21 Meirihluti þeirra sem sækja minningarhátíðina í fyrsta sinn eru boðsgestir.
21 The majority of new ones attending the Memorial do so as a result of a personal invitation from one of us.
Húsbóndinn bað mig að sækja dálítið á rannsóknastofuna
The master' s asked me to bring him something from the lab
Neikvæðar hugsanir sækja á mig af og til en núna veit ég hvernig á að bregðast við þeim.“
My negative thinking does come back from time to time, but now I know how to handle it.”
Ég var bara ađ sækja teiđ fyrir lækninn.
I was just fetching the doctor his tea, sir.
(Lúkas 4:16; Postulasagan 15:21) Börn og unglingar eru hvött til að líkja eftir dæmi hans og lesa daglega í orði Guðs og sækja að staðaldri samkomur þar sem það er lesið og numið.
(Luke 4:16; Acts 15:21) Young ones today would do well to follow Jesus’ example by reading God’s Word daily and by regularly attending meetings where the Bible is read and studied.
Hann fór að sækja samkomurnar með mér.
He began to attend with me.
Viku síðar var okkur boðið að sækja Gíleaðskólann.
A week later, we were invited to Gilead School.
(Hebreabréfið 10: 24, 25) Að sækja samkomur án þess að fylgjast með er sambærilegt við að mála yfir ryðbletti.
(Hebrews 10:24, 25) Passively attending meetings could be likened to painting over a rust spot.
Viđ erum bara ađ sækja rusliđ.
We're just going to get the trash.
Þegar ég var búinn að ná mér hvatti Dolores mig til að sækja samkomur hjá vottum Jehóva í ríkissal þeirra.
Once I recovered, Dolores encouraged me to attend the meetings of Jehovah’s Witnesses at their Kingdom Hall.
Dag einn klifraði ég upp á hæð, kraup á kné í bæn og sagði: „Þegar stríðið er á enda lofa ég að sækja kirkju á hverjum sunnudegi.“
One day I climbed a high hill, knelt, and prayed, “When the war ends, I promise to go to church every Sunday.”
Árið 1978 fórum við í fyrsta skipti út fyrir landsteinana til að sækja alþjóðamót í Port Moresby á Papúa Nýju-Gíneu.
In 1978 we went overseas for the first time to attend an international convention in Port Moresby, Papua New Guinea.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sækja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.