What does saman in Icelandic mean?
What is the meaning of the word saman in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use saman in Icelandic.
The word saman in Icelandic means together. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word saman
togetheradverb (at the same time, in the same place) Við horfðum á myndina og borðuðum saman kvöldmat. We saw the film and had dinner together. |
See more examples
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar biskupsins á kirkjusamkomum og uppfylla önnur verkefni sem sveitarforsetinn úthlutar. This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop in Church meetings, and fulfilling other assignments from the quorum president. |
Förum á rķlegan stađ og tölum saman. Let's go someplace quiet so we can talk. |
Hann er búinn ađ vera bilađur árum saman. It's been broken for years. |
Á sama hátt og Ísraelsmenn fylgdu lögmáli Guðs sem sagði: „Safna þú saman lýðnum, bæði körlum, konum og börnum, . . . til þess að þeir hlýði á og til þess að þeir læri,“ eins koma vottar Jehóva nú á tímum, bæði ungir og gamlir, saman og fá sömu kennsluna. Just as the Israelites followed the divine law that said: “Congregate the people, the men and the women and the little ones . . . , in order that they may listen and in order that they may learn,” Jehovah’s Witnesses today, both old and young, men and women, gather together and receive the same teaching. |
En þegar þau starfa öll saman til að úr verði mælt mál vinna þau eins og fingur á reyndum vélritara eða konsertpíanóleikara. But put them all together for speech and they work the way fingers of expert typists and concert pianists do. |
Á bökkum Hudsonflķa safnast hinir ūreyttu saman. On the banks of Hudson Bay, the weary gather. |
Viđ gerđum ūetta saman. We did it together. |
Í fyrsta lagi áttu þau að annast jörðina og fylla hana smám saman afkomendum sínum. First, he directed them to cultivate and care for their earthly home and eventually fill it with their offspring. |
Ég hélt ūiđ kæmuđ alltaf saman á svona uppákomur. I thought you always come to these things together. |
▪ Undirbúið saman stutta kynningu með ritningarstað ásamt efnisgrein í námsriti. ▪ Prepare a brief presentation that features one Bible text along with one paragraph in a publication. |
Haltu ūér saman! Shut up, man! |
Reyndu, til dæmis þegar þið farið saman í langa gönguferð eða slakið á í sameiningu, að finna út hvað er að gerast í huga barnsins. Perhaps during long walks or while relaxing together, get to know what is on his mind. |
Vonandi v e rður hægt að klippa þ e tta saman Hopefully this shit' il cut together later |
4 Það er ekki svo að skilja að við eigum að elska hvert annað af skyldukvöð einni saman. 4 This is not to say that we are to love one another merely out of a sense of duty. |
Sú staðreynd ein að við getum þetta kemur heim og saman við þau orð að skaparinn hafi ‚lagt eilífðina í brjóst mannsins.‘ The mere fact that we have this ability harmonizes with the comment that a Creator has put “eternity into man’s mind.” |
Viđ erum ađ spjalla saman hér. We're talking in here! |
Það er áhrifaríkt að leiðbeina öðrum með því að blanda saman viðeigandi hrósi og hvatningu til að gera betur. An effective way to give counsel is to mix due commendation with encouragement to do better. |
Blaðið hélt áfram: „Í Póllandi, til dæmis, mynduðu trúarbrögðin bandalag með þjóðinni og kirkjan varð eindreginn andstæðingur þess flokks sem fór með völdin; í Austur-Þýskalandi var kirkjan starfsvettvangur andófsmanna sem fengu að nota kirkjubyggingar undir starfsemi sína; í Tékkóslóvakíu hittust kristnir menn og lýðræðissinnar í fangelsum, lærðu að meta hver annan og tóku síðan höndum saman.“ It elaborates: “In Poland, for example, religion allied itself with the nation, and the church became a stubborn antagonist of the ruling party; in the GDR [former East Germany] the church provided free space for dissenters and allowed them the use of church buildings for organizational purposes; in Czechoslovakia, Christians and democrats met in prison, came to appreciate one another, and finally joined forces.” |
Hann chuckled við sjálfan sig og nuddaði lengi hans, tauga höndum saman. He chuckled to himself and rubbed his long, nervous hands together. |
Hlaðið var fyrir með tigulsteini, marmarahellum eða brenndum leirflísum sem límdar voru saman með kalki. They were closed with bricks, slabs of marble, or terra- cotta tiles, sealed with lime. |
Og ég ætla ađ leyfa ykkur ađ vera saman allt til enda. And I'm going to give you a chance to be together to the very end. |
62 Og aréttlæti mun ég senda niður af himni, og bsannleika mun ég senda frá cjörðu, til að bera dvitni um minn eingetna, eupprisu hans frá dauðum, já, og einnig upprisu allra manna. Og réttlæti og sannleika mun ég láta sópa jörðina sem vatnsflóð, til að fsafna mínum kjörnu saman frá öllum heimshornunum fjórum, til staðar, sem ég mun fyrirbúa, helgrar borgar, svo að fólk mitt megi girða lendar sínar og líta fram til komu minnar. Því að þar mun tjaldbúð mín standa, og hún skal nefnd Síon, gNýja Jerúsalem. 62 And arighteousness will I send down out of heaven; and truth will I send forth out of the earth, to bear btestimony of mine Only Begotten; his cresurrection from the dead; yea, and also the resurrection of all men; and righteousness and truth will I cause to sweep the earth as with a flood, to dgather out mine elect from the four quarters of the earth, unto a place which I shall prepare, an Holy City, that my people may gird up their loins, and be looking forth for the time of my coming; for there shall be my tabernacle, and it shall be called eZion, a fNew Jerusalem. |
Bestu vinir, saman ađ eilífu. Best buds hanging out forever. |
Í ljósi þess hve algeng hryðjuverk eru um heim allan tóku þjóðir heims fljótt höndum saman í herför gegn hryðjuverkum. In view of the magnitude and global scope of terrorism, nations around the earth quickly banded together to combat it. |
Margir af trúarleiðtogum heims komu saman í Assisi á Ítalíu í byrjun síðasta árs til að biðja fyrir friði. Many of the world’s religious leaders met earlier this year at Assisi, Italy, to pray for peace. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of saman in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.