What does sambúð in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sambúð in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sambúð in Icelandic.

The word sambúð in Icelandic means cohabitation, relations. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sambúð

cohabitation

noun

Segjum svo að fjölskyldumeðlimur sé í óvígðri sambúð, sem kann að valda miklum skoðanamun.
As to major differences, suppose a family member is in a cohabitation relationship.

relations

noun

Hvernig bar það til að Hósea tók aftur upp sambúð við Gómer?
How did it come about that Hosea renewed marital relations with Gomer?

See more examples

Hjónaband er ekki lengur álitið bindandi — fólk hefur sambúð eða slítur sambúð eins og ekkert sé, hjón skilja af hvaða tilefni sem er eða engu, börnin hrekjast fram og aftur milli foreldranna.
Marriage is no longer considered binding —easy come easy go, divorce on any grounds or no grounds, children bounced back and forth between the parents.
Óvígð sambúð og hliðstæð lausung í siðferðismálum er auðvitað ekki bundin við eitt land heldur algeng um allan heim.
That and similar loose moral practices are not limited to one country.
Sá fjöldi kvenna á aldrinum 15 til 49 ára, sem er í „óvígðri sambúð. . . tvöfaldaðist á árunum 1993 til 2008“ á Filippseyjum þar sem hjónaskilnaðir eru ekki leyfðir. – THE PHILIPPINE STAR, FILIPPSEYJUM.
In the Philippines, a country where divorce is not permitted, the proportion of 15- to 49-year-old women who cohabit in common-law, or “live-in arrangements . . . , more than doubled between 1993 and 2008.” —THE PHILIPPINE STAR, PHILIPPINES.
Þeir tóku tal saman og ofurstinn fór að segja honum frá fjölskylduvandræðum sínum, meðal annars því að konan hans væri fíkniefnaneytandi og væri í þann mund að yfirgefa hann til að taka upp sambúð við yngri mann.
They got into a conversation and the colonel started pouring out his family troubles, including the fact that his wife was addicted to drugs and was about to leave him for a younger man.
13 Fólk talar núna mikið um friðsamlega sambúð og hefur jafnvel sett á fót „Sameinuðu þjóðirnar.“
13 Today people talk a lot about living together in peace, and have even set up a “United Nations” organization.
Kannski voru þeir í óvígðri sambúð eða í fjötrum óhreinna ávana.
Perhaps they were living with a member of the opposite sex without the benefit of marriage or were slaves to unclean habits.
Árið 1963 tók José frá São Paulo í Brasilíu upp sambúð við Eugênia sem var gift fyrir.
Back in 1963, José, of São Paulo, Brazil, began living with Eugênia, who was already married.
Kaþólikkar í óvígðri sambúð
Cohabiting Catholics
Segjum svo að fjölskyldumeðlimur sé í óvígðri sambúð, sem kann að valda miklum skoðanamun.
As to major differences, suppose a family member is in a cohabitation relationship.
Fólk sem er í óvígðri sambúð þarf að hafa búið saman í fimm ár, en gift fólk í þrjú ár.
I have a lot of admiration for people who've been in relationships a long time, married for years.
Þetta var stórkostleg von — sjúkdómar og ellihrörnun hverfa, maður getur lifað endalaust og notið ávaxtar erfiðis síns og átt friðsamlega sambúð við dýrin.
What a marvelous hope —sickness and old age will be no more, you can live on to enjoy the fruits of your labor, and there will be peace with the animals!
Þar eð þau bæði voru sköpuð í Guðs mynd ætlaðist hann til að þau létu í ljós eiginleika hans — réttlætiskennd, kærleika, visku og mátt — í sambúð sinni.
Since they were made in God’s image, he would expect them to manifest his qualities —justice, love, wisdom, and power— in their relationship with each other.
Í skýrslu sem Englandskirkja birti árið 1995 var lagt til að óvígð sambúð skyldi ekki álitin synd.
A report published by the Church of England in 1995 suggested that living together without being married should not be viewed as a sin.
Pattison, sagði ung kona að nafni Betty: „Ég hafði gert mér stórkostlega hugaróra um hjónaband sem jukust aðeins við það að búa í óvígðri sambúð.
Pattison, a young woman named Betty stated: “I had magical fantasies about marriage, only reinforced by living together.
Í mörgum samfélögum eiga eiginkonur um lítið annað að velja en að halda áfram sambúð við iðrunarlausan og lauslátan eiginmann.
In many communities, there are wives who have little option but to remain with an unrepentant adulterous husband.
5. júní - Sviss samþykkti að ganga í Schengensamstarfið og að leyfa fasta sambúð samkynhneigðra.
The first two were held on 5 June on Switzerland joining the Schengen Area and whether registered partnerships for same-sex couples should be introduced.
Óvígð sambúð gerist æ algengari.
In increasing numbers, two become one without benefit of marriage.
Óvígð sambúð er því synd gegn Guði sem er höfundur hjónabandsins.
So to live together without getting married is a sin against God, who made the marriage arrangement.
Hvaða spurningar og skref verðskulda alvarlega íhugun af hálfu kristinna hjóna sem hafa slitið sambúð?
What questions and steps merit serious thought by separated Christian mates?
Almennar skoðanakannanir sýna að hjónabandið er ennþá besta fyrirmyndin og vonin meðal meirihluta fólks á öllum aldri – jafnvel á meðal aldamóta-kynslóðarinnar, þar sem við heyrum svo mikið rætt um valið einlífi, persónulegt frjálsræði og sambúð í stað hjónabands.
Public opinion polls show that marriage is still the ideal and the hope among the majority of every age group—even among the millennial generation, where we hear so much about chosen singleness, personal freedom, and cohabitation instead of marriage.
Ef karl og kona eru í óvígðri sambúð búa hvorki þau né börnin þeirra við raunverulegt öryggi.
Two people who merely live together without getting married can never enjoy real security; neither can their children.
(Hósea 3:2, 3) Gómer tekur öguninni og Hósea tekur aftur upp eðlilega sambúð við hana.
(Hosea 3:2, 3) Gomer responded to the discipline, and Hosea renewed marital relations with her.
Joel segir: „Ég þakka Jehóva í sífellu fyrir eiginkonu mína og hamingjuríka sambúð okkar.
He says: “I thank Jehovah constantly for my wife and our happy companionship.
Fyrir 40 árum var 1 par af hverjum 10 í sambúð áður en það gifti sig.
Forty years ago, 1 couple in 10 lived together before marriage.
Í dæminu, sem spurt er um, búa karl og kona í óvígðri sambúð og vilja nú giftast.
In the case in question, the man and woman who are living together immorally want to marry.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sambúð in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.