What does sem in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sem in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sem in Icelandic.

The word sem in Icelandic means who, that, which. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sem

who

pronounconjunction (who (relative pronoun)

sem krefst mikils, fær mikið. Sá sem krefst of mikils, fær ekki neitt.
The one who demands much, gets much. The one who demands too much, gets nothing.

that

conjunction

Hlutir sem þú sérð með augunum eru ekki endilega sannir.
Things that you see with your eyes are not necessarily true.

which

conjunction

Aldrei kenna barni neitt sem þú ert ekki sjálfur viss um.
Never teach a child anything of which you are not yourself sure.

See more examples

Hvenær er ásættanlegt að nota kraft okkar og hvenær förum við yfir strikið sem gerir úr okkur harðstjóra?
When is it acceptable to use our power and when do we cross that invisible line that turns us into tyrants over our fellow man?
Þið munuð líka brosa er þið minnist þessa vers: „Konungurinn mun þá svara þeim: Sannlega segi ég yður, það allt, sem þér gjörðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gjört mér“(Matt 25:40).
You will also smile as you remember this verse: “And the King shall answer and say unto them, Verily I say unto you, Inasmuch as ye have done it unto one of the least of these my brethren, ye have done it unto me” (Matthew 25:40).
Hann brást í því sem mikilvægast var – að vera Guði trúr.
In the most important area of life —faithfulness to God— Solomon failed.
Manú smíðar bát sem fiskurinn dregur á eftir sér uns hann strandar á fjalli í Himalajafjöllum.
Manu builds a boat, which the fish pulls until it is grounded on a mountain in the Himalayas.
Þið munuð geta lýst yfir á einfaldan, auðskiljanlegan og djúpstæðan hátt kjarna trúar ykkar, sem er okkur, þegnum Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu, svo kær.
You will be able to declare in simple, straightforward, and profound ways the core beliefs you hold dear as a member of The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints.
90 Og sá, sem gefur yður fæði, klæði eða fjármuni, mun í engu aglata launum sínum.
90 And he who feeds you, or clothes you, or gives you money, shall in nowise alose his reward.
Við sjáum ósköpin öll af börnum sem foreldrar gagnrýna fólskulega og láta fá á tilfinninguna að þau séu lítil og lítils virði.
We see an awful lot of children who are maligned and made to feel they’re small or insignificant by their parents.
(Matteus 11:19) Oft hafa þeir sem starfa hús úr húsi séð merki um handleiðslu engla sem hafa leitt þá til fólks sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu.
(Matthew 11:19) Frequently, those going from house to house have seen evidence of angelic direction that leads them to those who are hungering and thirsting for righteousness.
Biðjið Guð að hjálpa ykkur að sýna þennan háleita kærleika sem er ávöxtur heilags anda hans. — Orðskviðirnir 3: 5, 6; Jóhannes 17:3; Galatabréfið 5:22; Hebreabréfið 10: 24, 25.
And pray for God’s help to develop this elevated kind of love, which is a fruit of God’s holy spirit. —Proverbs 3:5, 6; John 17:3; Galatians 5:22; Hebrews 10:24, 25.
Tré, sem svignar undan vindi, brotnar síður í stormi.
A tree that can bend with the wind is more likely to survive a storm.
Smitaðar kartöflur rotnuðu niðri í moldinni og kartöflur, sem voru í geymslu, hreinlega „leystust í sundur“ eins og það var orðað.
The infected potatoes literally rotted in the ground, and those in storage were said to be “melting away.”
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar biskupsins á kirkjusamkomum og uppfylla önnur verkefni sem sveitarforsetinn úthlutar.
This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop in Church meetings, and fulfilling other assignments from the quorum president.
Það gerði hann til þess að bæta fyrir tréð sem var brennt á Austurvelli í Búsáhaldabyltingunni 2009.
It utilizes the same ride system that was used in Blue Fire which opened in 2009 at Europa Park.
„Það er meiri hætta á að þær veki áhuga eldri pilta sem eru líklegir til vera byrjaðir að stunda kynlíf,“ segir í bókinni A Parent’s Guide to the Teen Years.
“They’re also at risk of attracting the attention of older boys who are more apt to be sexually experienced,” says the book A Parent’s Guide to the Teen Years.
Spádómurinn um eyðingu Jerúsalem sýnir greinilega að Jehóva er Guð sem ‚boðar þjónum sínum nýja hluti áður en fyrir þeim vottar‘. — Jesaja 42:9.
The prophecy regarding the destruction of Jerusalem clearly portrays Jehovah as a God who ‘causes his people to know new things before they begin to spring up.’ —Isaiah 42:9.
Þegar við gefum öðrum af sjálfum okkur erum við ekki aðeins að styrkja þá heldur njótum við sjálf gleði og ánægju sem hjálpar okkur að bera eigin byrðar. — Postulasagan 20:35.
When we give of ourselves to others, not only do we help them but we also enjoy a measure of happiness and satisfaction that make our own burdens more bearable. —Acts 20:35.
Ūađ sem mađur getur gert og ūađ sem mađur getur ekki gert.
What a man can do and what a man can't do.
Sem betur fer var þeim kennt fagnaðarerindið, þeir iðruðust og urðu andlega sterkari en freistingar Satans, fyrir friðþægingu Jesú Krists.
Mercifully, they were taught the gospel, repented, and through the Atonement of Jesus Christ became spiritually much stronger than Satan’s enticements.
Hvað hefurðu lært um ögun Guðs af því sem Sebna upplifði?
What has Shebna’s experience taught you about God’s discipline?
(Lúkas 21:37, 38; Jóhannes 5:17) Eflaust hafa þeir skynjað að það var djúpstæður kærleikur til fólks sem hvatti hann til verka.
(Luke 21:37, 38; John 5:17) They no doubt sensed that he was motivated by deep-rooted love for people.
Þessi er samt meira notuð þar sem mjög auðvelt er að komast yfir natrón, en erfitt getur verið að komast svo auðveldlega yfir Almoníak.
Those may grow too big for normal anal passage, thus becoming clinically relevant.
Það er skaparinn en ekki stefnulaus þróun sem mun fullkomna genamengið. – Opinberunarbókin 21:3, 4.
Yes, our Creator, not mindless evolution, will perfect our genome. —Revelation 21:3, 4.
Mig langar til ađ kynna ūig fyrir Dorothy Ambrose, sem kemur klukkan 15.
Deirdre, I'd like to introduce you to Dorothy Ambrose, my 3:00.
Ég er fyrsta konan sem er nafngreind í Biblíunni á eftir Evu.
I was the first woman after Eve to be named in the Bible.
Kristnir menn, sem anda að sér hreinu, andlegu lofti á hinu háa fjalli Jehóva þar sem hrein tilbeiðsla fer fram, spyrna gegn þessari tilhneigingu.
Christians, breathing clean spiritual air on the elevated mountain of Jehovah’s pure worship, resist this inclination.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sem in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.