What does síðan in Icelandic mean?

What is the meaning of the word síðan in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use síðan in Icelandic.

The word síðan in Icelandic means since, then, subsequently, since. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word síðan

since

adpositionconjunction (from (time)

John hefur verið að safna frímerkjum síðan hann var krakki.
John has been collecting stamps since he was a child.

then

conjunctionadverb

Hún dró andann nokkrum sinnum hratt, tók andköf og varð síðan grafkyrr.
She took a few short breaths, then a gasp, and then lay still.

subsequently

adverb

Vinur minn og eiginkona hans voru síðan kölluð í trúboð.
My friend and his wife were subsequently called on a mission.

since

adposition

John hefur verið að safna frímerkjum síðan hann var krakki.
John has been collecting stamps since he was a child.

See more examples

Jesús fór í musterið og hélt síðan aftur til Betaníu.
Jesus visited the temple and then returned to Bethany.
Hann gerði Orðið að ‚verkstýru‘ sinni og síðan skapaði hann alla hluti fyrir atbeina þessa elskaða sonar.
He made the Logos his “master worker,” from then on bringing all things into existence through this beloved Son.
Síðan talaði hann um sjálfan sig og aðra trúfasta tilbiðjendur og sagði: „Vér göngum í nafni Drottins, Guðs vors, æ og ævinlega.“
Then he spoke of himself and other faithful worshippers and said: “We, for our part, shall walk in the name of Jehovah our God to time indefinite, even forever.”
Síðan sagði Jesús að áður en heimurinn okkar liði undir lok myndu mennirnir lifa lífinu á sama hátt. — Matteus 24:37-39.
Then Jesus said that people would be acting just like that before this world ends. —Matthew 24:37-39.
Atvinnurekendur hafa greitt fast framlag í hann síðan árið 2000.
The ratings faces remained in use until about 2000.
Eftir að hafa sleppt sprengjunum hækkar hún síðan flugið.
Immediately after dropping the bombs, this plane began its return flight.
Blaðið hélt áfram: „Í Póllandi, til dæmis, mynduðu trúarbrögðin bandalag með þjóðinni og kirkjan varð eindreginn andstæðingur þess flokks sem fór með völdin; í Austur-Þýskalandi var kirkjan starfsvettvangur andófsmanna sem fengu að nota kirkjubyggingar undir starfsemi sína; í Tékkóslóvakíu hittust kristnir menn og lýðræðissinnar í fangelsum, lærðu að meta hver annan og tóku síðan höndum saman.“
It elaborates: “In Poland, for example, religion allied itself with the nation, and the church became a stubborn antagonist of the ruling party; in the GDR [former East Germany] the church provided free space for dissenters and allowed them the use of church buildings for organizational purposes; in Czechoslovakia, Christians and democrats met in prison, came to appreciate one another, and finally joined forces.”
(Malakí 3:2, 3) Síðan árið 1919 hafa þær borið ríkulegan ávöxt Guðsríkis, fyrst aðra smurða kristna menn og síðan, frá 1935, ört vaxandi ‚mikinn múg‘ félaga. — Opinberunarbókin 7:9; Jesaja 60:4, 8-11.
(Malachi 3:2, 3) Since 1919, they have brought forth Kingdom fruitage in abundance, first other anointed Christians and, since 1935, an ever-increasing “great crowd” of companions.—Revelation 7:9; Isaiah 60:4, 8-11.
Einnig, að dicoumarol finnst í rotnandi steinsmára. og var orsök svonefnds "sweet-clover disease", þekktum í nautgripum síðan um 1920.
Consequently, dicoumarol may be found in decaying sweet-clover, and was the cause of the so-called sweet-clover disease, recognized in cattle in the 1920s.
Síðan sagði hann vingjarnlega: „Misstu ekki kjarkinn, þú stendur þig vel og með tímanum verður þú ágætur.“
Then he said kindly, “Be of good courage —you are doing well, and in time, you will be fine.”
Síðan veik gesturinn að erindi sínu.
Then the visitor turned to his business.
Hinn táknræni riddari rauða hestsins hefur tekið friðinn burt af jörðinni síðan 1914.
Since 1914 the symbolic rider of the fiery-colored horse has taken peace away from the earth
Hann fór síðan til vitra mannsins og spurði hvort sér væri fyrirgefið.
“Am I now forgiven?” he asked.
Síðan las lærisveinninn Jakob ritningargrein sem sýndi öllum viðstöddum fram á vilja Jehóva í málinu. — Postulasagan 15:4-17.
Then the disciple James read a passage of Scripture that helped all in attendance to discern Jehovah’s will in the matter. —Acts 15:4-17.
Þjónn leitar ekki aðeins til húsbóndans til að fá fæði og skjól heldur þarf hann líka að leita stöðugt til hans til að vita hvað hann vill og fara síðan að óskum hans.
Well, not only does a servant look to his master for food and protection but the servant needs constantly to watch his master to discern his wishes and then to carry them out.
(b) Hvernig hafa smurðir kristnir menn sýnt anda Móse og Elía síðan 1914?
(b) How have anointed Christians demonstrated the spirit of Moses and Elijah since 1914?
3 ‚Jerúsalem í hæðum‘ hefur tekið á sig konunglegan brag síðan ‚tímum heiðingjanna‘ lauk árið 1914.
3 “Jerusalem above” has taken on a royal aspect since “the appointed times of the nations” ended in 1914.
Alla tíð síðan hafa sjúkdómar á borð við krabbamein, og núna á allra síðustu árum, eyðni, valdið ógn og skelfingu manna á meðal.
Since then, diseases such as cancer and, more recently, AIDS have terrified mankind.
Metallica, sem var stundum kölluð Alkóhólika, vegna veislusiða þeirra, hefur unnið að fyrstu plötu sinni síðan tvöfaldi diskurinn kom út
Metallica, whose hard- partying ways earned them the nickname Alcoholica, have been working on their follow- up to the # double disc
Þótt það séu aðeins 2 ár síðan bókin kom út er búið að prenta yfir 50 milljónir eintaka af henni á meira en 150 tungumálum.
Although the Bible Teach book has been available for less than two years, over 50 million copies have already been printed in more than 150 languages.
Farið stuttlega yfir efni bæklinganna sem eru tilboð mánaðarins. Bregðið síðan upp einu eða tveim sýnidæmum.
Briefly outline features of the literature offer for July, then have one or two presentations demonstrated.
Síðan koma varnarviðbrögðin.
Then comes the defensive reaction.
Ég hinkraði uns ég vissi að hún var innandyra og hljóp síðan eins hratt og fætur toguðu til að ná á lestarstöðina í tæka tíð.
I waited until I knew she was inside, then ran as fast as I could to reach the train station in time.
Síðan var barnið vafið í reifar, nánast eins og múmía.
Then the baby was wrapped in swaddling bands, nearly like a mummy.
Snigillinn er „mjólkaður“ og honum síðan skilað aftur í sjóinn.
The snail is “milked” and then returned to the sea

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of síðan in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.