What does sjálfsagt in Icelandic mean?
What is the meaning of the word sjálfsagt in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sjálfsagt in Icelandic.
The word sjálfsagt in Icelandic means of course, sure, probably. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word sjálfsagt
of courseadverb Á milli kvenna, ūađ er sjálfsagt. As one woman to another, of course. |
sureadverb Mingott- fjölskyldan ætlar sjálfsagt að taka þennan pólinn í hæðina I' m sure that' s the line the Mingotts mean to take |
probablyadverb Eins og ūiđ sjálfsagt vitiđ fķrum viđ heim til ađ fá nũjan ratar. As you probably know, we returned to San Francisco to get a new radar. |
See more examples
1 Eins og þú sjálfsagt veist býr fjöldi hindúa í ýmsum löndum, einnig hér á landi. 1 As you may know, there are many Hindus living in various lands, including this country. |
Sjálfsagt, draumavefari. Yeah, sure, Dream Weaver. |
Hér hefur listamaðurinn náð fögnuðinum sem sjálfsagt mun fylla okkur þegar við bjóðum látna ástvini okkar velkomna til lífs á ný. Here the artist has captured the joy we may experience in welcoming back our dead loved ones in the resurrection. |
Sjálfsagt. That's all right. |
Ūú hrađspķlar ūetta sjálfsagt. You're probably fast-forwarding already. |
Þó að margir hafni sjálfsagt þessu boði, ímyndaðu þér gleði þína ef þú finnur einhvern sem þiggur það. Although many may refuse this offer, think of your joy in finding someone who accepts it! |
Sjálfsagt. You got it. |
Sjálfsagt, doksi. Sure, Doc. |
Já, sjálfsagt. Yes, there you are. |
Sjálfsagt, hvers vegna? Sure, if you tell me why. |
Sjálfsagt hefur þú ekki alla þá efnislegu hluti sem þú gætir notað og áreiðanlega ekki allt sem hinir ríku og voldugu hafa. Granted, you may not have every material item you could use, certainly not all that today’s rich and powerful ones have. |
En Jesús lét þetta atriði skera sig úr, þó þannig að það virtist eðlilegt og sjálfsagt. But Jesus made the point stand out, so as to sound very reasonable. |
Sjálfsagt, Lula Mae, ef ūú verđur hér enn á morgun. Sure, Lulamae, if you're still here tomorrow. |
Sjálfsagt. Excellent. |
Sjálfsagt. Sure, sure. |
Hún lendir sjálfsagt í vanda. She will probably have trouble. |
Sjálfsagt. Sure, ma'am. |
Ef þú lætur þér annt um heilsuna forðast þú sjálfsagt mat sem gæti gert þér illt, jafnvel þótt hann bragðist vel. If you care about your health, you likely shun foods that might hurt you even if they are tasty. |
Sjálfsagt myndum við aldrei leita meðferðar hjá galdralækni, en gæti okkur komið til hugar að setja skeifu yfir dyr með það í huga að það geti á einhvern hátt verndað íbúa hússins? Although we would never accept treatment from a witch doctor, might we tie a string around the wrist of our newborn with the thought that it might somehow protect the child from harm? |
Og þú veist sjálfsagt að þarna fékk Guð hinum hikandi Móse það verkefni að kveðja þetta friðsæla líf og snúa aftur til Egyptalands til að frelsa Ísraelsmenn úr þrælkun. — 2. Mósebók 3:1-12. And, as you may know, God there commissioned a hesitant Moses to leave his peaceful life and return to Egypt to deliver the Israelites from slavery. —Exodus 3:1-12. |
Við höfum sjálfsagt lært um þetta ferli í líffræðitímum í skóla en það gerir það ekkert síður lífsnauðsynlegt og undursamlegt. We may have studied this process in a basic science class, but it is no less vital and marvelous. |
Þegar talað er um það að spá kemur þér sjálfsagt fyrst í hug að það sé það að segja framtíðina fyrir. When you think of prophesying, perhaps the first thing that comes to your mind is the foretelling of the future. |
Sumir eiga sjálfsagt erfitt með að ímynda sér hvernig hægt var að halda heiminum gangandi áður en plastið var fundið upp. Some readers may wonder how the world was able to function before the age of plastics. |
Sjálfsagt, félagi. Sure thing, buddy. |
Sjálfsagt. Ah, sure. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of sjálfsagt in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.