What does skilja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word skilja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use skilja in Icelandic.

The word skilja in Icelandic means understand, comprehend, see. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word skilja

understand

verb (to be aware of the meaning of)

Mér tókst að láta kennarann skilja hugmyndina mína.
I managed to make the teacher understand my idea.

comprehend

verb

Aðeins þá getum við byrjað að skilja virði sálarinnar.
Only then can we begin to comprehend the true worth of a soul.

see

verb

Og skilja ađ hér var meira í húfi.
To see and to feel the even greater issues at stake.

See more examples

Í einni kristinni fjölskyldu stuðla foreldrarnir að opinskáum tjáskiptum með því að hvetja börnin til að spyrja spurninga um það sem þau skilja ekki eða veldur þeim áhyggjum.
In one Christian family, the parents stimulate open communication by encouraging their children to ask questions about things that they do not understand or that cause concern.
Annar lykill að reglu og virðingu í fjölskyldunni er fólginn í því að skilja hlutverkaskiptinguna innan hennar.
Another key to maintaining order and respect in the family lies in understanding family roles.
Eða myndi hann skilja alla hina 99 sauðina eftir á öruggum stað og leita að þessum eina?
Or would he leave the 99 sheep in a safe place and go looking for just the one?
4 Það er ekki svo að skilja að við eigum að elska hvert annað af skyldukvöð einni saman.
4 This is not to say that we are to love one another merely out of a sense of duty.
Uchtdorf forseti, og annar ráðgjafi í Æðsta forsætisráðinu: „Það fyrsta sem við þurfum að gera er að skilja.
Uchtdorf, Second Counselor in the First Presidency, said, “The first thing we must do is understand.
8 Hinir ‚vondu dagar‘ ellinnar veita ekki umbun þeim sem hugsa ekkert um skapara sinn og skilja ekki dýrlegan tilgang hans, heldur frekar þjáningar.
8 “The calamitous days” of old age are unrewarding —perhaps very distressing— to those who give no thought to their Grand Creator and who have no understanding of his glorious purposes.
Ekki skilja mig eftir.
Please don't leave me.
16 Ef þú hittir einhvern sem aðhyllist ekki kristna trú og þér finnst þú illa undir það búinn að bera vitni þegar í stað skaltu nota tækifærið til að kynnast honum, skilja eftir smárit og skiptast á nöfnum.
16 If you meet a person of a non-Christian religion and feel ill-equipped to offer a witness on the spot, use the opportunity just to get acquainted, leave a tract, and exchange names.
Ég hvet ykkur til að rannsaka ritningarnar til að skilja hvernig hægt er að sýna styrk í þessum aðstæðum.
I’d encourage you to search the scriptures for answers on how to be strong.
20 Sannkristnir menn skilja að það er nauðsynlegt að varðveita kristið hlutleysi og þeir eru staðráðnir í að gera það.
20 As true Christians, we appreciate the need for maintaining Christian neutrality and are determined to do so.
En slíkar greinar hjálpa okkur öllum líka að skilja betur það sem sumir bræður okkar og systur eru kannski að ganga í gegnum.
But such articles also help all of us to have a clearer understanding of what some of our brothers and sisters may be going through.
22 Við þurfum öll að skilja afstöðu Guðs til blóðsins og halda okkur einbeitt við hana.
22 All of us need to appreciate and resolutely hold to God’s view of blood.
skilja fræðimennirnir og æðstuprestarnir að Jesús á við þá og vilja drepa hann, hinn réttmæta ‚erfingja.‘
The scribes and chief priests now recognize that Jesus is speaking about them, and they want to kill him, the rightful “heir.”
Gríska orðið, sem hér er þýtt ‚að skoða,‘ merkir „að beina athyglinni að einhverju til að skilja vissar staðreyndir um það.“ — An Expository Dictionary of New Testament Words eftir W.
The Greek word for “look” that is used here basically “denotes the action of the mind in apprehending certain facts about a thing.” —An Expository Dictionary of New Testament Words, by W.
Jesaja mun tala „grandgæfilega“ og margendurtekið til fólksins en það mun hvorki taka við boðskapnum né skilja.
Isaiah will speak to them “again and again,” but they will not accept the message or gain understanding.
Sumir taka vel á móti okkur en aðrir hvorki skilja né virða trú okkar og tilbeiðslu.
Some respond favorably, while others neither understand nor appreciate our form of worship.
Við ættum að skilja vagninn eftir og ganga
We' d best leave the cab here and walk
Ég ber vitni um að ef þið byrjið að lesa ritningarnar strax á unga aldri, munuð þið betur skilja loforð Drottins og þið munuð vita til hvers hann ætlast af ykkur.
I testify to you that if you start to read the scriptures from the time you are a little child, you will better understand the Lord’s promises and you will know what He expects from you.
Hann er einn af þeim skilja gerðir, rétt
He's one of them understanding types, right?
Hann sagði: „Sértu því að færa fórn þína á altarið og minnist þess þar, að bróðir þinn hefur eitthvað á móti þér, þá skaltu skilja gjöf þína eftir fyrir framan altarið, fara fyrst og sættast við bróður þinn, koma síðan og færa fórn þína.“
He said: “If, then, you are bringing your gift to the altar and you there remember that your brother has something against you, leave your gift there in front of the altar, and go away; first make your peace with your brother, and then, when you have come back, offer up your gift.”
Hugsanlega mætti skilja boðsmiða eftir þar sem fólk er ekki heima. Gætið þess að láta miðann í póstkassann eða lúguna svo að ekki sjáist í hann utan frá.
It may be that handbills can be left at not-at-homes, provided that care is taken to put them under the door so that they are completely out of sight.
En sumir verða kannski ‚eigi agaðir með orðum, því að þeir skilja þau að vísu en fara ekki eftir þeim.‘
But perhaps a person “will not let himself be corrected by mere words, for he understands but he is paying no heed.”
„Reynið að skilja hver sé vilji Drottins.“ – EF.
“Keep perceiving what the will of Jehovah is.” —EPH.
Mikið rót hefði verið á tilfinningum hennar þar eð þau hjónin höfðu ákveðið að skilja.
She had been deeply upset because she and her husband had decided to separate.
Það var ekki hægt að skilja spurningarnar hans.
It was impossible to understand his questions.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of skilja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.