What does skoða in Icelandic mean?
What is the meaning of the word skoða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use skoða in Icelandic.
The word skoða in Icelandic means observe, view, visit. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word skoða
observeverb (to notice, to watch) Þá geturðu notið þess að nálgast, skoða og læra af fuglum og smádýrum úti í náttúrunni. Then you will be able to approach even birds and tiny creatures whose habitat is the forest or jungle—yes, observe, learn from, and enjoy them. |
viewverb Neyðarsveit frá World Vission ráðgerði að skoða eyðilegginguna eftir að storminn lægði. World Vision’s emergency assessment team planned to view damage after the storm died down. |
visitverb Bróðir nokkur beitti sig hörðu til að hætta að skoða klámfengnar vefsíður. One brother made strenuous efforts to break his habit of visiting pornographic sites on the Internet. |
See more examples
Við skulum aðeins skoða nokkrar þeirra, lítum aðeins á ljósið og sannleikann sem var opinberaður í gegnum hann í andstöðu við það sem var almennt trúað á hans tímum. Let’s just look at some of them—just look at some of the light and truth revealed through him that shines in stark contrast to the common beliefs of his day and ours: |
„Því betur sem við náum að skoða alheiminn í allri sinni dýrð,“ skrifar reyndur greinahöfundur í tímaritið Scientific American, „þeim mun erfiðara reynist okkur að útskýra með einfaldri kenningu hvernig hann varð eins og hann er.“ “The more clearly we can see the universe in all its glorious detail,” concludes a senior writer for Scientific American, “the more difficult it will be for us to explain with a simple theory how it came to be that way.” |
Sýna öll viðhengi sem táknmyndir. smella til að skoða þau. View-> attachments Show all attachments as icons. Click to see them |
Við skulum nú skoða síðustu staðhæfingu Nehors: So let’s look at Nehor’s last point: |
Gríska orðið, sem hér er þýtt ‚að skoða,‘ merkir „að beina athyglinni að einhverju til að skilja vissar staðreyndir um það.“ — An Expository Dictionary of New Testament Words eftir W. The Greek word for “look” that is used here basically “denotes the action of the mind in apprehending certain facts about a thing.” —An Expository Dictionary of New Testament Words, by W. |
En í myllu eins og við erum að skoða væri vel hægt að búa. However, a mill like the one we are touring could double as a home. |
(Galatabréfið 6:10) Við skulum því fyrst skoða hvernig við getum verið auðug af miskunnarverkum í garð trúsystkina okkar. (Galatians 6:10) Let us, then, first consider how we can abound in deeds of mercy toward those related to us in the faith. |
11 Við getum lagað viðhorf okkar til mannlegra veikleika að sjónarmiðum Jehóva með því að skoða hvernig hann tók á málum sumra þjóna sinna. 11 We are helped to adjust our view of human weakness to Jehovah’s view by considering how he handled matters in connection with some of his servants. |
21:5) Okkur gengur líklega betur ef við tökum okkur tíma til að skoða allar hliðar málsins vandlega áður en við tökum ákvörðun. 21:5) When we take the time to weigh carefully all the aspects or facts related to a decision, we will likely be more successful. |
Við vorum vissir um að Guð notaði þær ekki svo að við ákváðum að skoða minna þekkt trúfélög til að athuga hvað þau hefðu fram að færa. We knew that God was not using them, so we decided to consider some of the lesser-known religions to see what they had to offer. |
6 Margir biblíunemendur hafa haft ómælt gagn af því að skoða kort af biblíulöndunum. 6 Many students of God’s Word have greatly benefited from consulting maps of Bible lands. |
Ef þið unga fólkið mynduð skoða ritningarvers eins oft og þið sendið textaskilaboð, mynduð þið leggja hundruð ritningarversa á minnið. If you young people would review a verse of scripture as often as some of you send text messages, you could soon have hundreds of passages of scripture memorized. |
(Rómverjabréfið 14:4; 1. Þessaloníkubréf 4:11) Það er samt þess virði að skoða hvaða gagn fjölskyldan hefur af því ef móðirin ákveður að vinna ekki fulla vinnu utan heimilis. (Romans 14:4; 1 Thessalonians 4:11) Nevertheless, it is worth considering the many benefits the family derives when a mother does not take on full-time employment. |
3 Orðið „mikilvægastur“ felur í sér að eitthvað gangi fyrir öllu öðru eða þurfi að skoða fyrst. 3 “Paramount” has the basic sense of something that comes ahead of all else or needs to be considered first. |
Hvernig leit Guð á Nóa og hvaða spurningar geta hjálpað okkur að skoða með gagnrýni hugsanir okkar og hátterni? How did God view Noah, and what questions may help us to examine our thoughts and conduct? |
Við getum vissulega lært margt um ögun barna með því að skoða hvernig Jehóva hefur agað og þroskað fólk sitt. — 5. Mósebók 32:4; Matteus 7:11; Efesusbréfið 5:1. We can certainly learn much about disciplining children by considering how Jehovah has trained his people. —Deuteronomy 32:4; Matthew 7:11; Ephesians 5:1. |
(b) Hvað ætlum við að skoða varðandi Jefta og Hönnu? (b) What do we want to learn about Jephthah and Hannah? |
Með þessu kerfi, að slá textann inn tvisvar og skoða síðan mismuninn á skjánum, urðu ótrúlega fáar villur. This system of entering the text twice and then comparing the differences on the computer resulted in remarkably few mistakes. |
Það er því mikilvægt að láta skoða slíka bletti til að útiloka að svo sé. It's a shame that we have to have an accident like that to prove it. |
5 Þetta eru aðeins fáeinir af þeim gimsteinum sem við finnum með því að skoða líf Jesú. 5 These are a few of the gems revealed in the life of Jesus. |
Láta vírusvarnartólin skoða póstinn þinn. Álfurinn mun þá útbúa viðeigandi síur. Bréfin eru vanalega merkt af tólunum svo eftirfarandi síur geti unnið á þeim, og t. d. flutt smituð bréf í sérstaka möppu Let the anti-virus tools check your messages. The wizard will create appropriate filters. The messages are usually marked by the tools so that following filters can react on this and, for example, move virus messages to a special folder |
Við þurfum að skoða þetta niður í smáatriði. We must be much more detailed. |
Við skulum byrja á því að skoða nokkrar öfgafullar aðferðir sem notaðar eru nú á dögum. Let us consider some extreme measures being used today. |
Við skulum skoða frásöguna nánar til að leita svars við því. To find out, let us consider the account in more detail. |
Við skulum styrkja þann ásetning okkar að gera það er dregur að lokum endalokatímans með því að skoða síðasta vers Daníelsbókar. To strengthen our resolve to do so as “the time of the end” draws to a close, let us consider the final verse of Daniel’s book. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of skoða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.