What does sömuleiðis in Icelandic mean?
What is the meaning of the word sömuleiðis in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sömuleiðis in Icelandic.
The word sömuleiðis in Icelandic means likewise, ditto, too, also. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word sömuleiðis
likewiseadverb (in like manner) Við getum treyst því að upprisan á jörð eigi sömuleiðis eftir að fara fram með skipulegum hætti. We can trust that the earthly resurrection will likewise proceed in an orderly manner. |
dittoadverb |
tooadverb Konungar og höfðingjar hafa sömuleiðis notað veldissprota eða kórónu sem tákn fyrir valdið sem þeir fara með. Various monarchs too have used the scepter and the crown as symbols of their sovereign authority. |
alsoadverb Elí mun sömuleiðis hafa sofið einhvers staðar í forgarðinum. Apparently, Eli also slept somewhere in the courtyard. |
See more examples
(Ljóðaljóðin 8:6, 7) Þær konur, sem taka bónorði, ættu sömuleiðis að einsetja sér að vera trúar mönnum sínum og sýna þeim djúpa virðingu. (Song of Solomon 8:6, 7) May it also be the resolve of all those who accept a marriage proposal to remain loyal to their husbands and deeply respect them. |
Við þurfum sömuleiðis að næra okkar innri mann á andlegri fæðu sem fullnægir okkar eigin þörfum. Similarly, we should strive to nourish our heart with spiritual food that fills our personal needs. |
Bæði bindi bókarinnar Spádómur Jesaja — ljós handa öllu mannkyni komu sömuleiðis út á íslensku samtímis ensku útgáfunni. Since then, Isaiah’s Prophecy —Light for All Mankind I and II were also released simultaneously with the English editions. |
13 Nú á tímum þurfa sannkristnir menn sömuleiðis að vara sig á algengum siðvenjum sem byggjast á falstrúarhugmyndum og brjóta gegn meginreglum kristninnar. 13 Today, true Christians likewise need to avoid popularly accepted customs based on false religious ideas that violate Christian principles. |
Sömuleiðis þarf að vera nægilegt ljós til að jurtir geti vaxið. Similarly, for the growth of vegetation, there must be sufficient light. |
Biblíunemandi þarf sömuleiðis á formlegra og reglulegra námskeiði að halda til að verða þroskaður þjónn Guðs. — Hebr. Similarly, a Bible student needs a more formal and regular study in order to develop into a mature servant of God. —Heb. |
Sömuleiðis, herra Moses. You too, Mr. Moses. |
Páll notaði sömuleiðis hugtak úr lögum, sem lesendur hans í Rómaveldi þekktu mætavel, til að útskýra hið nýja samband milli Guðs og andasmurðra „barna“ hans. Similarly, in explaining the new relationship between God and his spirit-anointed “sons,” Paul used a legal concept quite familiar to his readers in the Roman Empire. |
Aðrir ættu ekki að blanda sér í málið og reyna að hafa áhrif á ákvörðun þína, og sömuleiðis ætti enginn að gagnrýna þá ákvörðun sem þú tekur. No one should be a busybody and try to influence your decision, nor should anyone criticize your decision when you make it. |
Sá maður sem girntist aðra konu en eiginkonu sína væri sömuleiðis að brjóta gegn meginreglunni að baki lögum Guðs sem bönnuðu hjúskaparbrot. — Matteus 5:17, 18, 21, 22, 27-39. Similarly, nourishing passion for a person other than one’s mate violated the principle underlying God’s law against adultery. —Matthew 5:17, 18, 21, 22, 27-39. |
Þetta rættist á mönnum eins og Daníel sem fór með hátt embætti í Babýlon í valdatíð Meda og Persa, og sömuleiðis á Ester sem varð drottning í Persíu og á Mordekai sem var skipaður forsætisráðherra Persaveldis. This was fulfilled in the case of such individuals as Daniel, who held a high office in Babylon under the Medes and the Persians; Esther, who became a Persian queen; and Mordecai, who was appointed prime minister of the Persian Empire. |
Kor. 7:31) Jesús hvetur okkur sömuleiðis til að láta tilbeiðsluna á Jehóva alltaf ganga fyrir öðru. Þannig söfnum við okkur „fjársjóðum á himni“ þar sem þeir eru algerlega öruggir. — Matt. 7:31) Likewise, Jesus exhorts us always to put Kingdom interests first and thereby store up “treasures in heaven,” where they will be absolutely secure. —Matt. |
(Lúkas 15: 11-24) Sömuleiðis talaði Jesús um að Jehóva Guð „dragi“ réttsinnaða menn til sín af því að hann elskar þá hvern og einn. (Luke 15:11-24) Jesus also portrayed Jehovah as a God who “draws” righthearted people because he loves them as individuals. |
Augu hans glampa af gleði þegar hann segir þér hve mikils virði honum þyki bréfin og hvernig ráðleggingar föður hans hafi breytt líf hans og geti sömuleiðis gagnast þér. His eyes gleam with pleasure as he tells you how much he values these letters and how the advice they contain has changed his life and could help you. |
Þessi innsýn í ósýnilegan hluta safnaðar Jehóva ætti sömuleiðis að fylla okkur lotningu og brýna okkur til dáða. Similarly, this glimpse of the invisible part of Jehovah’s organization should fill us with awe and spur us to action. |
12 Þolinmæði er sömuleiðis nauðsynleg til að gera fólk að lærisveinum. 12 Patience is another quality that helps us to make disciples. |
Við ættum sömuleiðis að vera þakklát og örlát. Similar feelings of gratitude should move us to have a spirit of generosity. |
Við getum treyst því að upprisan á jörð eigi sömuleiðis eftir að fara fram með skipulegum hætti. We can trust that the earthly resurrection will likewise proceed in an orderly manner. |
Í þessari grein og þeirri næstu skulum við kynna okkur við hvaða aðstæður Davíð orti sálminn og sömuleiðis efni hans sem er einkar uppörvandi. Hence, in this article and the one following, we will review the circumstances under which David wrote the psalm and then consider the encouraging contents of the psalm itself. |
Það er okkur líka til blessunar að viðurkenna Jesú, spámanninn sem er meiri en Móse, og hlýða honum. Sömuleiðis er það okkur til blessunar að virða ‚hinn trúa og hyggna þjón‘ sem hann hefur skipað og hlýða honum. — Matteus 24:45, 46; Postulasagan 3:22. Similarly, we will be blessed if we recognize and obey the prophet greater than Moses, Jesus, as well as “the faithful and discreet slave” appointed by him. —Matthew 24:45, 46; Acts 3:22. |
Tímóteusarbréf 6:11; 2. Tímóteusarbréf 2:22) Jesús var sömuleiðis að tala um áframhaldandi viðleitni er hann sagði: ‚Leitið fyrst ríkis Guðs og réttlætis.‘ (1 Timothy 6:11; 2 Timothy 2:22) Jesus also emphasized the need for continued effort when he said: “Keep on, then, seeking first the kingdom and his righteousness.” |
En líferni Kanaaníta er ákaflega spillt og trúarsiðir þeirra sömuleiðis. However, the way of life and the religious practices of the Canaanites are very degraded. |
Kristinn maður þarf sömuleiðis að vernda táknrænt hjarta sitt fyrir syndinni. Similarly, a Christian’s figurative heart requires shielding from the power of sin. |
19 Börn okkar verða sömuleiðis fyrir mörgum prófraunum í skólanum. 19 Likewise, there are many tests facing our children at school. |
Sömuleiðis er afar áríðandi að hreinl ætis sé gætt við öll ferli í kjötvinnslu og við meðferð matvæla. Good hygiene practices in meat processing and food handling are essential. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of sömuleiðis in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.