What does sprengistjarna in Icelandic mean?

What is the meaning of the word sprengistjarna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use sprengistjarna in Icelandic.

The word sprengistjarna in Icelandic means supernova, supernova. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word sprengistjarna

supernova

noun (exploding star)

supernova

noun (star exploding at the end of its stellar lifespan)

See more examples

Sprengistjarna, Rauđur dvergur.
Supernova, this is Red Dwarf.
1987 - Sprengistjarna sást í Stóra Magellanskýinu (Sprengistjarna 1987a).
In 1987, Supernova 1987A in the Large Magellanic Cloud was observed within hours of its start.
Þessi óvenjubjarta sprengistjarna, sem markaði ævilok massamikillar stjörnu, sprakk í lítilli vetrarbraut sem kallast UGC 5189A.
This unusually bright supernova, the result of the death of a massive star, exploded in the small galaxy UGC 5189A.
SN 1987A var nálægasta sprengistjarnan sem sést hefur frá Jörðinni síðan árið 1604 en hún gaf stjörnufræðingum einstakt tækifæri til að rannsaka eðli sprengistjarna.
SN1987A was the closest observed supernova to Earth since 1604, and as such it gave astronomers a chance to explore the properties of these explosions.
Þetta hlutfall vetnissnauðra sprengistjarna fellur vel við fjölda vampírustjarna sem fundust í rannsókninni.
However, the proportion of hydrogen-poor supernovae closely matches the proportion of vampire stars found by this study.
2. september 2013: Í PESSTO verkefni ESO náðist þessi mynd af Messier 74, glæsilegri þyrilvetrarbraut með áberandi arma. Helsta viðfangsefni myndarinnar er bjarta stjarnan neðarlega vinstra megin. Hún birtist fyrst seint í júlímánuði 2013 og reyndist sprengistjarna af gerð II og fékk nafnið SN 2013ej.
ESO's PESSTO survey has captured this view of Messier 74, a stunning spiral galaxy with well-defined whirling arms. However, the real subject of this image is the galaxy's brilliant new addition from late July 2013: a Type II supernova named SN2013ej that is visible as the brightest star at the bottom left of the image.
Eftir innan við milljón ár verður Wolf-Rayet stjarnan sprengistjarna og að lokum svarthol. „Lifi kerfið þessa seinni sprengingu af munu svartholin sameinast.
In less than a million years, it will be the Wolf–Rayet star’s turn to go supernova and become a black hole.
Á meðan sprengingunni stendur getur sprengistjarna gefið frá sér jafn mikla orku og sólin á allri ævi sinni.
During this short period a supernova can radiate as much energy as the Sun is expected to emit over its entire life span.
Breytingar tengdar "Sprengistjarna"
Changes related to "Ubushinwa"
Sterkustu seglarnir knýja öflugustu sprengingar alheims 8. júlí 2015: Mælingar sem gerðar voru með sjónaukum í La Silla og Paranal stjörnustöðvum ESO í Chile hafa í fyrsta sinn sýnt fram á tengsl milli mjög langra gammablossa og óvenju bjartra sprengistjarna.
08/07/2015: Observations from ESO’s La Silla and Paranal Observatories in Chile have for the first time demonstrated a link between a very long-lasting burst of gamma rays and an unusually bright supernova explosion.
Sprengistjarna markar endalok massamikillar stjörnu eða hvíts dvergs í tvístirnakerfi [2].
A supernova is a violent stellar explosion, resulting from the death of either a massive star or a white dwarf in a binary system [2].
Fjarlægðin á milli þeirra er nógu lítið svo að samkæmt almennu afstæðiskenningu Einsteins munu þær nálgast hver aðra, vegna útgeislunar þyngdarbylgna, uns þær renna saman í eina stjörnu eftir um 700 milljónir ára. Við samruna stjarnanna verður til svo efnismikil stjarna að ekkert kemur í veg fyrir að hún hrynji saman undan eigin þunga og verði að sprengistjörnu. „Hingað til hefur skýringin á myndun sprengistjarna af gerð Ia fyrst og fremst verið kennileg,“ sagði David Jones, meðhöfundur greinarinnar og vísindamaður hjá ESO á þeim tíma þegar gögnunum var safnað. „Tvíeykið í Henize 2-428 er hins vegar raunverulegt dæmi um þetta!“
They are sufficiently close to one another that, according to the Einstein’s theory of general relativity, they will grow closer and closer, spiralling in due to the emission of gravitational waves, before eventually merging into a single star within the next 700 million years. The resulting star will be so massive that nothing can then prevent it from collapsing in on itself and subsequently exploding as a supernova. "Until now, the formation of supernovae Type Ia by the merging of two white dwarfs was purely theoretical," explains David Jones, coauthor of the article and ESO Fellow at the time the data were obtained.
[2] Sprengistjarna af gerð Ia verður til þegar hvítur dvergur í tvístirnakerfi hefur sankað að sér massa frá fylgistjörnunni.
[3] Type Ia Supernovae occur when an accreting white dwarf in a binary star system slowly gains mass from its companion until it reaches a limit that triggers the nuclear fusion of carbon.
Þessi risastóra og óstöðuga stjarna jók birtu sína mikið á nítjándu öld og mun enda ævi sína sem sprengistjarna í framtíðinni.
This huge and highly unstable star brightened dramatically in the nineteenth century and is a good candidate for a future supernova explosion.
Árið 1999 tilkynnti Lick stjörnustöðin í Kaliforníu um að fundist hefði sprengistjarna í þyrilvetrarbrautinni NGC 1637.
In 1999 the Lick Observatory in California reported the discovery of a new supernova in the spiral galaxy NGC 1637.
Breytingar tengdar "Sprengistjarna" - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Changes related to "Ubushinwa" - Wikipedia
Breytingar tengdar "Sprengistjarna"
Changes related to "Inhlonipho"
Sterkustu seglarnir knýja öflugustu sprengingar alheims 8. júlí 2015: Mælingar sem gerðar voru með sjónaukum í La Silla og Paranal stjörnustöðvum ESO í Chile hafa í fyrsta sinn sýnt fram á tengsl milli mjög langra gammablossa og óvenju bjartra sprengistjarna.
8 July 2015: Observations from ESO’s La Silla and Paranal Observatories in Chile have for the first time demonstrated a link between a very long-lasting burst of gamma rays and an unusually bright supernova explosion.
Mælingar á fjarlægðum sprengistjarna af gerð Ia leiddi til uppgötvunar á auknum útþensluhraða alheimsins en fyrir hana voru veitt Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 2011.
Measurements of the distances to Type Ia supernovae led to the discovery of the accelerating expansion of the Universe, work that was awarded the Nobel Prize for Physics in 2011.
„Við vonum að stjarna þessarar fræðslumiðstöðvar muni skína jafn skært og sprengistjarna og efla áhuga og ástríðu fólks á stjörnufræði,“ segir Tim de Zeeuw, framkvæmdarstjóri ESO.
“We hope this centre will shine like a super bright new star, generating enthusiasm and passion for astronomy all around,” says Tim de Zeeuw, ESO’s Director General.
Hún flokkast sem sprengistjarna af gerð IIn.
It is classed as a Type IIn supernova.
Þar fyrir utan álíta vísindamenn að veiki krafturinn hafi hlutverki að gegna í sprengingum sprengistjarna. Þeir telja þessar sprengingar vera það gangverk sem býr til og dreifir út flestum frumefnum.
Furthermore, scientists believe that the weak force plays a role in supernova explosions, which they give as the mechanism for producing and distributing most elements.
Stjörnufræðingarnir fylgdust með glæðum gammablossa í heilan mánuð og sáu að ljósið hafði samskonar eiginleika og ljós dæmigerðra sprengistjarna. Sjá fréttatilkynningu eso0318. Árið 2005 greindu stjörnufræðingar með sjónauka ESO í fyrsta sinn sýnilegar glæður stuttra gammablossa.
By following the aftermath of an explosion for a whole month, they showed that the light had similar properties to that from a supernova, caused when a massive star explodes at the end of its life.See ESO Press Release eso0318. In 2005, ESO telescopes detected, for the first time, the visible light following a short-duration burst.
Fróðleg staðreynd: Ein sprengistjarna getur gefið frá sér meiri orku en sólin gerir á allri ævi sinni.
Cool Fact: One supernova can create more energy than the Sun will throughout its entire lifetime.
Breytingar tengdar "Sprengistjarna" - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið
Changes related to "Etlantic Oshen" - Wikipedia

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of sprengistjarna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.