What does staða in Icelandic mean?
What is the meaning of the word staða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use staða in Icelandic.
The word staða in Icelandic means status, situation, position. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word staða
statusnoun (person’s position or standing) En staða þín sem nasistadrápari er enn viðvaningur But your status as a Nazi killer is still amateur |
situationnoun Hvernig geturðu komið í veg fyrir að vond staða verði verri? How can you keep a bad situation from getting worse? |
positionnoun Sérhver, hver staða og hver köllun er mikilvæg. Everyone, every position, and every calling is important. |
See more examples
mid(texti; staða; lengd REPLACE(text; position; length; new_text |
Síðan á 7. áratugnum hefur FBl heimsótt bæinn 2.000 sinnum, oftast allra staða í Alaska. Since the 1960s, there have been over 2,000 visits to Nome by the FBI, the highest in Alaska. |
13 Hver var staða slíkra trúskiptinga? 13 What was the standing of such proselytes? |
17 Sú staða getur komið upp í söfnuðinum af og til að enginn öldungur eða safnaðarþjónn sé tiltækur til að annast verkefni sem eru að jafnaði á þeirra könnu, til dæmis að annast samansöfnun fyrir boðunarstarfið. 17 In the congregation, there may be times when no elders and ministerial servants are available to perform a task normally assigned to them, such as conducting a meeting for field service. |
Flóttamenn steypast því óhjákvæmilega niður í algera örbirgð, hver sem staða þeirra var áður. Thus, refugees are invariably plunged into poverty, irrespective of their former circumstances. |
* Staða stjarnanna á hverjum tíma er kölluð stjörnuspákort. * The position of these heavenly bodies at any given moment is called a horoscope. |
Rétt eins og Marie Madeline Cardon varði trúboðana og nýju trú sína af hugdirfsku þá þurfum við að verja opinberaðar kenningar Drottins sem lýsa hjónabandi, fjölskyldum, himnesku hlutverki karla og kvenna og mikilvægi heimila sem heilagra staða – jafnvel þegar heimurinn æpir í eyru okkar að þessar reglur séu úreltar, takmarkandi eða eigi ekki lengur við. Just as Marie Madeline Cardon courageously defended the missionaries and her newly found beliefs, we need to boldly defend the Lord’s revealed doctrines describing marriage, families, the divine roles of men and women, and the importance of homes as sacred places—even when the world is shouting in our ears that these principles are outdated, limiting, or no longer relevant. |
Hvernig er þá sú staða komin upp sem við sjáum í þessum málum?“ So how did the situation get to where we find it to be?” |
Að það væri laus staða fyrir sljóan ungan mann He said that there was a job opening for some dull young man |
Staða Pedros versnaði árið 1828 þegar stríðið í suðurhluta Brasilíu endaði með því að ríkið glataði Cisplatinu. The situation worsened in 1828 when the war in the south resulted in Brazil's loss of Cisplatina. |
Hann fór til Berlínar og Dresden og fleiri staða í Þýskalandi, vann sem garðyrkjumaður og lærði þýsku. He travelled to Berlin and Dresden, among other places in Germany, earned his keep with jobs as a gardener, and learned to speak German. |
Horfst í augu við staðreyndirnar: Staða tóbaksmála núna 8 Facing the Facts: Tobacco Today 8 |
Hann hafði kannski gert sér miklar vonir um að staða sín myndi breytast eftir að Jehóva hafði látið honum í té merkingu draumanna sem byrlarann og bakarann dreymdi. Perhaps his hopes were high after Jehovah gave him the understanding of the puzzling dreams of the cupbearer and the baker. |
Sú staða getur komið upp í hjónabandinu að kristin kona þurfi að bera höfuðfat. Situations in which a Christian woman ought to wear a head covering may arise in her marriage relationship. |
Hann getur kennt fjöldanum úr bátnum og siglt til annarra staða meðfram ströndinni til að hjálpa fólki þar. He can teach them from the boat or travel to another area along the shore to help the people there. |
Þetta gerði það að verkum að staða Ottós sem konungs styrktist verulega en áhrif aðalsins minnkaði. They had real influence over the operation of government affairs though lower in rank. |
Hver er staða eiginmannsins í fjölskyldunni? What is the husband’s position in the family? |
Með hröðum samgöngum er hægt að koma biblíuritum til fjarlægra staða þannig að þau komast í hendur fólks í 235 löndum. Rapid means of transport move Bible literature to distant parts of the earth, reaching people in 235 lands. |
Það var laus staða It was an open post |
Þeir sem voru í Síberíu þurftu ekki lengur að fá sérstaka heimild til að fara á milli staða. No longer was a special document required for those in Siberia to move about. |
Og hún verður að halda áfram í trú, ef hún ætlar sér að njóta þess frelsis sem staða lærisveinsins veitir. And she must continue in faith if she wants the freedom that comes from discipleship. |
Þótt við getum ekki fullyrt á þessari stundu að núverandi staða friðar- og öryggismála uppfylli orð Páls — eða í hvaða mæli umræðan um frið og öryggi á enn eftir að vaxa — þá vekur sú staðreynd að umræðan um það er meiri en nokkru sinni fyrr kristna menn til vitundar um nauðsyn þess að halda sér glaðvakandi öllum stundum. Hence, while at the moment we cannot say with finality that the present peace and security situation fulfills Paul’s words —or to what extent talk of peace and security will yet have to develop— the fact that such talk is now being heard to an unprecedented degree alerts Christians to the need for staying awake at all times. |
Án þess að vera meðvitaðir um það eru margir leiddir af Drottni til staða þar sem þeir geta heyrt fagnaðarerindið og komið inn í söfnuð hans. Many, without knowing it, are being led by the Lord to places where they can hear the gospel and come into His fold. |
Hún lærði um musterið sem barn og söngurinn: „Musterið“ var í uppáhaldi á fjölskyldukvöldum.5 Sem lítil stúlka sá hún fordæmi foreldra sinna, að þau leituðu heilagra staða er þau fóru til musterisins um helgar, í stað þess að fara í kvikmyndahús eða út að borða. As a child, she learned about the temple, and the song “I Love to See the Temple” was a favorite for family home evening.5 As a little girl, she watched her parents set an example of seeking a holy place as they went to the temple on a weekend evening instead of going to a movie or to dinner. |
11 Hver er oft staða mála núna? 11 What is often the situation today? |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of staða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.