What does staðfesta in Icelandic mean?
What is the meaning of the word staðfesta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use staðfesta in Icelandic.
The word staðfesta in Icelandic means ratify, confirm, verify. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word staðfesta
ratifyverb (give formal consent to) |
confirmverb (To acknowledge an action or the value of some data (e.g. password) by definite assurance.) The, uh, eigandi mun staðfesta ég var þar. The, uh, owner will confirm I was there. |
verifyverb Verndaðu einkalífið þitt með því að undirrita og staðfesta sendingarName Protect your privacy by signing and verifying postings |
See more examples
Við megum vera viss um að staðfesta í bæninni mun veita okkur þann létti og hjartaró sem við sækjumst eftir. We can be sure that by persistence in prayer, we will get the desired relief and calmness of heart. |
4 Ólíklegt er að þetta snemma í sögu mannkyns hafi verið talin þörf á að staðfesta sannleiksgildi einhvers með eiði. Vera má að orðaforði Adams og Evu hafi ekki einu sinni náð yfir það. 4 At that early stage in human history, it is doubtful that swearing to the truthfulness of a matter was a necessary part of the vocabulary that God gave Adam and Eve. |
□ Hvaða ritningarstaðir staðfesta von okkar um jarðneska upprisu? □ What scriptures help confirm our hope in an earthly resurrection? |
Jesús gefur lærisveinunum mátt til að lækna sjúka og jafnvel að reisa upp dána til að staðfesta að þeir séu fulltrúar þessarar ofurmannlegu stjórnar. To establish his disciples’ credentials as representatives of that superhuman government, Jesus empowers them to cure the sick and even raise the dead. |
Og þróun síðasta áratugar virðist staðfesta orð hans. And the trend since then seems to confirm his idea. |
Kýrus skipaði Gúbarú landstjóra í Babýlon og veraldlegar heimildir staðfesta að hann hafi farið með umtalsverð völd þar. Cyrus installed Gubaru as governor in Babylon, and secular records confirm that he ruled with considerable power. |
Blóði dýra yrði ekki lengur úthellt eða hold dýra etið til að minnast hinnar væntanlegu endurlausnarfórn Krists, sem enn átti eftir að verða.10 Í stað þess átti að neyta táknanna um lemstrað hold og úthellt blóð Krists, sem nú voru innleidd, til minningar um endurlausnarfórn hans.11 Með því að meðtaka þessa nýju helgiathöfn eru allir einlægir að játa að Jesús er hinn fyrirheitni Kristur, og staðfesta djúpa þrá til að fylgja honum og halda boðorð hans. No longer would animal blood be spilled or animal flesh be consumed in anticipation of a redeeming sacrifice of a Christ who was yet to come.10 Instead, emblems of the broken flesh and spilled blood of the Christ who had already come would be taken and eaten in remembrance of His redeeming sacrifice.11 Participation in this new ordinance would signify to all a solemn acceptance of Jesus as the promised Christ and wholehearted willingness to follow Him and keep His commandments. |
Á 19. öld fannst til dæmis Codex Sinaiticus, skinnhandrit sem unnið var á fjórðu öld, og hjálpar til að staðfesta nákvæmni handrita af kristnu Grísku ritningunum sem skrifuð voru öldum síðar. For example, the 19th-century discovery of the Codex Sinaiticus, a vellum manuscript dated to the fourth century C.E., helped confirm the accuracy of manuscripts of the Christian Greek Scriptures produced centuries later. |
Í Biblíunni er lagt hreinskilnislegt mat á tilraunir manna til að stjórna og mannkynssagan hefur haldið áfram að staðfesta það: „Einn maðurinn drottnar yfir öðrum honum til ógæfu.“ — Prédikarinn 8:9. History continues to confirm the Bible’s candid appraisal of human attempts to govern when it says: “Man has dominated man to his injury.” —Ecclesiastes 8:9. |
En aukin siðspilling og skelfilegt ofbeldi staðfesta að ógnarstjórn þeirra er brátt á enda. However, the increase in depravity and shocking violence confirm that the end of their reign of terror is near. |
Tilraunir eru gerðar til að annað hvort staðfesta eða hrekja tilgáturnar sem settar voru fram í fyrra þrepi. Motions to reconsider/reopen must be accompanied by new evidence showing that the initially filed petition should have been approved. |
(Opinberunarbókin 12:9) Dæmi frá okkar tímum staðfesta að árásir illu andanna eru illskeyttari núna en þær hafa nokkurn tíma áður verið. (Revelation 12:9) Modern-day examples confirm that demon aggression is more vicious now than it has ever been. |
Ég lagðist í rannsóknir og fletti upp í sagnfræðibókum til að staðfesta hvenær Xerxes réð ríkjum og hvenær Jesús prédikaði hér á jörð. So I researched history books to confirm the dates of Artaxerxes’ rule and the dates of Jesus’ ministry. |
(Matteus 22:37) Staðfesta og hollusta þeirra við Jehóva hefur sannað að Satan hafði rangt fyrir sér. (Matthew 22:37) Their unwavering loyalty to Jehovah has proved Satan wrong on the issue of human integrity. |
Hvetjið alla til að horfa á myndbandið Staðfesta votta Jehóva í ofsóknum nasista áður en rætt verður um efni þess á þjónustusamkomunni í vikunni sem hefst 25. júní. Encourage everyone to view the video Jehovah’s Witnesses Stand Firm Against Nazi Assault in preparation for the discussion at the Service Meeting the week of June 25. |
En orðin sem mælt voru við yfirheyrsluna: „Þú hefðir ekkert vald yfir mér, ef þér væri ekki gefið það að ofan“ (John 19:11), staðfesta að miskunnin er jafn rétthá. But those words spoken at the trial, “Thou couldest have no power at all against me, except it were given thee from above” (John 19:11), proved mercy was of equal rank. |
Drottinn sagði: „Hverja þá, sem trúa, skuluð þér staðfesta í kirkju minni með handayfirlagningu, og ég mun veita þeim gjöf heilags anda“ (K&S 33:15). The Lord said, “Whoso having faith you shall confirm in my church, by the laying on of the hands, and I will bestow the gift of the Holy Ghost upon them” (D&C 33:15). |
Nú er komið að því að konungurinn, sem Jehóva smurði, sæki fram til að staðfesta í eitt skipti fyrir öll sannleikann um drottinvald Jehóva. Now the time has come for Jehovah’s anointed King to ride forth to establish the truth of Jehovah’s sovereignty once and for all. |
Enn fremur spyr Layard í bók sinni Niniveh and Babylon: „Hver hefði álitið það sennilegt eða mögulegt, áður en þessir fundir áttu sér stað, að undir jarðvegs- og rústahaugnum, sem markaði borgarstæði Níníve, myndi finnast sagan af stríðunum milli Hiskía og Sanheríbs, skráð af Sanheríb sjálfum á sama tíma og þau áttu sér stað, og að hún myndi staðfesta frásögn Biblíunnar í smæstu atriðum?“ Furthermore, Layard asks in his book Nineveh and Babylon: “Who would have believed it probable or possible, before these discoveries were made, that beneath the heap of earth and rubbish which marked the site of Nineveh, there would be found the history of the wars between Hezekiah and Sennacherib, written at the very time when they took place by Sennacherib himself, and confirming even in minute details the Biblical record?” |
„Skynsemi og reynsla virtust staðfesta það sjónarmið Grikkja að jörðin væri miðja alheims,“ segir í bókinni The Closing of the Western Mind. “Both reason and experience seemed to confirm the Greek view of an earth-centred universe,” states the book The Closing of the Western Mind. |
Staðfesta og meta yfirvofandi hættu sem fólki stafar af smitsjúkdómum; Identify and assess emerging threats to human health from communicable diseases; |
Við skulum líta á nokkur dómsmál til að kanna hvernig þau hafa átt þátt í að „verja fagnaðarerindið og staðfesta það“. – Fil. Let us examine a few court cases to see in what ways they have helped “in the defending and legally establishing of the good news.” —Phil. |
Opinberanirnar sem flæddu yfir Joseph Smith staðfesta að hann var spámaður Guðs. The revelations poured out upon Joseph Smith affirm that he was a prophet of God. |
Við getum því uppörvað og huggað hvert annað með því að staðfesta þennan mikilvæga sannleika. So we may encourage and comfort one another by confirming that important truth. |
Hann skal reisa hús mínu nafni, og ég mun staðfesta konungsstól hans að eilífu.“ (2. He is the one that will build a house for my name, and I shall certainly establish the throne of his kingdom firmly to time indefinite.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of staðfesta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.