What does starfsemi in Icelandic mean?
What is the meaning of the word starfsemi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use starfsemi in Icelandic.
The word starfsemi in Icelandic means operation, activity, business activity. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word starfsemi
operationnoun (method or practice by which actions are done) Sanchez fer međ okkur inn í hjarta starfsemi sinnar. Sanchez is taking us to the heart of his operations. |
activitynoun Hún hefur sjálf nķg ađ fela hvađ varđar starfsemi gegn ūjķđinni. Well, she has enough to hide on her own when it comes to un-American activities. |
business activitynoun |
See more examples
Hann útlistar þetta nánar og segir að hinir dánu geti hvorki elskað né hatað og að í gröfinni sé „hvorki starfsemi né hyggindi né þekking né viska“. He then enlarged on that basic truth by saying that the dead can neither love nor hate and that “there is no work nor planning nor knowledge nor wisdom in the Grave.” |
„Í dánarheimum [gröfinni], þangað sem þú fer, er hvorki starfsemi né hyggindi né þekking né viska.“ — Prédikarinn 9:10. “There is no work nor devising nor knowledge nor wisdom in Sheol [the grave], the place to which you are going.”—Ecclesiastes 9:10. |
Blaðið hélt áfram: „Í Póllandi, til dæmis, mynduðu trúarbrögðin bandalag með þjóðinni og kirkjan varð eindreginn andstæðingur þess flokks sem fór með völdin; í Austur-Þýskalandi var kirkjan starfsvettvangur andófsmanna sem fengu að nota kirkjubyggingar undir starfsemi sína; í Tékkóslóvakíu hittust kristnir menn og lýðræðissinnar í fangelsum, lærðu að meta hver annan og tóku síðan höndum saman.“ It elaborates: “In Poland, for example, religion allied itself with the nation, and the church became a stubborn antagonist of the ruling party; in the GDR [former East Germany] the church provided free space for dissenters and allowed them the use of church buildings for organizational purposes; in Czechoslovakia, Christians and democrats met in prison, came to appreciate one another, and finally joined forces.” |
SAU vinnur nú að því með Landstengiliðunum að kortleggja skipulag og starfsemi lýðheilsumiðaðrar örverufræði í öllum aðildarríkjunum. SAU is currently working with the NMFPs on mapping the structure and functioning of public health microbiology in all Member States. |
▪ Ritari safnaðarins og starfshirðir skulu fara yfir starfsemi allra reglulegra brautryðjenda. ▪ The secretary and the service overseer should review the activity of all regular pioneers. |
Þegar við áttum okkur á því hvernig starfsemi þjóna Guðs er skipulögð nýtist það okkur að minnsta kosti á þrjá vegu. Við metum að verðleikum alla þá sem erfiða í okkar þágu. When we understand how Jehovah’s people are organized, we benefit in at least three ways: Our appreciation is enhanced for those who work hard in our behalf. |
Tók hann við starfsemi þinni þegar þú fórst í burtu? Did he take over your business when you went away? |
Stuðningur við starfsemi sem eykur þekkingu á æskulýðsmálum Support for activities to bring about better knowledge of the youth field |
Hluti af því fé, sem söfnuðinum er gefið, er notað til að veita neyðaraðstoð en að mestu leyti er því varið til að útbreiða fagnaðarerindið og styðja þá starfsemi sem tengist því. As an organization, we use some donated funds to provide material help, but donations are used chiefly to promote Kingdom interests and spread the good news. |
Það felur í sér að við leggjum hart að okkur í samræmi við starfsemi kraftar hans fyrir milligöngu Krists, eins og postulinn hvatti til í Kólossubréfinu 1:29. That involves our exerting ourselves in accord with the operation of His power through Christ, as the apostle urged at Colossians 1:29. |
Guđ einn veit hvađa sjúklegu starfsemi hann stundar. God knows what kind of sick operation he's running. |
Hið stjórnandi ráð hefur umsjón með starfsemi ritdeildar við aðalstöðvar safnaðarins. The Governing Body oversees the activity of the Writing Department at our world headquarters. |
Lítið hús reist á Þingvöllum fyrir starfsemi lögréttunnar. The Soviets quickly bought a small cabin to host meetings. |
Með tilkomu frjálsrar samkeppni hættu þúsundir ríkisrekinna fyrirtækja starfsemi, með tilheyrandi atvinnuleysi. Once free-market competition was introduced, thousands of state-owned enterprises went out of business, causing unemployment. |
(1. Þessaloníkubréf 5:19) Verk og viðhorf geta tálmað starfsemi heilags anda í okkar þágu, ef þau ganga í berhögg við meginreglur Guðs. (1 Thessalonians 5:19) Yes, actions and attitudes that run contrary to godly principles could impede the activity of the holy spirit in our behalf. |
Við ættum að líta á þá sem eðlilega starfsemi heilbrigðs heila. We should view them as a normal function of the brain that helps maintain it in a healthful condition. |
(b) Hvað finnst þér um að mega styðja starfsemi Guðsríkis? (b) How do you feel about the privilege you have to support the Kingdom work? |
Sumir þeirra hafa kannski villst frá hjörðinni og eru hættir að taka þátt í starfsemi safnaðarins. Some of these individuals may have strayed from the flock and have stopped engaging in Christian activities. |
Starfsemi Samskiptadeildar heilsufarsmálefna hefur samkvæmt reglugerðinni þrennskonar hlutverk í tengslum við upplýsingagjöf um heilsufarsmálefni: From the basis in the regulation, the ECDC activities in the area of health communication have three directions: |
Öll starfsemi stofnunarinnar byggist á markmiðayfirlýsingunni eins og hún er sett fram í 3. grein stofnreglugerðar Sóttvarnastofnunar Evrópu nr. EB 851/2004: All activities of the Centre are based on the mission statement as formulated in Article 3 of the ECDC Founding Regulation EC 851/2004: |
Því er til að svara að skipulag Jehóva hættir ekki starfsemi þegar Harmagedón gengur í garð. The answer is that Jehovah’s organization does not ‘close up shop’ with the approach of Armageddon. |
Þar er að finna skilgreiningu á flokkun á starfsemi og verkefnum ríkisins. Prominent people in the government are invited to explain government policies and programmes. |
Tölvupóstur getur gleypt dýrmætan tíma sem væri betur varið til heimaverkefna og andlegrar starfsemi. Excessive use of E-mail can eat up valuable time needed for schoolwork and spiritual activities. |
Fyrstu þrjú árin í starfsemi Matvælaáætlunarinnar voru höfð til reynslu. In the first phase, six development project proposals were prepared for implementation. |
Nú á dögum er hægt að rannsaka heilann með þessum hætti og hægt að sjá mismunandi starfsemi í ólíkum hlutum heilans. This method can be used to visualize activity in different regions of the brain. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of starfsemi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.