What does stefna in Icelandic mean?

What is the meaning of the word stefna in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stefna in Icelandic.

The word stefna in Icelandic means direction, policy, aim. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word stefna

direction

noun (indication of the point toward which an object is moving)

Enn dálítiđ sjálfselsk en ūetta er rétt stefna.
Still a little selfish, but heading in the right direction.

policy

noun (principle of conduct)

Ekki stefna til ūess fallin ađ hlúa sérstaklega ađ liđsandanum.
Not a policy vey conducive to the fostering of esprít de corps.

aim

verb

Stefna Stjōrnleysi Strax er ađ skapa glundrođa... ađ koma stjōrnvöldum frá og ađ lokum skapa nũja heimsmynd.
Anarchy Now's aim is to create chaos... to destabilise governments, eventually create a new world order.

See more examples

Ūeir stefna í suđur!
It's getting closer.
Svona stefna sem er notuð til að kúga fólk þetta er stjórntæki.
It's used to suppress people.
Nei, því að slík stefna myndi bera vott um ótrúmennsku við Guð og vanþakklæti vegna forystu hans.
No, for such a course would be one of unfaithfulness to God and ingratitude for his leadership.
Hvaða stefna er okkur gefin og hvað leiðir það af sér að fylgja henni?
What course is set before us, and what will be the outcome of following it?
Hann baðst fyrir við öll gatnamót um að vita hvert stefna ætti.
He prayed at each intersection to know which way to turn.
Stefna við vísun af kerfisbakkatáknmynd
Policy for showing the system tray icon
Ef þú hefur ekki vanið þig á að nota hana að staðaldri í boðunarstarfinu, væri þá ekki gott að stefna að því?
So if it has not been your custom to use it regularly in your ministry, why not make it your goal to do so?
Hvað leiðir stefna Satans í ljós um hvatir hans?
What does Satan’s course reveal as to his motives?
En ef þið vinnið vel saman eruð þið eins og flugstjóri og aðstoðarflugmaður í sömu flugvél í stað þess að vera tveir flugstjórar í flugvélum sem stefna beint hvor á aðra.
In contrast, when you and your spouse are a team, you become like pilot and copilot with the same flight plan rather than two pilots on a collision course.
Það er stefna þeirra að láta gáfaðasta hluta kaþólskra æskumanna ganga í menntaskóla og háskóla sína og koma síðan sínum mönnum fyrir í háum áhrifa- og valdastöðum á sviði stjórnsýslu, fjármála og fjölmiðlunar.
It has a policy of taking the intellectual cream of Catholic youth through its high schools and universities and then having its men placed in high positions of influence and control in government, finance, and the media.
Ritstjķrnar - stefna ūessa dagblađs er í eigu Draumsins.
The editorial policy of this newspaper is owned by the dream.
12 Ein af þeim hættum, sem hjörð Guðs þarf vernd gegn, er stefna heimsins í átt til siðlausrar breytni.
12 One danger from which those of God’s flock need protection is the present-day trend toward unprincipled, immoral conduct.
19 Er Jesaja sagði fyrir endurkaup og endurkomu þjóðar Guðs, bar hann einnig fram þennan undarlega spádóm: „Þjóðirnar stefna á ljós þitt og konungar á ljómann, sem upp rennur yfir þér.“
19 Still, in foretelling the repurchase and return of God’s people, Isaiah made this startling prophecy: “Nations will certainly go to your light, and kings to the brightness of your shining forth.”
Vermir fætur og hendur né heldur til fleiri stefna;
Warms feet and hands nor does to more aspire;
Síðast en ekki síst þurfa þeir sem stefna að hjónabandi að vera færir um að fylgja meginreglum Guðs.
Most of all, though, those contemplating marriage need to be prepared spiritually.
Á kefli Kýrusar kemur fram að það hafi verið stefna hans að leyfa útlægum mönnum að snúa heim aftur.
The Cyrus Cylinder stated the policy of returning captives to their homelands
Svo mörg eru skipin, sem stefna til Jerúsalem, að þau líkjast dúfnahjörð.
So many vessels are sailing toward Jerusalem that they resemble a flock of doves.
Þó má vera að þér finnist slík stefna ekki auðveld.
You may find, though, that maintaining such a course is not easy.
Samt kallar Títusarbréfið 1:6 þau „trúuð börn“ ef þau stefna fram til skírnar í samræmi við aldur sinn og aðstæður.
Yet, Titus 1:6 describes them as “believing children” if they are progressing toward baptism, in line with their age and situation.
Ef veraldleg stefna í klæðaburði eða hárgreiðslu virðist hafa áhrif á marga í söfnuðinum gæti öldungaráðið rætt hvernig best sé að veita hjálp, svo sem með hlýlegu, uppbyggjandi atriði á samkomu eða með því að bjóða fram persónulega aðstoð.
If a worldly trend in dress or grooming seems to be affecting many in a congregation, the body of elders could discuss how best to provide help, such as by a kind, upbuilding part on a meeting or by offering individual assistance.
4 Slík stefna er nytsamleg fyrir „þetta líf“ af því að hún veitir vernd gegn öllu því skaðlega sem óguðlegir menn, eða þeir sem hafa aðeins á sér „yfirskin guðhræðslunnar,“ leiða yfir sjálfa sig.
4 Such a course is beneficial for “the life now” because it provides a protection against all the harmful things that ungodly people, or those who have only “a form [or, appearance] of godly devotion,” inflict upon themselves.
Ef þú ferð í starfið með foreldrum þínum en ert ekki orðinn óskírður boðberi væri núna góður tími til að stefna að því.
If you have been sharing in the ministry with your parents but are not yet an unbaptized publisher, now would be a good time to try to qualify.
The andlit af Hr cuss reiddist og öruggt, en búningur hans var gallaður, a konar helti hvítt kilt sem gæti aðeins liðin stefna í Grikklandi.
The face of Mr. Cuss was angry and resolute, but his costume was defective, a sort of limp white kilt that could only have passed muster in Greece.
Þessi stefna inniheldur tvö meginmarkmið sem eru að hámarka framleiðni og viðhalda háu atvinnustigi, auk þess að halda verðlagi stöðugu og verðbólgustigi lágu.
This style of UPS is targeted towards high-efficiency applications while still maintaining the features and protection level offered by double conversion.
Stefna var ekki uppfyllt
A policy was not met

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of stefna in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.