What does steypa in Icelandic mean?

What is the meaning of the word steypa in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use steypa in Icelandic.

The word steypa in Icelandic means concrete, cement. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word steypa

concrete

noun (building material)

Ūeir eru ađ strengja gaddavír međfram ströndunum og steypa skotbyrgi.
They're stringing barbed wire on the beaches and pouring concrete for pillboxes.

cement

verb

Steypa er blanda af sandi, sementi og vatni.
Mortar is made from a combination of ingredients, including sand, cement, and water.

See more examples

22. desember - Vopnaðir stjórnarandstöðuhópar hófu árásir á stjórnarbyggingar í Georgíu til að steypa Zviad Gamsakhurdia af stóli.
On December 22, 1991, armed opposition supporters launched a violent coup d'état and attacked a number of official buildings including the Georgian parliament building, where Gamsakhurdia himself was sheltering.
Kraven sem gekk næstur leiđtoga okkar hafđi samiđ leynilega viđ Lucien, sem ríkti yfir varúlfunum, um ađ steypa Viktori leiđtoga okkar af stķli.
Kraven, our second-in-command had formed a secret alliance with Lucian ruler of the Werewolf clan to overthrow Viktor, our leader.
Maður nokkur, sem tók þátt í að steypa leiðtoga Afríkuríkis af stóli, sagði í viðtali við bandaríska tímaritið Time um nýju stjórnina: „Þetta var útópía sem endaði strax í algerri ringulreið.“
A man who helped depose the ruler of an African country told Time magazine about the new regime: “It was utopia that immediately descended into chaos.”
16 Daníel vildi fá áreiðanlega vitneskju um hvað þetta ‚yfirtaksöfluga‘ dýr merkti og hlustaði með athygli er engillinn útskýrði: „Hornin tíu merkja það, að af þessu ríki munu upp koma tíu konungar, og annar konungur mun upp rísa eftir þá, og hann mun verða ólíkur hinum fyrri, og þremur konungum mun hann steypa.“
16 Desiring to make certain concerning this “extraordinarily fearsome” beast, Daniel listened intently as the angel explained: “As for [its] ten horns, out of that kingdom there are ten kings that will rise up; and still another one will rise up after them, and he himself will be different from the first ones, and three kings he will humiliate.”
Sýrlands- og Ísraelskonungar ætla sér að steypa Akasi Júdakonungi af stóli og setja í staðinn leppkonung sinn, Tabelsson, en hann var ekki afkomandi Davíðs.
The kings of Syria and Israel planned to dethrone King Ahaz of Judah and install in his place a puppet ruler, the son of Tabeel —a man who was not a descendant of David.
Hann studdi Francisco I. Madero í mótframboði hans gegn einræðisherranum Porfirio Díaz árið 1910 og áfram þegar Madero hrinti í framkvæmd San Luis Potosí-áætluninni til að ógilda kosningarnar og steypa Díaz af stóli með valdi.
He supported Francisco I. Madero's challenge to the Díaz regime in the 1910 elections and Madero's Plan de San Luis Potosí to nullify the elections and overthrow Díaz by force.
Malekith ætlađi ađ nota mátt Etersins til ađ steypa alheiminum aftur í myrkriđ.
Malekith sought to use the Aether's power to return the universe to one of darkness.
Samkvæmt sömu sögu neitar Guð Davíð síðan um leyfi til að reisa honum musteri í Jerúsalem og sonur Davíðs, Absalom, reynir að steypa honum af stóli.
Because of this sin, God denies David the opportunity to build the temple, and his son Absalom tries to overthrow him.
(2. Kroníkubók 33:6) Að síðustu refsaði Jehóva Manasse með því að láta Assýríukonung steypa honum af stóli og hneppa í fangelsi.
(2 Chronicles 33:6) Finally, Jehovah punished Manasseh by allowing him to be taken off his throne by the king of Assyria.
En kristinn maður ætti ekki að steypa sér út í hjónaband, jafnvel ekki með vígðum þjóni Jehóva.
But a Christian should not rush into marriage, even to a person dedicated to Jehovah.
Aðrir eru fúsir til að steypa sér í skuldir til að ná þessu markmiði.
Others are willing to go into debt for this purpose.
Þú getur rétt ímyndað þér hve auðvelt það hefði verið fyrir kristinn mann að steypa sér út í baráttu fyrir afnámi þrælahalds, ekki ósvipað og klerkar nú á dögum berjast opinberlega fyrir eða á móti fóstureyðingum, taka virka afstöðu til aðskilnaðarstefnunnar, kvenréttinda og svo mætti lengi telja.
You can imagine how easy it would have been for a Christian, moved by kindness, to rail against slavery, even as clergymen now take sides on legalized abortion, apartheid, women’s rights, and so on.
Aðstæðurnar, sem nefndar eru í þessum sálmi, gætu átt við þann erfiða tíma á ævi Davíðs þegar Absalon sonur hans reyndi að steypa honum af stóli. — 2. Sam.
The circumstances mentioned in this psalm may relate to the stressful time of David’s life when his son Absalom was trying to usurp the throne. —2 Sam.
Svalur kemst á sama tíma í kynni við fulltrúa andspyrnuhreyfingarinnar í landinu sem stefnir á að steypa stjórnvöldum.
The bandits, it turns out, are in league with a group of sinister guerrillas who are trying to destabilise the country.
Af hverju steypa sumir sér í skuldir?
Why do some go into debt?
(Daníel 7:8) Engillinn sagði Daníel eftirfarandi um þennan útvöxt: „Annar konungur mun upp rísa eftir þá [konungana tíu], og hann mun verða ólíkur hinum fyrri, og þremur konungum mun hann steypa.“
(Daniel 7:8) Concerning this outgrowth, the angel told Daniel: “Another one will rise up after them [the ten kings], and he himself will be different from the first ones, and three kings he will humiliate.”
Leto hertogi var bara upphafi? af tilraun til a? steypa keisaranum af stóli
And Duke Leto was just the beginning, the prelude to a move...... on the imperial throne itself
Ætlunin var að steypa konunginum í Júda af stóli og þvinga ríkið til undirgefni.
The idea was to overthrow the kingdom of Judah and bring it into subjection.
Fyrir árūúsundum vildi sá grimmasti ūeirra, Malekith, steypa heimi okkar aftur inn í eilífđarmyrkur.
Millennia ago, the most ruthless of their kind, Malekith sought to transform our universe back into one of eternal night.
Slíkur þankagangur fær suma til að trúa að kirkjan vilji steypa alla í sama mót — að hver um sig eigi að líta út, finna til, hugsa, og hegða sér alveg eins og allir hinir.
This line of thinking leads some to believe that the Church wants to create every member from a single mold—that each one should look, feel, think, and behave like every other.
Núna ūegar búiđ er ađ steypa honum af stķli er ég gegn fasisma.
Now that he has been deposed, I am anti-Fascist.
Að sjálfsögðu gæti fólk í heiminum átt til að steypa sér í miklar skuldir til að halda brúðkaupsveislu, vegna löngunar til að sýnast fyrir öðrum eða til að falla ekki í áliti í samfélaginu.
Of course, worldly people might assume a staggering wedding debt out of a prideful desire to impress others or to save face in the community.
Steypa
Concrete
Hann er ađ reyna ađ steypa fjallinu yfir okkur!
He's trying to bring down the mountain!
Fas fólks og limaburður er auðvitað mismunandi og við reynum ekki að steypa okkur öll í sama mótið.
Of course, we do not all carry ourselves in the same way, and we do not endeavor to conform to a certain pattern.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of steypa in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.