What does stjórn in Icelandic mean?
What is the meaning of the word stjórn in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stjórn in Icelandic.
The word stjórn in Icelandic means government, administration, board. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word stjórn
governmentnoun (body with the power to make and/or enforce laws) Stjórn Guðs mun gera það sem engin mennsk stjórn hefur nokkurn tíma gert eða mun geta gert. That government will accomplish what no human agencies have ever done or could ever do. |
administrationnoun Hvað merkir orðið sem er þýtt „stjórn“? What is the meaning of the word translated “administration”? |
boardnoun |
See more examples
Trúir menn með jarðneska von hljóta líf í fullkomnum skilningi með því að standast lokaprófið strax eftir að þúsund ára stjórn Krists tekur enda. — 1. Kor. Faithful ones with an earthly hope will experience the fullness of life only after they pass the final test that will occur right after the end of the Millennial Reign of Christ. —1 Cor. |
28 Eins og bent hefur verið á staðfestu vottar Jehóva ásetning sinn, á síðustu mánuðum síðari heimsstyrjaldarinnar, að upphefja stjórn Guðs með því að þjóna honum sem guðræðislegt skipulag. 28 As we have noted, during the closing months of World War II, Jehovah’s Witnesses reaffirmed their determination to magnify God’s rulership by serving him as a theocratic organization. |
Sama ár var sambandið staðfest af FIFA sem fullgildur meðlimur og fékk sæti í stjórn FIFA. In 1996 FIFA confirmed the OFC as a full confederation and granted it a seat on the FIFA executive. |
Hvernig getur sýnilegt, mennskt skipulag lotið stjórn Guðs? How can a visible, human organization be ruled by God? |
Á sjötta áratugnum hættu vottar Jehóva, sem fangelsaðir voru fyrir trú sína í Austur-Þýskalandi undir stjórn kommúnista, á langa einangrunarvist þegar þeir létu hluta Biblíunnar ganga milli fanga til að lesa að næturlagi. During the 1950’s, in what was then Communist East Germany, Jehovah’s Witnesses who were imprisoned because of their faith risked prolonged solitary confinement when they handed small portions of the Bible from one prisoner to another to be read at night. |
Styrjaldir, glæpir, ógnir og dauði hafa verið hlutskipti mannkyns undir hvers kyns stjórn manna. War, crime, terror, and death have been the continuing lot of mankind under every type of human government. |
(Matteus 5: 3, 20; Lúkas 7:28) Það var ekki ætlunin að meirihluti mannkyns ætti sæti í þessari stjórn. (Matthew 5:3, 20; Luke 7:28) It was not intended that great masses of mankind be included in this administrative body. |
Ekki er óalgengt að þau séu öguð fyrir að vera annaðhvort „bekkjarplága“ eða „bekkjarhirðfífl,“ því að þau eiga erfitt með að hafa stjórn á hegðun sinni og meta afleiðingar gerða sinna. Their receiving discipline for being either the class terror or the class clown is not unusual, since they have difficulty controlling their behavior and evaluating the consequences of their actions. |
Undir stjórn Guðsríkis verða allsnægtir matar, raunverulegt réttlæti og engir fordómar. Under God’s Kingdom, all mankind will enjoy an abundance of food, as well as true justice and life without prejudice |
(Sálmur 2: 1-9) Réttlát stjórn Guðs stendur ein eftir og ríkir að eilífu yfir réttlátu mannfélagi. — Daníel 2:44; Opinberunarbókin 21: 1-4. (Psalm 2:1-9) Only God’s righteous government will rule forever, over a righteous human society. —Daniel 2:44; Revelation 21:1-4. |
◯ að þú hafir stjórn á aðstæðum? ◯ In control? |
(Matteus 24:32-34) Við nálgumst því hraðbyri þá stórkostlegu tíma þegar Kristur Jesús mun taka að fullu í sínar hendur málefni jarðarinnar og sameina alla hlýðna menn undir sína einu stjórn. (Matthew 24:32-34) We are, therefore, rapidly approaching that glorious time when Christ Jesus will fully take over rulership of earth’s affairs and unite all obedient mankind under his one government. |
(12) Hvernig hefur þessi mynd hjálpað þér að sjá enn skýrar að Vottar Jehóva séu söfnuður Jehóva og að hann hafi fulla stjórn á gangi mála? (12) How has viewing this video deepened your appreciation that Jehovah is in full control and that this is his organization? |
Nei, þetta himneska ríki er raunveruleg stjórn og þær gleðilegu framtíðarhorfur að lifa að eilífu í fullkomleika fyrir tilstuðlan hennar eru okkur ærið fagnaðarefni áfram. And our happy prospect of living forever in perfection as a result of its rule gives us ample reason to continue rejoicing. |
16:19) Sérstakri athygli var beint að því að mynda stjórn sem skyldi fara með völd yfir mannkyninu í þúsund ár, og nálega öll hin innblásnu bréf kristnu Grísku ritninganna eru fyrst og fremst skrifuð þessum hópi erfingja Guðsríkis — „hinum heilögu,“ ‚hluttakendum himneskrar köllunar.‘ 16:19) Special attention was being given to making up the government that would rule mankind for 1,000 years, and nearly all the inspired letters in the Christian Greek Scriptures are primarily directed to this group of Kingdom heirs —“the holy ones,” “partakers of the heavenly calling.” |
(Sálmur 2:6-9) Þegar fram líða stundir tekur þessi stjórn völdin yfir jörðinni til að upphafleg fyrirætlun Guðs nái fram að ganga og jörðin verði paradís. (Psalm 2:6-9) In time, this government will take earth’s affairs in hand in order to accomplish God’s original purpose and transform the earth into a paradise. |
Ég missti stjórn á mér I lost control |
(Jesaja 63:15) Jehóva hefur haldið aftur af mætti sínum og haft stjórn á ‚viðkvæmri elsku sinni og miskunn‘ gagnvart fólki sínu. (Isaiah 63:15) Jehovah has held back his power and controlled his deep feelings —“the commotion of [his] inward parts, and [his] mercies”— toward his people. |
Það var skynsamleg ákvörðun því aðeins fjórum árum síðar var rómverski herinn snúinn aftur undir stjórn Títusar hershöfðingja. Wisely so, for just four years later, the Roman armies were back, with General Titus leading them. |
(Jeremía 10:23, 24) Mennirnir voru því á allan hátt skapaðir til að lifa undir stjórn Guðs en ekki sinni eigin. (Jeremiah 10:23, 24) So in every way humans were created to live under God’s rulership, not their own. |
Ef færi gefst skaltu benda á að Jehóva muni nota ríki sitt eða himneska stjórn til þess. If given the opportunity, emphasize that Jehovah will do this by means of his Kingdom, his heavenly government. |
Mathisen um að langvinn, ófullnægjandi stjórn á athygli, skyndihvötum og hreyfingum sé taugafræðilegs eðlis. Mathisen that chronically poor regulation of attention, of impulsivity, and of motor activity is neurological in origin. |
Þetta gæti ekki gerst í þessum heimi, sem er undir stjórn Satans, án leiðsagnar og hjálpar hins kröftuga anda Guðs. Without the direction and help of God’s powerful holy spirit, it would be impossible for such a thing to take place in this world that is under Satan’s control. |
Undir stjórn Guðsríks munu allir á jörðinni njóta þessarar ástúðar að eilífu. Under God’s Kingdom, everyone on earth will share in this affection forever. |
Í þessu versi er talað um þá sem munu lifa í paradís hér á jörð undir stjórn Guðsríkis. Þar stendur: „[Guð] mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, hvorki harmur né vein né kvöl er framar til.“ Regarding those who will live in the future earthly paradise under God’s Kingdom, that verse says that God “will wipe out every tear from their eyes, and death will be no more, neither will mourning nor outcry nor pain be anymore.” |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of stjórn in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.