What does stunda in Icelandic mean?

What is the meaning of the word stunda in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use stunda in Icelandic.

The word stunda in Icelandic means frequent, practise, engage in. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word stunda

frequent

verb (to visit often)

Sumir, sem stunda dansstaði, blanda jafnvel saman nokkrum tegundum vímugjafa.
Some who frequent dance clubs even use combinations of drugs.

practise

verb

engage in

verb

Síðan hætti ég að stunda sjálfsnám, taka þátt í boðunarstarfinu og sækja samkomur.
Then I stopped studying, engaging in the ministry, and attending meetings.

See more examples

„Það er meiri hætta á að þær veki áhuga eldri pilta sem eru líklegir til vera byrjaðir að stunda kynlíf,“ segir í bókinni A Parent’s Guide to the Teen Years.
“They’re also at risk of attracting the attention of older boys who are more apt to be sexually experienced,” says the book A Parent’s Guide to the Teen Years.
Ekki eitthvađ sem ég stunda.
Not something I tend to enter into.
Stunda þetta, ver allur í þessu, til þess að framför þín sé öllum augljós.“ — 1. TÍMÓTEUSARBRÉF 4:15.
Ponder over these things; be absorbed in them, that your advancement may be manifest to all persons.” —1 TIMOTHY 4:15.
munum við ræða hvernig hægt er að hjálpa þeim sem stunda sjálfsmeiðingar.
we will discuss how those who self-injure can be helped.
Stunda þetta, ver allur í þessu, til þess að framför þín sé öllum augljós.“
Ponder over these things; be absorbed in them, that your advancement may be manifest to all persons.”
Hann fór aftur að stunda biblíunám og þáði aðstoð safnaðarins.
Koichi resumed his study of the Bible and accepted help from the congregation.
16, 17. (a) Hvaða menntun voru Daníel og félagar hans þrír neyddir til að stunda?
16, 17. (a) What educational program was forced upon Daniel and his three companions?
Hann er vilhallur þeim einum sem óttast hann og stunda réttlæti.
He favors only those who fear him and work righteousness.
Og þótt við vitum að við eigum ekki að líkja eftir lífsháttum þeirra sem stunda slíkt, höfum við þá samt tilhneigingu til að líkjast þeim í klæðaburði, hárgreiðslu eða tali?
Or, while we know that we should not imitate the way of life of people who indulge in such things, do we tend to identify ourselves with them by imitating the way they dress, their hairstyle or their way of speaking?
Allt þetta stunda heiðingjarnir.“
For all these are the things the nations are eagerly pursuing.”
Hinn skjannahvíti litur auðveldar birninum að stunda veiðar óséður á snæviþöktum ísbreiðum norðursins.
The coat’s whiteness enables the bear to hunt unseen on the Arctic snowscape.
Eyjaskeggjar lifa á banana- og mangórækt, auk þess sem þeir stunda fiskveiðar á vatninu.
Ice fishing and fly fishing take place on these waters in addition to bait-casting.
Á ūessari stundu virđist ūví árás innan nokkurra stunda ķumflũjanleg.
[ Peter Arnett ] At this point it seems inevitable..... that the ground war is only hours away.
Sumar tegundir stunda „garðyrkju“ og rækta sveppi til matar.
Other ants act as farmers, raising and cultivating “crops” of fungus.
(b) Hvað verður um hvern þann sem neitar að vígjast Jehóva og stunda sanna tilbeiðslu?
(b) What will happen to any who refuse to dedicate themselves to Jehovah and practice true worship?
„Á tveggja stunda göngu fundum við mjög fá hús meðfram veginum.
“Two hours of walking along the road presented very few houses.
Þar er þess einnig krafist að ökunemendur fái minnst einnar og hálfrar stundar æfingu í akstri að næturlagi og rúmlega tveggja stunda akstri á hraðbraut.
Additionally, the authorities there impose a legal minimum of one and a half hours’ practice in night driving as well as just over two hours’ driving on a motorway (freeway).
Allmargir prestar fullyrða hins vegar að fæstir þeirra, sem stunda bingóið, sæki kirkju. — The Sunday Star-Ledger, New Jersey í Bandaríkjunum.
However, several priests claim that most of those who attend the bingo games do not go to church. —The Sunday Star-Ledger, New Jersey, U.S.A.
Lýdía, stúlka sem ákvað að afla sér viðbótarmenntunar, sýndi að hún hafði andlegu málin skýr í huga er hún sagði: „Aðrir [sem ekki eru vottar] stunda framhaldsnám og láta efnishyggjuna þvælast fyrir sér, og þeir hafa gleymt Guði.
Lydia, a youth who chose to pursue further education, expressed a fine focus on spiritual matters, explaining: “Others pursue higher education and let materialism get in the way, and they’ve dropped God.
Ég sķtti orđiđ meira í viskíiđ en ađ stunda vinnuna mína.
I became a little too dependent on the whiskey... a little too undependable on the job.
Í síðara bréfi sínu til Tímóteusar gaf Páll honum meðal annars þessi ráð, en Tímóteus var þá líklega á bilinu 30 til 35 ára að aldri: „Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta.“ — 2. Tímóteusarbréf 2:22.
In Paul’s second letter to Timothy, who at that time was likely in his early 30’s, he included this counsel: “Flee from the desires incidental to youth, but pursue righteousness, faith, love, peace, along with those who call upon the Lord out of a clean heart.” —2 Timothy 2:22.
Þó rétturinn til að stunda þrælahald hafi verið deiluefnið sem leiddi til stríðsins var það þó ekki ástæða þess að þrælastríðið var háð, því eining ríkisins var Lincoln alla tíð efst í huga.
While slavery had been a major issue that led to the war, Lincoln's only mission at the start of the war was to maintain the Union.
13 Ef við notum of mikinn tíma í afþreyingu getur það orðið til þess að við höfum ekki nægan tíma til að stunda sjálfsnám.
13 Excessive time spent on entertainment can rob us of time needed for personal study.
Kristnar fjölskyldur ættu að velta alvarlega fyrir sér hve miklum tíma og fjármunum þær eyða í að skemmta sér, stunda afþreyingu og afla sér efnislegra hluta.
Christian families should think seriously about the time and money they spend on entertainment, recreation, and the acquisition of material things.
Þeir sem stunda saurlifnað, hórdóm og aðrar grófar syndir „munu ekki erfa Guðs ríki“.
Those who practice fornication, adultery, and other gross sins “will not inherit God’s kingdom.”

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of stunda in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.