What does tækifæri in Icelandic mean?
What is the meaning of the word tækifæri in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use tækifæri in Icelandic.
The word tækifæri in Icelandic means chance, opportunity, possibility. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word tækifæri
chancenoun Fox missti af tækifæri til að verða kvikmyndastjarna. Fox missed a chance to be a movie star. |
opportunitynoun (A potential revenue-generating event, or sale to an account, that needs to be tracked through a sales process to completion.) Hve heppin við erum að hafa fengið tækifæri til að vinna með þér! How lucky we are to have had the opportunity to work with you! |
possibilitynoun Hann hjálpar henni með heimilisverkin hvenær sem tækifæri gefst. Whenever possible, he will help his wife with domestic chores. |
See more examples
Á matmálstímum og við önnur hentug tækifæri ættuð þið að hvetja fjölskyldumeðlimina til að segja reynslusögur úr boðunarstarfinu. At mealtimes and on other appropriate occasions, encourage family members to relate the experiences they have had in field service. |
Þar átti hann eftir að fá fágæt tækifæri til að vitna af hugrekki fyrir yfirvöldum. There he would have unusual opportunities to give a bold witness before the authorities. |
12 Þátttaka í fulltímaþjónustu, ef biblíulegar skyldur leyfa, getur verið afbragðsgott tækifæri fyrir kristna karlmenn til að ‚vera fyrst reyndir.‘ 12 Participating in the full-time ministry, if Scriptural responsibilities permit, can serve as a marvelous opportunity for Christian men to be “tested as to fitness first.” |
Mađur fær alltaf annađ tækifæri. They always give you another chance. |
Við slík tækifæri brutu þeir glugga, stálu búpeningi og eyðilögðu fatnað, matvæli og rit. On such occasions they smashed windows, stole livestock, and destroyed clothes, food, and literature. |
McKay forseti: „Ég vil við þetta tækifæri ræða um Joseph Smith, ekki aðeins sem mikinn mann, heldur einnig sem innblásinn þjón Drottins. McKay: “It is of Joseph Smith, not only as a great man, but as an inspired servant of the Lord that I desire to speak on this occasion. |
Þetta þýðir auðvitað ekki að þú verðir að grípa þessi tækifæri til að lesa yfir barni þínu. This, of course, does not mean that you must seize upon these occasions to lecture your child. |
Í sinni frægu ræðu á hvítasunnunni árið 33 vitnaði Pétur hvað eftir annað í ___________________ . Við það tækifæri voru um það bil ___________________ manns skírðir og bættust við söfnuðinn. [si bls. 105 gr. In his famous speech at Pentecost 33 C.E., Peter quoted repeatedly from the book of .......; on that occasion about ....... persons were baptized and added to the congregation. [si p. 105 pars. |
Þetta er gott tækifæri til að heiðra himneskan föður okkar. What a fine opportunity to honor our heavenly Father! |
Ég fæ ekki annađ tækifæri til ađ sjá ūađ. It's the last chance I'll ever have to see it. |
Eigi að síður eru unglingsárin kjörið tækifæri til að ‚fræða hinn unga um veginn sem hann á að halda‘. Still, your child’s adolescence provides you with a wonderful opportunity to “train up a boy according to the way for him.” |
Ūá fæ ég aldrei tækifæri. Then I'll never get my big break. |
Trúfastir kristnir menn sáu þetta sem tækifæri til að komast undan eyðingunni sem Jesús hafði spáð og flúðu til fjalla. Recognizing this as an opportunity to escape the destruction that Jesus had foretold, faithful Christians fled to the mountains. |
Á þessari „sjöund“ voru það eingöngu guðhræddir Gyðingar og menn, sem tekið höfðu gyðingatrú, er fengu tækifæri til að verða smurðir lærisveinar Jesú. During this “week,” the opportunity to become Jesus’ anointed disciples was extended exclusively to God-fearing Jews and Jewish proselytes. |
Þetta starfsumboð tók af öll tvímæli um að boðskapurinn, sem hann var sendur til að prédika, fól í sér „lausn“ og lækningu og tækifæri til að öðlast velvild Jehóva. That commission made clear that what he was sent forth to preach involved “release” and “recovery,” as well as opportunity to find acceptance with Jehovah. |
Þá höfðu þeir ekki aðeins í huga lífið í líkamanum sem þeir fengu frá foreldrum sínum heldur sér í lagi þá ástríku umhyggju og fræðslu foreldranna sem gaf þeim tækifæri til að hljóta „fyrirheitið, sem hann gaf oss: Hið eilífa líf.“ — 1. Jóhannesarbréf 2:25. They were referring not simply to the physical life received from their parents but especially to the loving care and instruction that put the youths on the way to receiving “the promised thing that he himself promised us, the life everlasting.” —1 John 2:25. |
Ég Ūarf bara tækifæri. I just need a chance. |
Hvaða lærdóm má draga af viðbrögðum Ísraelsmanna þegar Jehóva gaf þeim tækifæri til að láta móta sig? We can learn what lesson from the way the nation of Israel responded to Jehovah’s molding? |
Einu sinni í viku, eftir morgunverð á sunnudögum, fékk ég tækifæri til að ræða biblíuleg mál við hina vottana fjóra í búðunum. Once a week, on Sunday after breakfast, I had the chance to discuss something Biblical with the other four Witnesses in the camp. |
Vegna þess höfum við tækifæri til að losna undan oki syndar og dauða. It makes possible our deliverance from sin and death. |
Alls staðar er fólki gefið tækifæri til að sýna hvort það lætur sig varða hver skapaði himin og jörð og hvort það virðir lög hans og elskar náungann. — Lúkas 10:25-27; Opinberunarbókin 4:11. People everywhere are being given an opportunity to show whether they care who created the heavens and the earth and whether they will show respect for his laws and demonstrate love for their fellowman. —Luke 10:25-27; Revelation 4:11. |
Við öll tækifæri töluðum við um Jehóva þannig að hann lærði að elska himneskan föður sinn. At every opportunity, we talked with him about Jehovah in such a way that Joel would develop a bond of love with his heavenly Father. |
Hvaða tækifæri hafa þjónum Guðs opnast með því að ‚oktrén hafa verið sundurbrotin‘? What opportunities have been opened to God’s people by the ‘breaking of the bars’? |
Um leið gaf Jehóva þeim mönnum, sem vildu, tækifæri til að reyna að stjórna án Guðs og réttlátra meginreglna hans. At the same time, Jehovah thereby gave those of mankind who wanted it the opportunity to try to rule themselves apart from God and his righteous principles. |
Hann er kannski ađeins seinn til, en drengurinn minn Forrest skal fá sömu tækifæri og allir ađrir. He might be... a bit on the slow side, but my boy Forrest is going to get the same opportunities as everyone else. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of tækifæri in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.