What does taka in Icelandic mean?

What is the meaning of the word taka in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use taka in Icelandic.

The word taka in Icelandic means take, purloin, undergo. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word taka

take

verb (to grab with the hands)

Hún ráðlagðihonum að taka sér hvíld en hann fylgdi ekki ráðum hennar.
She advised him to take a rest, but he didn't follow her advice.

purloin

verb (To convert the property of another)

undergo

verb

Áður en hægt er að taka hann inn þarf hjartalag hans að breytast mikið.
Before he can be reinstated, his heart condition must undergo a great change.

See more examples

Hvað þarf til að taka frá tíma til reglulegs biblíulestrar?
What is needed in order to make time for regular Bible reading?
18 Í þessari mikilfenglegu sýn heldur Jesús á lítilli bókrollu í hendi sér og skipar Jóhannesi að taka hana og eta.
18 Jesus, in this magnificent visionary form, has a little scroll in his hand, and John is instructed to take the scroll and eat it.
12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu.
12 This kind of appreciation for Jehovah’s righteous principles is maintained not only by studying the Bible but also by sharing regularly in Christian meetings and by engaging in the Christian ministry together.
Hvernig hjálpaði skólinn þeim að taka framförum sem boðberar, hirðar og kennarar?
How did the school help them to progress as evangelizers, shepherds, and teachers?
Og fyrir hvaða „ríki“ nú á tímum berjast prestar kaþólskra og mótmælenda sem taka sér vopn í hönd?
And on behalf of whose “kingdom” today are those activist Protestant and Catholic ministers fighting?
Auk þess mun hann ‚taka við okkur í dýrð‘, það er að segja veita okkur náið samband við sig.
Additionally, Jehovah ‘will take us to glory,’ that is, into a close relationship with him.
Þegar þú ákveður hverja þú ætlar að taka þér til fyrirmyndar er markmið þitt ekki að verða nákvæmlega eins og viðkomandi.
When you choose a good role model, your goal isn’t to become that person.
(Jesaja 54:13; Filippíbréfið 4:9) Þeir sem taka við kennslu Jehóva njóta ósvikins friðar.
(Isaiah 54:13; Philippians 4:9) Yes, genuine peace comes to those who heed Jehovah’s teachings.
Ūađ dræpi ūig ekki ađ taka ūátt í keppnisíūrķttum af og til.
It wouldn't kill you to play some competitive sports once in a while, would it?
Sökum boðunarstarfsins og þar sem við neituðum að taka þátt í stjórnmálum og herþjónustu fór sovéska stjórnin að leita á heimilum okkar að biblíuritum og hóf að handtaka okkur.
Our preaching, as well as our failure to share in politics or to do military service, prompted the Soviet government to start searching our homes for Bible literature and arresting us.
Ætti að taka á glæpamönnum sem fórnarlömbum genanna og að þeir geti lýst yfir takmarkaðri ábyrgð sökum erfðafræðilegra hneigða?
Should criminals be dealt with as victims of their genetic code, being able to claim diminished responsibility because of a genetic predisposition?
Þeir sem taka við boðskapnum geta bætt líf sitt þegar í stað eins og milljónir sannkristinna manna geta borið vitni um.
Those who respond to that message can enjoy a better life now, as millions of true Christians can testify.
Við munum taka það til athugunar í næstu grein.
We will consider these matters in the next article.
Þ ú byrjar á því að taka frakkann minn
The first thing you' il do is take my coat
3: 3, 4) Engu að síður höfum við fulla ástæðu til að trúa því að enn séu einhverjir á starfssvæði okkar sem vilja taka á móti fagnaðarerindinu þegar þeir heyra það.
3:3, 4) Nonetheless, we have every reason to believe that there are still those in our territory who will accept the good news once they hear it.
5 Í sumum löndum útheimtir þetta að fólk noti kreditkort sparlega og freistist ekki til að taka lán með háum vöxtum til að kaupa óþarfa hluti.
5 In some countries, such budgeting might mean having to resist the urge to borrow at high interest for unnecessary purchases.
' Prentvænn hamur ' Ef það er hakað við hér verður HTML skjalið prentað út í svart hvítu og öllum lituðum bakgrunni umbreytt í hvítt. Útprentunin mun þá taka styttri tíma og nota minna blek eða tóner. Sé ekki hakað við hér verður skjalið prentað út í fullum gæðum eins og það er í forritinu sem þú sérð það í. Útprentanir í þessum gæðum geta orðið heilsíður í fullum litum (eða gráskölum ef þú ert með svarthvítan prentara). Útprentunin mun líklega taka lengri tíma og mun sannarlega nota meiri blek eða tóner
'Printerfriendly mode ' If this checkbox is enabled, the printout of the HTML document will be black and white only, and all colored background will be converted into white. Printout will be faster and use less ink or toner. If this checkbox is disabled, the printout of the HTML document will happen in the original color settings as you see in your application. This may result in areas of full-page color (or grayscale, if you use a black+white printer). Printout will possibly happen slower and will certainly use much more toner or ink
Get ég taka a líta á það?
Can I take a look at it?
Venjulega taka mjađmaSkiptin ađeinS tVær klukkuStundir.
A hip replacement usually takes only two hours.
65 En þeir skulu ekki hafa heimild til að taka meira en fimmtán þúsund dollara frá nokkrum einstökum manni.
65 But they shall not be permitted to receive over fifteen thousand dollars stock from any one man.
Jósúa, sem var í þann mund að taka við af honum, og allur Ísrael hlýtur að hafa hrifist af því með hve miklum þrótti Móse lýsti lögmáli Jehóva og hversu hann hvatti þjóðina til að vera hugrökk þegar hún gengi inn í fyrirheitna landið til að taka það til eignar. — 5. Mósebók 1:1-5, 19, 21, 29, 30; 3:22; 31:6, 7, 23; 34:7.
Joshua, who was about to succeed him, and all Israel must have thrilled to hear Moses’ powerful expositions of Jehovah’s law and his forceful exhortation to be courageous when they moved in to take possession of the land. —Deuteronomy 1:1-5, 19, 21, 29, 30; 3:22; 31:6, 7, 23; 34:7.
Og þá áttaði ég mig á því: Allir sem taka þátt í þessu telja svarið liggja á því svæði sem þeir þekkja hvað verst.
And it hit me: Everybody involved in this thought the answer lay in that area about which they knew the least.
Alma segir frá þessum þætti friðþægingar frelsarans: „Og hann mun ganga fram og þola alls kyns sársauka, þrengingar og freistingar. Og svo mun verða, til að orðið megi rætast, sem segir, að hann muni taka á sig sársauka og sjúkdóma fólks síns“ (Alma 7:11; sjá einnig 2 Ne 9:21).
Alma described this part of the Savior’s Atonement: “And he shall go forth, suffering pains and afflictions and temptations of every kind; and this that the word might be fulfilled which saith he will take upon him the pains and the sicknesses of his people” (Alma 7:11; also see 2 Nephi 9:21).
Ég tekst á við sjúkdóminn með því að vinna með læknunum og öðrum sérfræðingum, styrkja tengslin við fjölskyldu og vini og með því að taka eitt skref í einu.“
So I cope with my mental illness by working together with my treatment team, nurturing relationships with others, and taking one moment at a time.”
Sjáðu til þess að barnið hafi frið á meðan það er að læra heima, og leyfðu því að taka hlé þegar þess þarf.
Provide a quiet area for homework, and allow your child to take frequent breaks.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of taka in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.