What does það in Icelandic mean?

What is the meaning of the word það in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use það in Icelandic.

The word það in Icelandic means it, there, this. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word það

it

pronoun (subject — inanimate thing)

Hvað telur þú vera satt þrátt fyrir að þú getir ekki sannað það?
What do you believe is true even though you cannot prove it?

there

adverb (in or at that place)

Ef það væri ekkert loft mundi fólk ekki einu sinni geta lifað í tíu mínútur.
If there were no air, people could not live for even ten minutes.

this

pronoun (The thing, item, etc. being indicated)

Ekki hafa það eftir mér, en ég er þér sammála.
Don't quote me on this, but I agree with you.

See more examples

Þið munuð líka brosa er þið minnist þessa vers: „Konungurinn mun þá svara þeim: Sannlega segi ég yður, það allt, sem þér gjörðuð einum minna minnstu bræðra, það hafið þér gjört mér“(Matt 25:40).
You will also smile as you remember this verse: “And the King shall answer and say unto them, Verily I say unto you, Inasmuch as ye have done it unto one of the least of these my brethren, ye have done it unto me” (Matthew 25:40).
Ég vissi hversu mikils Guð metur mannslíkamann en það var samt ekki nóg til að stoppa mig.“ — Jennifer, 20 ára.
I knew of God’s high regard for the human body, but even this did not deter me.” —Jennifer, 20.
Það var verra að vera þar en í fangelsi, því að eyjarnar voru svo litlar og matur ekki nægur.“
It was worse than being in jail because the islands were so small and there was not enough food.”
Í sumum löndum telst það ekki góðir mannasiðir að ávarpa sér eldri manneskju með skírnarnafni nema hún bjóði manni að gera það.
In some cultures, it is considered poor manners to address a person older than oneself by his first name unless invited to do so by the older one.
Það sést skírt í rannsókn Johnsons að óbeinar reykingar eru ákaflega skaðlegar.
It is clearly shown in Johnson's investigation that passive smoking is very harmful.
Smitaðar kartöflur rotnuðu niðri í moldinni og kartöflur, sem voru í geymslu, hreinlega „leystust í sundur“ eins og það var orðað.
The infected potatoes literally rotted in the ground, and those in storage were said to be “melting away.”
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar biskupsins á kirkjusamkomum og uppfylla önnur verkefni sem sveitarforsetinn úthlutar.
This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop in Church meetings, and fulfilling other assignments from the quorum president.
Það gerði hann til þess að bæta fyrir tréð sem var brennt á Austurvelli í Búsáhaldabyltingunni 2009.
It utilizes the same ride system that was used in Blue Fire which opened in 2009 at Europa Park.
Það er meiri hætta á að þær veki áhuga eldri pilta sem eru líklegir til vera byrjaðir að stunda kynlíf,“ segir í bókinni A Parent’s Guide to the Teen Years.
They’re also at risk of attracting the attention of older boys who are more apt to be sexually experienced,” says the book A Parent’s Guide to the Teen Years.
Það er skynsamlegt að ígrunda hvernig eitt víxlspor getur leitt af sér annað og að lokum leitt mann út í alvarlega synd.
It would be wise to meditate on how one false step could lead to another and then to serious wrongdoing.
Páll skýrir það: „Ég vil, að þér séuð áhyggjulausir.
Paul explained: “I want you to be free from anxiety.
Var það regla að Guð gripi inn í?
Intervention the Norm?
Það ættu að vera ósjálfráð viðbrögð.
Doing so should be an automatic reaction.
Á jörðinni prédikaði hann að ,himnaríki væri í nánd‘ og hann sendi lærisveina sína út til að gera það sama.
When on earth he preached, saying: “The kingdom of the heavens has drawn near,” and he sent out his disciples to do the same.
(Lúkas 21:37, 38; Jóhannes 5:17) Eflaust hafa þeir skynjað að það var djúpstæður kærleikur til fólks sem hvatti hann til verka.
(Luke 21:37, 38; John 5:17) They no doubt sensed that he was motivated by deep-rooted love for people.
Ég komst að því að það skipti ekki máli hverjar aðstæðurnar voru, ég var þess virði.
I learned that no matter what the circumstance, I was worth it.
Það er skaparinn en ekki stefnulaus þróun sem mun fullkomna genamengið. – Opinberunarbókin 21:3, 4.
Yes, our Creator, not mindless evolution, will perfect our genome. —Revelation 21:3, 4.
Vegna þess að það er bjór aftur í.
Because there's beer.
Það þarf að tæma hugann til að hugsa skýrt,“ sagði rithöfundur um þetta efni.
The mind has to be empty to see clearly,” said one writer on the subject.
Ef við gerum okkur grein fyrir hvað við erum getur það hjálpað okkur að hafa velþóknun Guðs og umflýja dóm.
Our discerning what we ourselves are can help us to have God’s approval and not be judged.
16 Það er mikill munur á bænum og vonum þjóna Guðs og þeirra sem styðja ‚Babýlon hina miklu‘!
16 What a contrast exists between the prayers and hopes of God’s own people and those of supporters of “Babylon the Great”!
Það er ríkuleg blessun!
What a grand blessing!
Það er stoðgrunnurinn minn, er það ekki?
It's my cornerstone, isn't it?
„Álítið það, bræður mínir, eintómt gleðiefni, er þér ratið í ýmiss konar raunir. Þér vitið, að trúarstaðfesta yðar vekur þolgæði.“ — JAKOBSBRÉFIÐ 1: 2, 3.
“Consider it all joy, my brothers, when you meet with various trials, knowing as you do that this tested quality of your faith works out endurance.”—JAMES 1:2, 3.
Stundum hefur það reynst árangursríkt.
In some cases, good results have been achieved.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of það in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.