What does þar in Icelandic mean?

What is the meaning of the word þar in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þar in Icelandic.

The word þar in Icelandic means there, yonder, over there. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word þar

there

adverbpronoun (in or at that place)

Talandi um Sviss, hefurðu nokkurntíma verið þar um vetur?
Speaking of Switzerland, have you ever been there in the winter?

yonder

adverb

over there

adverb

Phil, viltu ekki bíða þar til bûið er að laga hann til?
Why don' t you wait till they fix him up over there?

See more examples

En þar eð Mercator birti einnig í bókinni mótmæli Lúters frá 1517 gegn sölu aflátsbréfa var Chronologia sett á lista kaþólsku kirkjunnar yfir bannaðar bækur.
However, because Mercator had included in his book Luther’s protest against indulgences in 1517, Chronologia was put on the Catholic Church’s index of prohibited books.
Það var verra að vera þar en í fangelsi, því að eyjarnar voru svo litlar og matur ekki nægur.“
It was worse than being in jail because the islands were so small and there was not enough food.”
Þessi er samt meira notuð þar sem mjög auðvelt er að komast yfir natrón, en erfitt getur verið að komast svo auðveldlega yfir Almoníak.
Those may grow too big for normal anal passage, thus becoming clinically relevant.
Þar að auki þarf ekki sérstaka þjálfun eða hæfni til þess, aðeins hentugan skófatnað.
Moreover, it doesn’t require special training or athletic skill —only a good pair of shoes.
Kristnir menn, sem anda að sér hreinu, andlegu lofti á hinu háa fjalli Jehóva þar sem hrein tilbeiðsla fer fram, spyrna gegn þessari tilhneigingu.
Christians, breathing clean spiritual air on the elevated mountain of Jehovah’s pure worship, resist this inclination.
Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum.“
God recommends his own love to us in that, while we were yet sinners, Christ died for us.”
Bráð Schistosoma sýking er oft einkennalaus, en langvarandi veikindi eru algeng og sýna sig á mismunandi vegu eftir staðsetningu sníkilsins, þar á meðal eru meltingarfæri, þvagfæri eða taugakerfi.
Acute Schistosoma infection is often asymptomatic, but chronic illness is frequent and manifests in different ways according to the location of the parasite, involving the gastro-intestinal, urinary or neurological system.
Þetta voru síðustu kosningarnar þar sem Verkamannafélagið Hlíf bauð fram lista.
It was also the last election contested by the Social Credit Party, which nominated six candidates.
Þar er haft orðrétt eftir Guði sem situr í hásæti sínu á himni: „Sjá, ég gjöri alla hluti nýja.“
It quotes God, seated on his heavenly throne, as declaring: “Look! I am making all things new.”
„Maðurinn veit loksins að hann er einn í tilfinningalausri óravíðáttu alheimsins og er þar orðinn til einungis af tilviljun.“
“Man knows at last that he is alone in the universe’s unfeeling immensity, out of which he emerged only by chance.”
11 Og svo bar við, að her Kóríantumrs reisti tjöld sín við Ramahæðina, en það var einmitt hæðin, þar sem faðir minn Mormón afól Drottni hinar helgu heimildir.
11 And it came to pass that the army of Coriantumr did pitch their tents by the hill Ramah; and it was that same hill where my father Mormon did ahide up the records unto the Lord, which were sacred.
Bicky fylgdu honum með augunum þar til hurðin lokuð.
Bicky followed him with his eye till the door closed.
Nefndu dæmi um algengar aðstæður þar sem reynir á ráðvendni kristins manns.
What are some common situations that present challenges to a Christian’s integrity?
Sökum boðunarstarfsins og þar sem við neituðum að taka þátt í stjórnmálum og herþjónustu fór sovéska stjórnin að leita á heimilum okkar að biblíuritum og hóf að handtaka okkur.
Our preaching, as well as our failure to share in politics or to do military service, prompted the Soviet government to start searching our homes for Bible literature and arresting us.
Þar sem Páll gaf sig allan að boðun fagnaðarerindisins gat hann glaður sagt: „Þess vegna vitna eg fyrir yður, daginn þennan í dag, að eg er hreinn af blóði allra.“ (Post.
Because Paul imparted his soul in sharing the good news, he could happily say: “I call you to witness this very day that I am clean from the blood of all men.”
Þar rákust gangagerðarmenn á sandlag með vatni undir háum þrýstingi sem kaffærði að lokum borvélina.
There the tunnelers entered a stratum of sand containing water under high pressure, which eventually engulfed the boring machine.
Þar eð örverur valda gerjun hugsaði Pasteur sem svo að hið sama hlyti að gilda um smitsjúkdóma.
Since fermentation requires the presence of microbes, Pasteur reasoned that the same had to be true of contagious diseases.
Taugakröm er hörgulsjúkdómur þar sem skortur er á B1-vítamíni.
This can cause serious neurotoxicity if the user has preexisting vitamin B12 deficiency.
Spámaðurinn er að tala um hina andlegu himna þar sem Jehóva og ósýnilegar sköpunarverur hans búa.
The prophet is speaking of the spiritual heavens, where Jehovah and his invisible spirit creatures dwell.
62 Og aréttlæti mun ég senda niður af himni, og bsannleika mun ég senda frá cjörðu, til að bera dvitni um minn eingetna, eupprisu hans frá dauðum, já, og einnig upprisu allra manna. Og réttlæti og sannleika mun ég láta sópa jörðina sem vatnsflóð, til að fsafna mínum kjörnu saman frá öllum heimshornunum fjórum, til staðar, sem ég mun fyrirbúa, helgrar borgar, svo að fólk mitt megi girða lendar sínar og líta fram til komu minnar. Því að þar mun tjaldbúð mín standa, og hún skal nefnd Síon, gNýja Jerúsalem.
62 And arighteousness will I send down out of heaven; and truth will I send forth out of the earth, to bear btestimony of mine Only Begotten; his cresurrection from the dead; yea, and also the resurrection of all men; and righteousness and truth will I cause to sweep the earth as with a flood, to dgather out mine elect from the four quarters of the earth, unto a place which I shall prepare, an Holy City, that my people may gird up their loins, and be looking forth for the time of my coming; for there shall be my tabernacle, and it shall be called eZion, a fNew Jerusalem.
Með því að senda þá í útlegð verður skalli þeirra ‚breiður sem á gammi‘ og er þar greinilega átt við gammategund sem er aðeins með örlítið af mjúku hári á höfðinu.
By their being sent into captivity, their baldness is to be broadened out “like that of the eagle” —apparently a type of vulture that has only a few soft hairs on its head.
Margir guðfræðingar hafa bent á þessa frásögn, þar á meðal Louis Pojman í riti sínu Philosophy of Religion, til þess að sýna lesendum sínum fram á að meira að segja þekktur guðlaus heimspekingur hafi fallist á þessi tilteknu rök fyrir tilvist guðs.
60 This quote has been used by many theologians over the years, such as by Louis Pojman in his Philosophy of Religion, who wish for readers to believe that even a well-known atheist-philosopher supported this particular argument for God's existence.
(Í söfnuðum þar sem öldungar eru fáir má hæfur safnaðarþjónn sjá um þjálfunarliðinn.)
(In congregations with a limited number of elders, qualified ministerial servants may be used.)
Mislingafaraldurinn í Austurríki, sem breiddist verulega út á fyrri helmingi ársins, hefur líklega tengst miklum faraldri í Sviss, þar sem meira en 2000 tilfelli hafa verið skráð frá því í nóvember 2007.
The measles outbreak in Austria, which took important proportions in the first semester of the year, was most likely linked to a large outbreak in Switzerland, where more than 2000 cases have been reported since November 2007.
Hann var frambjóðandi sameinaða Demókrataflokksins í forsetakosningum ársins 2012 en tapaði þar naumlega fyrir Park Geun-hye.
He was also a candidate for the former Democratic United Party in the 2012 presidential election in which he lost narrowly to Park Geun-hye.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of þar in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.