What does þegar in Icelandic mean?
What is the meaning of the word þegar in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þegar in Icelandic.
The word þegar in Icelandic means when, already, as. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word þegar
whenconjunction (at such time as) Horfðu á mig þegar ég tala við þig. Look at me when I talk to you. |
alreadyadverb (prior to some time) John er að bíða eftir Lucy en lestin er þegar farin. John is waiting for Lucy, but the train has already left. |
asconjunction (at the same instant that) Þegar kennslustundunum lauk fóru börnin heim. As the lessons were over, the children went home. |
See more examples
Þegar við gefum öðrum af sjálfum okkur erum við ekki aðeins að styrkja þá heldur njótum við sjálf gleði og ánægju sem hjálpar okkur að bera eigin byrðar. — Postulasagan 20:35. When we give of ourselves to others, not only do we help them but we also enjoy a measure of happiness and satisfaction that make our own burdens more bearable. —Acts 20:35. |
Angelo Scarpulla hóf nám sitt í guðfræði í heimalandi sínu, Ítalíu, þegar hann var 10 ára gamall. Angelo Scarpulla started his theological studies in his native Italy when he was 10. |
Alltaf þegar Volvoinn minn fer um Beverly Hills er hann dreginn burt Every time I drive my Volvo in Beverly Hills, they tow the shit |
Og þegar ég upptæk bjór og spurði þá mjög fallega að fá smá asna sína burt bátinn minn, ". And when I confiscated the beers... and asked them very nicely to get their little asses off my boat, |
En þegar þau starfa öll saman til að úr verði mælt mál vinna þau eins og fingur á reyndum vélritara eða konsertpíanóleikara. But put them all together for speech and they work the way fingers of expert typists and concert pianists do. |
Og hún læst vera farin að sofa einsog altaf þegar hún er komin uppí, en hún var ekki farin að sofa. And she was pretending to be asleep, as she always did as soon as she was in bed, but she was not asleep. |
Það gladdi okkur þess vegna mjög þegar við heyrðum að stef landsmótsins í ár yrði „Spádómsorð Guðs.“ So we were thrilled to learn that the theme of this year’s district convention would be “God’s Prophetic Word.” |
15 Þegar við vígjumst Guði fyrir milligöngu Krists lýsum við yfir þeim ásetningi að nota líf okkar til að gera vilja Guðs eins og Biblían útlistar hann. 15 When we dedicate ourselves to God through Christ, we express a determination to use our life in doing the divine will as set forth in the Scriptures. |
Margir af biblíunemendunum fengu sína fyrstu reynslu af boðunarstarfinu þegar þeir dreifðu boðsmiðum á fyrirlestra pílagríma. Many Bible Students got their first taste of field service by distributing handbills for a pilgrim’s public talk. |
Hins vegar endar ræðan þegar hann stígur niður af ræðupallinum. The end of the talk is when the speaker walks off the platform. |
(Prédikarinn 9:5, 10; Jóhannes 11:11-14) Foreldrar þurfa því ekki að gera sér áhyggjur af því hvað börnin þeirra þurfa að ganga í gegnum eftir dauðann, ekki frekar en þeir hafa áhyggjur þegar þeir sjá börnin sín sofa vært. (Ecclesiastes 9:5, 10; John 11:11-14) Thus, parents need not worry about what their children may go through after death, any more than they worry when they see their children sleeping soundly. |
Þegar maki er ótrúr 3-12 When a Mate Is Unfaithful 3-12 |
Reyndu, til dæmis þegar þið farið saman í langa gönguferð eða slakið á í sameiningu, að finna út hvað er að gerast í huga barnsins. Perhaps during long walks or while relaxing together, get to know what is on his mind. |
Þau heilræði um daglegt líf, sem Jehóva hefur látið skrá í Biblíuna, eru alltaf til blessunar þegar þeim er fylgt. The counsel for living that Jehovah has had recorded in the Bible will always bring success when applied. |
Því ferðu út með honum þegar þú veist ekki hvert hann fer með þig? Why you stepping out with him when you don' t know where he' s taking you? |
Það var þululestur innihjá matseljunni þegar ég gekk upptil mín. There was prayer-recitation going on in the cook’s place when I went up to my room. |
Þekking á sannleikanum og svörin við mikilvægustu spurningum okkar, berast okkur þegar við erum hlýðin boðorðum Guðs. A knowledge of truth and the answers to our greatest questions come to us as we are obedient to the commandments of God. |
Þegar við erum að rannsaka orð í Biblíunni verðum við líka að vita í hvaða samhengi orðið stendur. When it comes to studying words found in the Bible, you also need to know the context in which the word appears. |
Páll postuli benti á gildi bænarinnar þegar hann sagði: „Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð. Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varðveita hjörtu ykkar og hugsanir ykkar í Kristi Jesú.“ The apostle Paul drew attention to the value of this provision, saying: “Do not be anxious over anything, but in everything by prayer and supplication along with thanksgiving let your petitions be made known to God; and the peace of God that excels all thought will guard your hearts and your mental powers by means of Christ Jesus.” |
Hann styrkist þegar við höfum samband í auðmjúkri bæn við elskuríkan himneskan föður okkar.26 It is strengthened as we communicate in humble prayer with our loving Heavenly Father.26 |
Þegar þú ákveður hverja þú ætlar að taka þér til fyrirmyndar er markmið þitt ekki að verða nákvæmlega eins og viðkomandi. When you choose a good role model, your goal isn’t to become that person. |
(Matteus 5:37) Kristnum karli og konu ætti að vera alvara þegar þau trúlofast. (Matthew 5:37) Christians who get engaged should mean it. |
Þegar ,himnarnir opnuðust‘ við skírn Jesú er ljóst að minningin um tilveruna á himni laukst upp fyrir honum. — Matteus 3:13-17. Evidently, when “the heavens were opened up” at the time of Jesus’ baptism, the memory of his prehuman existence was restored to him. —Matthew 3:13-17. |
(Hebreabréfið 2:11, 12) Sálmur 22:28 vísar til þess tíma þegar „allar ættir þjóðanna“ myndu ganga í lið með þjónum Jehóva og lofa hann. (Hebrews 2:11, 12) Psalm 22:27 points to the time when “all the families of the nations” will join Jehovah’s people in praising him. |
Það þýðir... þegar einhver er úrræðagóður. It's like when you're good at... crafts. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of þegar in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.