What does þekkja in Icelandic mean?

What is the meaning of the word þekkja in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þekkja in Icelandic.

The word þekkja in Icelandic means know, recognize, identify. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word þekkja

know

verb (be acquainted or familiar with)

Hún virðist þekkja okkur.
He seems to know us.

recognize

verb

Við þurfum bara að finna og þekkja þær.
We just need to find and to recognize them.

identify

verb

Hann á varla von á að ég verði á staðnum til að þekkja hann
He hardly expects me to be there to identify him, Mr. Maguire

See more examples

Þeir sem þekkja þig og þykir vænt um þig átta sig ef til vill á þeim hvötum sem búa að baki hjá þér. Þeir geta sýnt þér fram á að skólanámið sé góð leið til að þroska með sér þá þrautseigju sem þú þarft á að halda til að þjóna Jehóva af heilum hug. – Sálm.
A person who loves you may discern your motives and help you to realize that school can help you to learn not to give up easily, a vital quality if you want to serve Jehovah fully. —Ps.
1, 2. (a) Hvað merkja orðin „þekking“ og „að þekkja“ eins og þau eru notuð í Ritningunni?
1, 2. (a) What is the meaning of “know” and “knowledge” as used in the Scriptures?
Lærið að þekkja þá með nafni og ávarpið þá með nafni í hverri kennslustund.
Learn their names, and call them by name during each lesson.
þekkja ástæðuna fyrir dauðanum og lausnina á vandamálum mannkyns hefur gefið mörgum hvöt og hugrekki til að slíta sig lausa úr fjötrum fíkniefnanna.
Knowing the reason for death as well as the solution to man’s problems has given many the motivation and courage to break free from drug addiction.
18 Vottar Jehóva nú á tímum fínkemba jörðina í leit að þeim sem þrá að þekkja Guð og þjóna honum.
18 Similarly, in modern times, Jehovah’s Witnesses scour the earth in search of those who yearn to know and serve God.
Og þá áttaði ég mig á því: Allir sem taka þátt í þessu telja svarið liggja á því svæði sem þeir þekkja hvað verst.
And it hit me: Everybody involved in this thought the answer lay in that area about which they knew the least.
6:33) Vottar Jehóva þekkja mætavel þessa hvatningu Jesú Krists sem er að finna í fjallræðunni.
6:33) This admonition given by Jesus Christ in his Sermon on the Mount is well-known by Jehovah’s Witnesses today.
Jesús Kristur sagði: „Það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.“ – Jóhannes 17:3.
Jesus Christ said: “This means everlasting life, their taking in knowledge of you, the only true God, and of the one whom you sent forth, Jesus Christ.” —John 17:3.
Fljótlega munu þeir „sem þekkja ekki Guð, og . . . hlýða ekki fagnaðarerindinu um Drottin vorn Jesú . . . sæta hegningu, eilífri glötun“.
Soon “those who do not know God and those who do not obey the good news about our Lord Jesus . . . will undergo the judicial punishment of everlasting destruction.”
Þú mundir ekki þekkja það aftur, mamma.
Mom, you'd never even recognize it.
Einnig er rætt hvernig við getum haft „hjarta til að þekkja“ Jehóva. – Jer.
Also, how can we have “a heart to know” Jehovah? —Jer.
Margir þekkja hana sem dæmisöguna af miskunnsama Samverjanum sem skráð er í Lúkasarguðspjallinu.
It is known by many as the parable of the neighborly Samaritan and is recorded in the Gospel of Luke.
Ef þú stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun eða vantar ráðleggingar varðandi persónulegt vandamál væri upplagt að leita til þeirra því að þeir þekkja þig og aðstæður þínar.
Their balanced help would be especially fitting if you need advice about a personal problem or decision, for they know you and are close to you and your situation.
Hvernig hjálpaði óeigingjarn kærleikur, sem þú sást, þér að þekkja hina réttu trú?
How did unselfish love that you observed help you to identify the right religion?
Flestir Taílendingar eru búddatrúar og þekkja ekki Biblíuna.
Most Thai are Buddhist and are not familiar with the Bible.
Hugsanlega vegna þess að þeir þekkja ekki kenninguna, sem endurreist var með Joseph Smith, um að hjónabandið og fjölskyldan eru vígð af Guði og eru í eðli sínu eilíf (sjá K&S 49:15; 132:7).
Maybe because they don’t know the doctrine, restored through Joseph Smith, that marriage and family are ordained of God and are meant to be eternal (see D&C 49:15; 132:7).
En merkir það að ‚þekkja nafn Guðs‘ eingöngu huglæga vitneskju um að nafn Guðs er á hebresku JHVH og á íslensku Jehóva?
But does ‘knowing God’s name’ involve merely an intellectual knowledge that God’s name in Hebrew is YHWH, or in English, Jehovah?
18 Hvernig naut Job góðs af því að þekkja Guð vel?
18 How accurate knowledge of God benefited Job.
Jesús lagði áherslu á nauðsyn þess að búa yfir nákvæmri þekkingu. Hann sagði í bæn til Guðs: „Það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist.“
Jesus highlighted the need for accurate knowledge when he prayed: “This means everlasting life, their taking in knowledge of you, the only true God, and of the one whom you sent forth, Jesus Christ.”
Við skulum líta á þrennt sem þú getur gert til að gæta barnanna – að þekkja þau, næra þau og leiðbeina þeim.
Let us consider three things you can do to shepherd your children —know them, feed them, and guide them.
Ritningarnám gerir okkur kleift að þekkja vilja Guðs
The Study of the Scriptures Tells Us God’s Will
„Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig,“ sagði hann.
He said: “I am the fine shepherd, and I know my sheep and my sheep know me.”
2 En hvað merkir það að þekkja Jehóva?
2 What, though, does it mean to know Jehovah?
(Hebreabréfið 4:12) Það er í Biblíunni sem við lærum að þekkja Jehóva með nafni og skilja hvað nafn hans merkir.
(Hebrews 4:12) It is through the Bible that we come to know Jehovah by name and see the implications of his name.
Þegar við gerum þessa hluti, tökum við að þekkja Guð og að lokum eignast eilíft líf.
As we do these things, we will come to know God and eventually have eternal life.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of þekkja in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.