What does þolinmæði in Icelandic mean?
What is the meaning of the word þolinmæði in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use þolinmæði in Icelandic.
The word þolinmæði in Icelandic means patience. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word þolinmæði
patiencenoun (quality of being patient) Hvernig getum við tamið okkur þess konar þolinmæði? What can we do to build such godly patience? |
See more examples
Styrkur hlýst sökum friðþægingar Jesú Krists.19 Lækning og fyrirgefning hljótast sökum náðar Guðs.20 Viska og þolinmæði hljótast með því að setja traust sitt á tímasetningu Drottins fyrir okkur. Strength will come because of the atoning sacrifice of Jesus Christ.19 Healing and forgiveness will come because of God’s grace.20 Wisdom and patience will come by trusting in the Lord’s timing for us. |
En sýndu þolinmæði. However, be patient. |
Engu að síður varaði hann þá við, agaði þá af þolinmæði og fyrirgaf þeim aftur og aftur þegar þeir iðruðust. Yet, he patiently warned and disciplined them, forgiving them time and again upon their demonstrating repentance. |
Líklega sýnirðu vinum þínum og jafnvel ókunnugum þolinmæði og virðingu. Likely, you listen patiently and speak respectfully to friends and even strangers. |
Á meðan Jesús fór um og prédikaði hafði hann með þolinmæði sýnt Gyðingunum góðvild. During his ministry Jesus had patiently extended kindness to the Jews around him. |
Þolinmæði gerir mér kleift að umbera óþægindin og erfiðleikana sem fylgja lömuninni. Patience helps me to put up with the inconveniences and challenges of paralysis. |
11 Áður en Jesús kom til jarðar höfðu spámenn og aðrir trúir þjónar Guðs sýnt fram á að ófullkomnir menn væru færir um að sýna þrautseigju og þolinmæði. 11 Before Jesus came to earth, the prophets and other faithful servants set an example of how even imperfect humans can endure patiently. |
Það er öllum þjónum Jehóva til góðs að nota orð hans til að leiðrétta með þolinmæði og vinsemd. Using God’s Word to ‘set things straight’ brings great benefits to Jehovah’s people. |
Boðskapur kristninnar kallar á skjót viðbrögð en það tekur oft töluverðan tíma og þolinmæði að kenna öðrum áður en þeir verða lærisveinar. Our Christian message calls for urgent action, but making disciples often takes considerable time and requires patience. |
6 Ég segi yður, ef þér hafið öðlast avitneskju um gæsku Guðs og dæmalausan kraft, visku hans, þolinmæði og umburðarlyndi gagnvart mannanna börnum og jafnframt um bfriðþæginguna, sem fyrirbúin var frá cgrundvöllun veraldar, til þess að hjálpræðið næði til hvers manns, sem leggur dtraust sitt á Drottin, heldur boðorð hans af staðfestu og stendur stöðugur í trú sinni, þar til lífi hans lýkur, ég á við líf hins dauðlega líkama — 6 I say unto you, if ye have come to a aknowledge of the goodness of God, and his matchless power, and his wisdom, and his patience, and his long-suffering towards the children of men; and also, the batonement which has been prepared from the cfoundation of the world, that thereby salvation might come to him that should put his dtrust in the Lord, and should be diligent in keeping his commandments, and continue in the faith even unto the end of his life, I mean the life of the mortal body— |
En það sannaðist með tímanum að þau höfðu rétt fyrir sér og verndin, sem ég fékk, er þolinmæði þeirra að þakka.“ But time has proved them right, and thanks to their patience, I was protected.” |
12 Jósef, sonarsonarsonur Abrahams, var líka fús til að sýna þolinmæði. 12 Abraham’s great-grandson Joseph also showed a willingness to be patient. |
Við gerum það með kostgæfni, þolinmæði og þrautseigju af því að það er vilji Jehóva. We do so with zeal and patient persistence because this is Jehovah’s will. |
An Old Dánartíðni, segja frekar að ódauðleika með unwearied þolinmæði og trú að gera látlaus mynd engraven í líkama karla, Guð, sem þeir eru en afmyndað og halla sér minnisvarða. An Old Mortality, say rather an Immortality, with unwearied patience and faith making plain the image engraven in men's bodies, the God of whom they are but defaced and leaning monuments. |
12 Þolinmæði er sömuleiðis nauðsynleg til að gera fólk að lærisveinum. 12 Patience is another quality that helps us to make disciples. |
Til dæmis sýndi Jesaja þolinmæði en hann þjónaði sem spámaður Jehóva á áttundu öld f.o.t. For instance, patience was displayed by Isaiah, who served as Jehovah’s prophet in the eighth century B.C.E. |
Hvernig getum við tamið okkur þess konar þolinmæði? What can we do to build such godly patience? |
Jafnvel þó að mér fyndist ég vera óverðugur tók hann eftir mér og sýndi mér kærleika og þolinmæði. Although I felt unworthy, he noticed me and treated me with love and patience. |
Af hjarðgæslunni lærði hann þolinmæði sem reyndist honum notadrjúg þegar hann var orðinn konungur Ísraels. His skills as a shepherd helped him to lead the nation of Israel patiently. |
(Jobsbók 2:3-5) Ég taldi upp allar þær biblíupersónur sem ég kunni og Bill svaraði með þolinmæði: „Já, já, þeir líka.“ (Job 2:3-5) I listed all the Bible characters I knew, and Bill patiently replied, “Yes, yes, them too.” |
Það er nauðsynlegt að sýna þolinmæði. We really need to be patient. |
Við ættum auðvitað að líkja eftir skapara okkar með því að reyna að þroska með okkur kærleika, miskunnsemi, góðvild, gæsku og þolinmæði. Surely we should try to cultivate such qualities as love, mercy, kindness, goodness, and patience, reflecting the One who made us. |
Þeir sýndu þolinmæði They Exercised Patience |
Við sárbiðjum kannski um velgengni, en hljótum betri yfirsýn og aukna þolinmæði, eða við biðjum um vöxt og erum blessuð með gjöf náðar. We might plead for prosperity, and we receive enlarged perspective and increased patience, or we petition for growth and are blessed with the gift of grace. |
17 Davíð er annað dæmi um trúfastan þjón Guðs sem sýndi langlyndi og þolinmæði er honum var gert rangt til. 17 David is another example of a faithful servant of Jehovah who patiently endured wrongs, manifesting long-suffering. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of þolinmæði in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.