What does því in Icelandic mean?
What is the meaning of the word því in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use því in Icelandic.
The word því in Icelandic means because, since, 'cause. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word því
becauseconjunction (by or for the cause that; on this account that; for the reason that) Ég svaf aðeins í hádegishléinu af því að ég var svo þreyttur. I slept a little during lunch break because I was so tired. |
sinceconjunction Náttúrulega þekki ég konuna hans ekki neitt, því hann var ógiftur þegar ég var hjá þeim. I never met his wife since he bachelor when I was there. |
'causeconjunction Hann er ekki að koma á stað illindum, þú ert að því! He isn' t causing a row, you are! |
See more examples
Hann brást í því sem mikilvægast var – að vera Guði trúr. In the most important area of life —faithfulness to God— Solomon failed. |
Nebúkadnesar konungur vildi líklega hnykkja á því að Jehóva, Guð Daníels, hefði beðið lægri hlut fyrir guði Babýlonar. – Dan. King Nebuchadnezzar likely wanted to impress Daniel with the idea that his God, Jehovah, had been subjected by Babylon’s god. —Dan. |
Það var verra að vera þar en í fangelsi, því að eyjarnar voru svo litlar og matur ekki nægur.“ It was worse than being in jail because the islands were so small and there was not enough food.” |
Hvað hefurðu lært um ögun Guðs af því sem Sebna upplifði? What has Shebna’s experience taught you about God’s discipline? |
13 Systkini í söfnuðinum áttuðu sig á því, eftir að hafa hlýtt á ræðu á svæðismóti, að þau þyrftu að koma öðruvísi fram við móður sína en þau höfðu gert, en henni hafði verið vikið úr söfnuðinum sex árum áður og hún bjó annars staðar. 13 After hearing a talk at a circuit assembly, a brother and his fleshly sister realized that they needed to make adjustments in the way they treated their mother, who lived elsewhere and who had been disfellowshipped for six years. |
Ég komst að því að það skipti ekki máli hverjar aðstæðurnar voru, ég var þess virði. I learned that no matter what the circumstance, I was worth it. |
" Ha, ha, drengur minn, hvað gera þú af því? " Ha, ha, my boy, what do you make of that? " |
Styrkur hlýst sökum friðþægingar Jesú Krists.19 Lækning og fyrirgefning hljótast sökum náðar Guðs.20 Viska og þolinmæði hljótast með því að setja traust sitt á tímasetningu Drottins fyrir okkur. Strength will come because of the atoning sacrifice of Jesus Christ.19 Healing and forgiveness will come because of God’s grace.20 Wisdom and patience will come by trusting in the Lord’s timing for us. |
Lífsbreytni okkar öll — óháð því hvar við erum, óháð þvi hvað við gerum — ætti að bera þess merki að hugsanir okkar og hvatir samræmist vilja Guðs. — Orðskv. Our entire life course —no matter where we are, no matter what we are doing— should give evidence that our thinking and our motives are God oriented. —Prov. |
„Áður sat ég bara og svaraði aldrei því að ég hélt að engan langaði til að heyra hvað ég hefði að segja. “I used to sit there and never comment, thinking that nobody would want to hear what I had to say. |
Þeir fengu afkomendur Nóa til að móðga Jehóva með því að reisa Babelborg sem miðpunkt falskrar guðsdýrkunar. They caused Noah’s descendants to offend Jehovah by building the city of Babel as a center of false worship. |
21 Og hann kemur í heiminn til að afrelsa alla menn, vilji þeir hlýða á rödd hans. Því að sjá, hann ber bþjáningar allra manna, já, þjáningar hverrar lifandi veru, bæði karla, kvenna og barna, sem tilheyra fjölskyldu cAdams. 21 And he cometh into the world that he may asave all men if they will hearken unto his voice; for behold, he suffereth the pains of all men, yea, the bpains of every living creature, both men, women, and children, who belong to the family of cAdam. |
Kristnir menn ganga inn í þessa „sabbatshvíld“ með því að hlýða Jehóva og ástunda réttlæti sem byggist á trúnni á úthellt blóð Jesú Krists. Christians enter into this “sabbath resting” by being obedient to Jehovah and pursuing righteousness based on faith in the shed blood of Jesus Christ. |
Því það er ekkert að lækna. Because there's nothing to cure. |
Þú gætir byrjað á því að kanna hvaða mál eru töluð á starfssvæðinu. Why not start by noting which foreign languages are commonly spoken in your territory? |
„Því betur sem við náum að skoða alheiminn í allri sinni dýrð,“ skrifar reyndur greinahöfundur í tímaritið Scientific American, „þeim mun erfiðara reynist okkur að útskýra með einfaldri kenningu hvernig hann varð eins og hann er.“ “The more clearly we can see the universe in all its glorious detail,” concludes a senior writer for Scientific American, “the more difficult it will be for us to explain with a simple theory how it came to be that way.” |
Fá þér að sofa, og restin, því að þú hefir þörf. Get thee to bed, and rest; for thou hast need. |
12 Við varðveitum þess konar jákvætt mat á réttlátum meginreglum Jehóva ekki aðeins með því að nema Biblíuna heldur líka með því að sækja kristnar samkomur reglulega og taka sameiginlega þátt í hinni kristnu þjónustu. 12 This kind of appreciation for Jehovah’s righteous principles is maintained not only by studying the Bible but also by sharing regularly in Christian meetings and by engaging in the Christian ministry together. |
Veraldarsagan staðfestir þann sannleika Biblíunnar að menn geti ekki stjórnað sjálfum sér svo vel sé, því að um þúsundir ára hefur ‚einn maðurinn drottnað yfir öðrum honum til ógæfu.‘ Secular history confirms the Bible truth that humans cannot successfully rule themselves; for thousands of years “man has dominated man to his injury.” |
Og með því að enginn tvö snjókorn fara líklega nákvæmlega sömu leiðina til jarðar ætti hvert og eitt þeirra að vera einstætt. And since no two flakes are likely to follow the same path to earth, each one should indeed be unique. |
Ég lærði mikið um gleðina sem fylgir því að gefa á mínum yngri árum. – Matt. I learned a lot about the happiness of giving in those early days. —Matt. |
Hver er hugsanlega ástæðan fyrir því að Páll skyldi segja Korintumönnum að ‚kærleikurinn sé langlyndur‘? Why, possibly, did Paul tell the Corinthians that “love is long-suffering”? |
Því sagði hann: „Ég er stiginn niður af himni, ekki til að gjöra minn vilja, heldur vilja þess, er sendi mig.“ Thus he stated: “I have come down from heaven to do, not my will, but the will of him that sent me.” |
Auðvitað ekki. Leggðu þig því fram um að meta hið góða í fari maka þíns og tjá það með orðum. — Orðskviðirnir 31:28. Surely not; so work hard to appreciate the good in your mate, and put your appreciation into words.—Proverbs 31:28. |
Við reynum að skila því til eigandans. We seek to return it to its rightful owner. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of því in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.