What does upplifun in Icelandic mean?

What is the meaning of the word upplifun in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use upplifun in Icelandic.

The word upplifun in Icelandic means experience. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word upplifun

experience

noun (A set of scenarios that lead to a desired outcome by a customer segment.)

Mér lærðist mikilvæg lexía af upplifun minni í göngunum.
I learned some important lessons from my experience in the tunnel.

See more examples

Adam og Eva voru staðgenglar fyrir alla sem valið höfðu að taka þátt í hinni miklu sæluáætlun föðurins.12 Fallið sem þau gerðu að veruleika kom á nauðsynlegum skilyrðum fyrir líkamlegri fæðingu okkar og jarðneskri upplifun til lærdóms, án þess að vera í návist Guðs.
Adam and Eve acted for all who had chosen to participate in the Father’s great plan of happiness.12 Their Fall created the conditions needed for our physical birth and for mortal experience and learning outside the presence of God.
Mér lærðist mikilvæg lexía af upplifun minni í göngunum.
I learned some important lessons from my experience in the tunnel.
* Skrifaðu í dagbók eða stílabók upplifun þína er þú býður öðrum að koma til Krists.
* Write down in a journal or a notebook the experiences you have as you invite others to come unto Christ.
Þetta hryggir mig vegnar þess að ég veit af eigin upplifun hvernig fagnaðarerindið getur endurnært og endurnýjað anda okkar – hvernig það getur fyllt hjörtu okkar af von og huga okkar af ljósi.
This saddens me because I know firsthand how the gospel can invigorate and renew one’s spirit—how it can fill our hearts with hope and our minds with light.
Í lok tímabils þíns sem djákna skalt þú tala um upplifun þína við að fara eftir áætlunum þínum um að biðja og nema í ritningunum, lifa verðugu lífi og skilning á kenningunum við foreldra þína eða prestdæmisleiðtoga.
Near the end of your years as a deacon, talk with your parents or a priesthood leader about your experiences accomplishing your plans to pray and study the scriptures, live worthily, and understand doctrine.
Hvílík upplifun fyrir Job — að vera spurður út úr af almáttugum Guði.
What an awe-inspiring experience for Job —to be questioned by Almighty God himself!
Það sem ég lærði af þessari upplifun, og mörgum öðrum álíka henni, er að við verðum sjálf að gera það sem þarf til að hljóta opinberun, ef við viljum njóta hins mikla ávinnings af því að hlýða á lifandi spámenn og postula.
What I learned from that experience, and many others like it, is that to gain the great benefits available from hearing living prophets and apostles, we must pay the price ourselves of receiving revelation.
Þessi Alheimsþjálfunarfundur leiðtoga mun, með þessari upplifun, aðstoða við að styrkja fjölskyldur og kirkjuna um allan heim.
Through these experiences, this Worldwide Leadership Training will help strengthen families and the Church throughout the world.
Ég fékk skynjað í örlitlum mæli hvernig sú upplifun hlýtur að hafa verið að vera í návist frelsarans, er hann hóf að takast á við hið mikla og stórbrotna verk jarðlífsins, með því að taka á sig syndir heimsins.
I can sense, in small part, what it must have been like to be present as the Savior began His great culminating work of mortality by taking upon Himself the sins of the world.
Þessi upplifun kenndi mér mikilvægi vitnisburðar.
That experience taught me the importance of a testimony.
Um leið og ég viðurkenni eigin ófullkomleika og hrjúfleika, bið ég þess að þið gerið að vana að spyrja þessarar spurningar, af ljúfri tillitsemi við upplifun annarra: „Hvað finnst þér?“
Fully owning the limits of my own imperfections and rough edges, I plead with you to practice asking this question, with tender regard for another’s experience: “What are you thinking?”
Sigurjón tók fram að textarnir væru ekki byggð á hans persónulegu upplifun, þeir eru endurspeglun Óttarrs á tónlistinni.
Boal supports the idea that theatre is not revolutionary in itself but is rehearsal of revolution.
Ræddu um það hvernig sú upplifun hjálpar þér að verða líkari Kristi.
Talk about how these experiences are helping you become more Christlike.
Að sögn Uchtdorfs forseta þá er slík skuldbinding og hollusta ekki auðmæld, því í henni felast daglegar bænir, ritningarnám, fjölskyldukvöld, ástríki á heimilinu og persónuleg upplifun af friðþægingunni.
That increased faithfulness includes things that can’t be easily measured, such as daily prayer, scripture study, family home evening, love at home, and personal experiences with the Atonement, President Uchtdorf said.
Þetta er eitthvað svipað upplifun ungrar stúlku sem var úti að ganga með ömmu sinni.
It’s something like the experience of a young girl who was walking with her grandmother.
Ūetta var skrũtin upplifun.
I had a strange experience.
Þessi upplifun fyrir 39 árum síðan hefur haft varanleg áhrif á mig.
That experience of 39 years ago had a lasting effect on me.
Tilþrif ferðarinnar og lexían sem var kennd gerðu þetta að ógleymanlegri upplifun í lífi mínu.
The drama of the event and the lessons taught made it an unforgettable experience in my life.
Útskriftin reyndist vera bitursæt upplifun fyrir Kendal.
Graduation turned out to be a bittersweet ceremony for Kendal.
Þessi upplifun veitti mér meiri skilning en áður, á því að við erum börn Guðs og að hann hefur sent okkur hingað, svo við fáum fundið nálægð hans og getum dag einn snúið að nýju til dvalar hjá honum.
And through that experience, I understood more than ever that we are children of God and that He has sent us here so that we can feel His presence now and return to live with Him someday.
* Ræddu við meðlimi sveitar þinnar um hvernig upplifun þín hefur haft áhrif á tilfinningar þínar til sakramentisins og frelsarans eftir að hafa framkvæmt áætlanir þínar.
* After following through with your plans, discuss with members of your quorum how your experiences have influenced your feelings about the sacrament and the Savior.
Ekki er víst að þetta hrífi ykkur mikið, en þetta var dásamleg upplifun fyrir hann.
Now, that may not seem like much to you, but it was something wonderful to him.
* Hvaða upplifun af jólum getið þið miðlað okkur — sem tengist jólahefðinni?
* What memorable Christmas experiences—particularly those relating to traditions—can you share with us?
Frelsari okkar, sem gekk í gegnum óbærilegustu upplifun á jörðu, gerði það með því að einblína á gleði!
In order for Him to endure the most excruciating experience ever endured on earth, our Savior focused on joy!
Viđ áttum rķmantíska upplifun.
We shared a romantic experience.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of upplifun in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.