What does vægi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word vægi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use vægi in Icelandic.

The word vægi in Icelandic means weight, importance, weighting. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word vægi

weight

noun (The value of a scorecard element in relation to the values of other elements of the same type.)

importance

noun

weighting

noun

See more examples

Eftir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar, samfara hægt vaxandi iðnaði af öðrum toga og aukinni notkun gerviefna í stað ullar, dró úr vægi ullarframleiðslunnar í efnahagslífi þjóðarinnar.
Following World War I, however, with the gradual development of secondary industries, together with the increasing use of synthetic materials in place of wool, the expression that Australia was financially “riding on the sheep’s back” became less applicable.
Hvaða vægi fengu skoðanir hinna svokölluðu kirkjufeðra og hvers vegna?
What weight was given to the authority of the so-called Church Fathers, and why so?
Löggjöf Magnúsar byggðist á þeirri hugmynd að glæpur væri brot gegn ríkisvaldi fremur en einstaklingi og dró þar með úr vægi hefndarinnar.
His code introduced the concept that crime is an offense against the state rather than against the individual and thus narrowed the possibilities of personal vengeance.
En þegar dregið er úr vægi kenninga veiklast trúin og það stuðlar alls ekki að einingu í hinum sundraða kristna heimi.
However, downplaying doctrines leaves people with a shallow faith and certainly does not unite the divided house of Christendom.
Þær forvinna þau með því að styrkja mikilvægar upplýsingar og draga úr vægi óþarfra upplýsinga.
They preprocess them, enhancing vital information and suppressing unneeded detail.
Orð þín hafa meira vægi af því að þú tókst þér tíma til að hlusta á hann fyrst.
Your words will carry some weight, since you invested time listening first.
(2. Korintubréf 6:2) Núna, þegar eyðing þessa illa heimskerfis er svona nálæg, hafa orð Páls langt um meira vægi.
(2 Corinthians 6:2) Today, with the impending destruction of this wicked system close at hand, there is much greater urgency to Paul’s words.
Kona ein, sem hafði verið skírð í aðeins eitt ár, fullyrti að hún tilheyrði hinum smurðu og hélt að það gæfi skoðunum hennar meira vægi.
One woman, who had been baptized only a year, claimed to be of the anointed and thought that this gave her opinions added weight.
En smám saman leiddi Jehóva þeim fyrir sjónir hvílíkt vægi nafn hans sjálfs hefur í Biblíunni.
In time, though, Jehovah helped them to discern the prominence that the Bible gives to God’s personal name.
Kraftaverkið hafði jafnvel enn meira vægi þar sem þau höfðu þegar lýst því yfir að ungi maðurinn væri látinn og þau voru á leið sinni til að jarða hann.
This miracle was even more noteworthy because they had already declared the young man legally dead and were on the way to bury him.
Vægi vísitölunnar byggist á þremur þáttum.
The temperature dependence comes from 3 sources.
Þótt Linda fæddist þrem vikum fyrir tímann og vægi aðeins 2,66 kg virtist hún ágætlega heilbrigð ef frá er talinn örlítill blámi í andliti.
Although Linda was born three weeks prematurely and weighed only 5 pounds 14 ounces (2.66 kg), she seemed quite healthy, apart from a slight bluish color in her face.
Þetta gefur aukið vægi þeirri staðhæfingu Biblíunnar að hún sé „innblásin af Guði“. * — 2.
This gives weight to the Bible’s claim that it is “inspired of God.”
Þetta er sumt af því sem þú ættir að hugleiða en leggðu raunsætt mat á vægi þessara þátta.
These are some of the factors to consider, but weigh them realistically.
19: 25, 26) Eflaust hefur sannfæringin í augnaráði Jesú aukið vægi orða hans.
19:25, 26) No doubt the conviction in Jesus’ eyes added weight to his words.
Þetta eitt gerir okkar tíma einstæða í sögunni og eykur lýsingunni á „hinum síðustu dögum“ vægi. — 2. Tímóteusarbréf 3:1.
This one factor alone makes our times unique and adds strength to the description “the last days.” —2 Timothy 3:1
17 Aftur notar Pétur orð með sérstæðum hætti til að gefa orðum sínum um auðmýkt aukið vægi.
17 Here again Peter makes unique use of a word to drive home his point about humility.
Fyrirskipun Páls um að ‚hreinsa sig af allri saurgun‘ hefur nú fengið aukið vægi!
Paul’s command to ‘cleanse ourselves of defilement’ now has added force!
Þetta gefur ráðleggingum foreldranna óviðjafnanlegt vægi.
This gives the counsel strength that cannot be equaled.
Ég ann föður mínum og minningunni um hann, og minningin um göfug verk hans hafa mikið vægi í huga mínum, og mörg hin ljúfu orð hans sem foreldris eru rituð á hjartaspjöld mín.
I love my father and his memory; and the memory of his noble deeds rests with ponderous weight upon my mind, and many of his kind and parental words to me are written on the tablet of my heart.
Sums staðar í kristna heiminum reyna forystumenn kirkjudeilda að sameina trúfélög með því að draga úr vægi kenninga sem hafa valdið sundurlyndi.
In some parts of Christendom, church leaders try to bring people from different sects together by downplaying previously divisive doctrines.
Þó að efnið hafi áður komið til umræðu skaltu gá að hvort þú finnir atriði sem farið er nánar út í eða gefið er meira vægi.
Although the subject may have been discussed in the past, look for any enlarged or enhanced points that are presented.
Mér finnst þau rök, sem eiga að mæla gegn sköpunarsögu Biblíunnar, missa vægi sitt þegar þau eru skoðuð af vísindalegri nákvæmni.
In my mind, however, the arguments against the Bible account of creation fall apart when subjected to scientific scrutiny.
Hvað gæti gefið orðum þínum meira vægi þegar þú talaðir sem fulltrúi hins alvalda Guðs?
What could you do to add power to your words as a representative of the almighty God?
Ef það er rétt var Sefanía af konungaætt, og það hlýtur að hafa veitt harðri fordæmingu hans á höfðingjum Júda aukið vægi og sýnt að hann var hugrakkur vottur og spámaður Jehóva.
If he was, then Zephaniah was of royal descent, and this would have added weight to his harsh condemnation of the princes of Judah and have shown that he was a courageous witness and prophet of Jehovah.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of vægi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.