What does vatn in Icelandic mean?
What is the meaning of the word vatn in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use vatn in Icelandic.
The word vatn in Icelandic means water, lake, loch. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word vatn
waternoun (clear liquid H2O) Hvað gerðist? Það er vatn um alla íbúðina. What happened? There's water all over the apartment. |
lakenoun (body of water) En pabbi ūinn er niđur viđ vatn ađ veiđa leirgeddu á grilliđ. Well, hey, your daddy down by the lake fishing for some catfish to fry up. |
lochnoun |
See more examples
Þá eru eftir 3 af hundraði sem kalla má ferskt vatn. This leaves 3 percent classified as fresh. |
Hann á heima í sveitaþorpi í suðurhluta Afríku þar sem fjölskyldan býr í litlum kofa. Hann öfundar unglinga í nágrannabænum sem búa við „munað“ eins og rennandi vatn og rafmagn. Dwelling in a small hut with his family, Loyiso envies the youths in a nearby town who enjoy marvelous “luxuries” —running water and electricity. |
Ég ūarf skurđtæki, heitt vatn, súlfúr og hrein bindi. I'll need surgeon's tools, hot water, sulfur and clean packing. |
Ūađ var ūá vatn hérna einu sinni. Guess there really was a lake out here once, right? |
Ég lá par sem vatn hafõi leikiõ um líkama hans... og mér fannst paõ afar kynæsandi. I was lying where the water had run down his body... and I found that intensely erotic. |
Ég ūarf vatn. Oh, I need some water. |
En ef ūú setur hann í kalt vatn og hitar ūađ hægt er hann kyrr ūar til yfir lũkur. But if you put it in cold water and heat it up gradually it'll just sit there and slowly boil to death. |
* Hlýleg og huggandi orð geta verið endurnærandi fyrir þann sem heyrir, ekki ósvipað og vatn hleypir nýju lífi í skrælnað tré. * Even as water revives a thirsty tree, so the calm speech of a soothing tongue can refresh the spirit of those hearing it. |
Fáeinum mínútum áður hafði verið mjög mikið vatn í ánni af því að það rignir mikið á þessum árstíma. Because lots of rain falls at that time of year, the river was very full just a few minutes before. |
Náđu í vatn handa honum, elskan. Get him some water, darling. |
Alkunnugt er að við hina lífsnauðsynlegu ljóstillífun nota plönturnar koltvíildi og vatn sem hráefni til að framleiða sykrur og nota sólarljósið sem orkugjafa. It is general knowledge that in the vital process of photosynthesis, plants use carbon dioxide and water as raw materials to produce sugars, using sunlight as the energy source. |
Síðan fór hann í sundföt og honum var dýft niður í vatn. Then he changed his clothing and was physically immersed in water. |
Þeir tákna hringrás lífsins, líkt og babýlonska þrenningin Anú, Enlíl og Eha tákna efni tilverunar, loft, vatn og jörð.“ These represent the cycle of existence, just as the Babylonian triad of Anu, Enlil and Ea represent the materials of existence, air, water, earth.” |
Ég veit hvaða vatn þú átt við. I know the lake you're talking about. |
Vatn, herra Horne? Water, Mr. Horne? |
Boð Jehóva Guðs er vinsamlegt: „Sá sem þyrstur er, hann komi. Hver sem vill, hann fær ókeypis lífsins vatn.“ — Opinberunarbókin 22:1, 2, 17. Jehovah God’s gracious invitation is: “Let anyone thirsting come; let anyone that wishes take life’s water free.” —Revelation 22:1, 2, 17. |
Ekki venjulegt vatn. Not regular water. |
Vertu vatn, vinur minn. Be water, my friend. |
Sennilega útskýrðu þau fyrir honum að kristin skírn fæli í sér niðurdýfingu í vatn og úthellingu heilags anda. Very likely they explained that Christian baptism included undergoing water immersion and receiving the outpouring of holy spirit. |
Til að rækta ávöxt andans þurfum við að fá vatn sannleikans sem er að finna í Biblíunni og við fáum líka fyrir atbeina kristna safnaðarins nú á tímum. In order to cultivate the fruitage of the spirit, you need the waters of truth found in the Bible and available through the Christian congregation today. |
Hvernig undirbjó Guð jörðina fyrir svona fjölbreytt dýralíf, sá henni fyrir lofti þannig að fuglarnir gætu flogið í mikilli hæð, skapaði vatn til drykkjar og gróður til matar og gerði ljósgjafana tvo, þann stóra sem skein svo skært að degi og hinn daufa sem gerði nóttina svo fagra? How did God prepare the surface of the earth for such a wide variety of creature life, provide the air in which the birds could fly at such heights, supply the water to drink and the vegetable life to serve as food, make a great luminary to brighten the day and enable man to see, and make the lesser luminary to beautify the night? |
Ūetta er ekki vatn. That is not water. |
Við höfum þau sérréttindi að bjóða hverjum þeim sem þyrstir í réttlæti að koma og fá „ókeypis lífsins vatn.“ We have the privilege of extending to everyone thirsting for righteousness an invitation to “take life’s water free.” |
Þeir þurfa að hafa fóður allan sólarhringinn og ferskt vatn. They need sun and regular water. |
17 Eftir Harmagedón streymir „ferskt vatn“ eða „lifandi vötn“ frá ríki Messíasar. 17 Following Armageddon, “living waters” will flow continuously from the seat of the Messianic Kingdom. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of vatn in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.