What does velta in Icelandic mean?
What is the meaning of the word velta in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use velta in Icelandic.
The word velta in Icelandic means tumble, bread, roll. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word velta
tumbleverb (to fall end over end) |
breadverb (to bread) |
rollverbnoun Hvađ á ūađ ađ ūũđa ađ velta út úr skorsteininum og brjķta brjķstsykurinn? Who do you think you are, rolling out of my chimney and busting my candy cane? |
See more examples
(Rómverjabréfið 5: 12) Það er ósköp eðlilegt að við skulum velta fyrir okkur hvort dauðinn sé endir alls. (Romans 5:12) It is only normal for us to wonder if death is the end of it all. |
Hey, veistu, fķlk er ađ velta fyrir sér: Hey, you know, people are wondering: |
Þegar við gerum það skaltu velta fyrir þér hvað þú getur sjálfur gert til að fá enn meiri mætur á þessum andlegu fjársjóðum. As we do so, meditate on how you personally can deepen your love for these spiritual treasures. |
Hvað gæti fengið einhverja til að velta fyrir sér hvort Jehóva taki eftir erfiðleikum þeirra? In what situations might some wonder if God really notices their suffering? |
Í höfuðborg ríkis í Vestur-Afríku er alltaf margt um manninn á svæði sem heimamenn kalla Lottóháskólann. Þangað koma menn til að kaupa miða og velta fyrir sér vinningstölum framtíðarinnar. In a West African capital, what the locals call the Lotto College area is always crowded with people who have come to buy tickets and to speculate on future numbers. |
Margir bregðast við eins og roskinn maður sem sagði: „Lengstan hluta ævinnar hef ég verið að velta fyrir mér hvers vegna ég sé til. Many respond as did an elderly man who said: “I’ve been asking why I’m here most of my life. |
* En eigi persónulegt biblíunám okkar að leiða til þess að við verðum guðrækin er áríðandi að við tökum okkur tíma til að hugleiða, það er að segja velta fyrir okkur eða ígrunda, það sem við lesum. * However, if our personal Bible study is to result in our acquiring godly devotion, it is vital that we take the time to meditate, that is, to reflect, or ponder, on what we read. |
Mig langar að nota þetta sama þema í dag og velta upp spurningu til allra sem bera prestdæmi Guðs: Ert þú að sofa af þér endurreisnina? Today, I would like to take the same theme and propose a question to all of us who hold God’s priesthood: are you sleeping through the Restoration? |
11 Lítum nú á aðra spurningu sem margir velta fyrir sér: Hver er tilgangur lífsins? 11 Let us now consider a second question that many wonder about, Why are we here? |
Börn þeirra fjölskyldna sem þið eruð kallaðir til að heimiliskenna, munu hlakka til komu ykkar, fremur en að velta vöngum yfir komu ykkar. Rather than wondering if their home teachers will come, children in the families you are called to teach will look forward with anticipation to your visit. |
Þú segir sjálfum þér að þú hafir verið upp á mína náð kominn vegna þess að það hlífir þér við því að þurfa að velta því fyrir þér sjálfur. You know, you tell yourself you've been at the mercy of mine because it spares you consideration of your own. |
Snjór er nægur fyrir húnana til að ærslast og velta sér í. With plenty of snow about, the cubs romp and tumble. |
Byrjaðu á því að velta fyrir þér þínum eigin siðferðisgildum. Start by considering your own values. |
Við skulum leita svars við þessari spurningu og jafnframt velta fyrir okkur hvaða afstöðu við höfum sjálf til ávana- og fíkniefna. As we ponder this question, it is a good time to reflect on our own views about drugs. |
7 Til að sjá í réttu samhengi það sem Jesús gerði skaltu velta fyrir þér eftirfarandi: Hver myndi yfirgefa heimili sitt og fjölskyldu og flytja til fjarlægs lands ef hann vissi að flestir landsmanna myndu hafna honum, hann yrði auðmýktur og pyndaður og síðan myrtur? 7 To put into perspective what Jesus was willing to do, think about this: What man would leave his family and home and move to a foreign land if he knew that most of its inhabitants would reject him, that he would be subjected to humiliation and suffering, and that he would finally be murdered? |
Jafnvel nógu öflug til að velta ríkisstjórninni á næstu mánuðum Perhaps potent enough...... to stage a successful coup in the coming months |
(Rómverjabréfið 14:12) Það er því áhugavert að velta fyrir sér á þessu stigi hver lifi dag Jehóva af. (Romans 14:12) So an intriguing question at this point is: Who will survive the day of Jehovah? |
Meistari, ég var ađ velta fyrir mér hvort ég mætti fá Lũru lánađa. Master, I was wondering... if I might borrow dear Lyra. |
(Jóhannes 13:35) Þegar þú spyrð þig spurninganna hér á eftir skaltu velta fyrir þér hvort meðlimir þessa trúfélags sýni öllum kærleika öllum stundum, ekki aðeins í orði heldur líka í verki. (John 13:35, New International Version) As you answer the following questions, ask yourself, ‘Do members of this religion display love toward all men at all times not only with words but also with actions?’ |
Ég var að velta því fyrir mér. That's the general plan. |
HEFURÐU yndi af því að velta fyrir þér hvernig lífið verði í paradís? DO YOU love to imagine life in Paradise? |
Hvađ á ūađ ađ ūũđa ađ velta út úr skorsteininum og brjķta brjķstsykurinn? Who do you think you are, rolling out of my chimney and busting my candy cane? |
„Ég er ánægð með það sem ég hef og er ekki að velta mér upp úr því sem ég hef ekki.“ — Carmen. “I enjoy what I have, and I don’t dream about what I don’t have.” —Carmen |
Ég hef verið að að velta mér upp úr þessu síðasta mánuð I' ve been kind of coming down from this for about the past month |
Með því að velta fyrir okkur og hugleiða viðhorf okkar til atvinnu og til þjónustunnar við Jehóva getum við betur áttað okkur á hvert okkar hjartans mál er. Thinking about and meditating on how we feel about our secular and spiritual activities can help us to determine where our true affection lies. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of velta in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.