What does verða in Icelandic mean?

What is the meaning of the word verða in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use verða in Icelandic.

The word verða in Icelandic means become, happen, must. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word verða

become

verb

Þessi íþrótt er að verða stöðugt vinsælli.
This sport is becoming more and more popular.

happen

verb (to occur)

Heldurðu að ég láti ekki verða af því?
You don' t think I can make it happen?

must

verb (be required to)

Orð þín verða að passa við gerðir þínar.
Your words must correspond with your actions.

See more examples

Munu lofaðar blessanir verða að veruleika ef við höldum áfram að lifa eins og við lifum í dag?
If we continue to live as we are living, will the promised blessings be fulfilled?
,Sá sem mikill vill verða meðal ykkar sé þjónn ykkar‘: (10 mín.)
“Whoever Wants to Become Great Among You Must Be Your Minister”: (10 min.)
Var það ekki einmitt þakklæti fyrir þann mikla kærleika Guðs og Krists sem fékk okkur til að vígja líf okkar Guði og verða lærisveinar Krists? — Jóhannes 3:16; 1. Jóhannesarbréf 4:10, 11.
After all, gratitude for the depth of the love that God and Christ have shown us compelled us to dedicate our lives to God and become disciples of Christ. —John 3:16; 1 John 4:10, 11.
* Styðjið framgang verks míns og þér munuð blessaðir verða, K&S 6:9.
* Assist to bring forth my work, and you shall be blessed, D&C 6:9.
Þegar þú ákveður hverja þú ætlar að taka þér til fyrirmyndar er markmið þitt ekki að verða nákvæmlega eins og viðkomandi.
When you choose a good role model, your goal isn’t to become that person.
Með hjálp foreldra sinna og annarra í söfnuðinum náði þessi unga systir samt því markmiði sínu að verða brautryðjandi.
With the help of her parents and others in the congregation, this young Christian achieved her goal of becoming a regular pioneer.
Ef ekki, gætirðu stefnt að því að verða óskírður boðberi.
If not, you may want to work toward becoming an unbaptized publisher.
Kristnir menn verða að vígja sig Jehóva og láta skírast til að hljóta blessun hans.
For Christians, dedication and baptism are necessary steps that lead to Jehovah’s blessing.
EFTIR að engillinn Gabríel segir hinni ungu Maríu að hún muni fæða son sem verði eilífur konungur, spyr hún: „Hvernig má þetta verða, þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?“
AFTER the angel Gabriel tells the young woman Mary that she will give birth to a baby boy who will become an everlasting king, Mary asks: “How is this to be, since I am having no intercourse with a man?”
Jehóva hafði sagt fyrir: „Fara [skal] fyrir Móab eins og fyrir Sódómu, og fyrir Ammónítum eins og fyrir Gómorru. Þeir skulu verða að gróðrarreit fyrir netlur, að saltgröf og að óbyggðri auðn til eilífrar tíðar.“
Jehovah had foretold: “Moab herself will become just like Sodom, and the sons of Ammon like Gomorrah, a place possessed by nettles, and a salt pit, and a desolate waste, even to time indefinite.”
Hann segir Síon: „Hinn minnsti skal verða að þúsund og hinn lítilmótlegasti að voldugri þjóð.
He says to Zion: “The little one himself will become a thousand, and the small one a mighty nation.
Niðurstöðurnar verða þær sömu.
The results will be the same as before.
Alma segir frá þessum þætti friðþægingar frelsarans: „Og hann mun ganga fram og þola alls kyns sársauka, þrengingar og freistingar. Og svo mun verða, til að orðið megi rætast, sem segir, að hann muni taka á sig sársauka og sjúkdóma fólks síns“ (Alma 7:11; sjá einnig 2 Ne 9:21).
Alma described this part of the Savior’s Atonement: “And he shall go forth, suffering pains and afflictions and temptations of every kind; and this that the word might be fulfilled which saith he will take upon him the pains and the sicknesses of his people” (Alma 7:11; also see 2 Nephi 9:21).
* Þeir hafa losnað úr fjötrum fráhvarfshugmynda og heiðinna kenninga, og verða nú að halda sér hreinum frammi fyrir Jehóva, ekki með umskurn holdsins heldur hjartans.
The congregation of anointed Christians can be described as the modern-day “daughter of Zion,” since “Jerusalem above” is their mother.
Við munum verða fúsari til að fyrirgefa og að dreifa hamingjunni til þeirra sem í kringum okkur eru.
We will be more willing to forgive and spread happiness to those around us.
Hvað merkir það að „selja [óguðlegan] mann Satan á vald til tortímingar holdinu, til þess að andinn megi hólpinn verða“?
What does it mean to “hand [the wicked] man over to Satan for the destruction of the flesh, in order that the spirit may be saved”?
Af gríska orðinu meþusko sem merkir að „verða drukkinn, ölvaður.“
From the Greek methusko, meaning “get drunk, become intoxicated.”
En þótt þeir hafi verið fluttir í burtu, munu þeir snúa aftur og land Jerúsalem verða þeirra eign. Þess vegna verður þeim enn á ný askilað til erfðalanda sinna.
And notwithstanding they have been carried away they shall return again, and possess the land of Jerusalem; wherefore, they shall be brestored again to the cland of their inheritance.
Að hafa sama hugarfar og Kristur hjálpar okkur að standast freistingar sem verða á vegi okkar.
When we are confronted with temptations, our Christlike attitude will move us to push them away.
Mikil verða laun þeirra og eilíf verður dýrð þeirra.
Great shall be their reward and eternal shall be their glory.
Þess vegna verður misgjörð Jakobs með því afplánuð og með því er synd hans algjörlega burt numin, að hann lætur alla altarissteinana verða sem brotna kalksteina, svo að asérurnar og sólsúlurnar rísa ekki upp framar.
“Therefore by this means the error of Jacob will be atoned for, and this is all the fruit when he takes away his sin, when he makes all the stones of the altar like chalkstones that have been pulverized, so that the sacred poles and the incense stands will not rise up.”
Hvernig geta þessar reglur orðið þér að gagni nú þegar og búið þig undir að verða trúföst kona, eiginkona og móðir?
How can these principles help you in your life today and help you prepare to be a faithful woman, wife, and mother?
21 En sannlega segi ég yður, að sá tími kemur, er þér munuð engan konung hafa né stjórnanda, því að ég mun verða akonungur yðar og vaka yfir yður.
21 But, verily I say unto you that in time ye shall have no aking nor ruler, for I will be your king and watch over you.
Hvað gerir Jehóva kleift að skapa hvaðeina sem hann langar til og að verða hvaðeina sem honum þóknast?
What enables Jehovah to create anything he wants and to become whatever he chooses?
Þeir sem vilja öðlast blessun Guðs verða að bregðast ótvírætt og tafarlaust við í samræmi við kröfur hans.
Those who wish to obtain God’s blessing must act decisively, without delay, in harmony with his requirements.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of verða in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.