What does verkefni in Icelandic mean?
What is the meaning of the word verkefni in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use verkefni in Icelandic.
The word verkefni in Icelandic means job, assignment, task, Project. To learn more, please see the details below.
Meaning of the word verkefni
jobnoun (task) Mike bara setti mig á nokkra daga verkefni. Mike just got me a few days on a good job. |
assignmentnoun (A duty assigned to someone.) Sumir eru kallaðir sem háprestar og öðrum eru falin umfangsmikil verkefni utan sveitarinnar. Some are called as high priests or receive major assignments outside the quorum. |
tasknoun Skapari okkar er örugglega með ótal verkefni á takteinum sem halda okkur uppteknum að eilífu. Surely our Creator has numerous tasks in mind for us that will keep us busy into eternity. |
Project(A holding place for a group of linked documents or Works tasks / templates related to a single user activity.) Verkefni þitt ætti að vera ögrandi og ætti að ná yfir nokkuð langan tíma. Your project should be challenging and should include a significant time commitment. |
See more examples
Það gæti verið að safna saman föstufórnum, hugsa um hina fátæku og þurfandi, sjá um samkomuhúsið og lóðina, þjóna sem erindrekar biskupsins á kirkjusamkomum og uppfylla önnur verkefni sem sveitarforsetinn úthlutar. This may include gathering fast offerings, caring for the poor and needy, caring for the meetinghouse and grounds, serving as a messenger for the bishop in Church meetings, and fulfilling other assignments from the quorum president. |
Þetta verkefni er í umsjá systur. This will be assigned to a sister. |
Eftir að hafa lokið verkefni snemma í þróun persónu þá næst hæfni til að setja niður garð með að nota fuglahræðuhönnun. After completing a quest early in a character's development, the ability to place a garden is obtained through the use of a scarecrow design. |
Það var mjög skemmtilegt verkefni en því fylgdu nýjar áskoranir. It was a very pleasant assignment, but it presented new challenges. |
Hann hvíldist í klukkutíma og lagði svo af stað til að sinna næsta verkefni. After resting for about an hour, he would go out to the next job. |
Síðar þetta sumar fékk ég það verkefni að starfa sem umdæmishirðir á svæðum svartra í Suðurríkjunum. Soon, in the summer of 1953, I was assigned to serve black circuits in the South as district overseer. |
Gerum við það aðeins þegar við þurfum að undirbúa ræðu eða verkefni á samkomu? Is it only when I have a talk or a meeting part to prepare?’ |
Þetta verkefni er afar mikilvægt. Well, there's a lot riding on this project. |
Ritið geymir frásagnir um dagleg verkefni spámannsins og merkilega atburði í sögu kirkjunnar. It presents a daily narrative of the Prophet’s activities and significant events in Church history. |
Skipulagning ráðstefna, funda, ráðgjöf, verkefni Organisation of seminars, meetings, consultations, activities |
Og þegar þú syngur ríkissöngvana með söfnuðinum, þegar þú svarar á samkomum eða ert með verkefni í Guðveldisskólanum stuðlarðu að gleði okkar með framlagi þínu. And when you join in singing a Kingdom song, when you make a comment or handle a student assignment in the Theocratic Ministry School, your contribution adds to our joy. |
Nũtt verkefni. All right, new assignment. |
5 Áður en hinn upprisni Jesús Kristur steig upp til himna birtist hann lærisveinunum og fól þeim mikilvægt verkefni. 5 Before ascending to heaven, the resurrected Jesus Christ appeared to his disciples and assigned them an important work. |
(1. Mósebók 1:28; 2:15) Til að hjálpa Adam að ráða við þetta stóra verkefni gaf Guð honum maka, konuna Evu, og sagði þeim að vera frjósöm, margfaldast og gera sér jörðina undirgefna. (Genesis 1:28; 2:15) To help Adam accomplish this great task, God provided him with a marriage mate, Eve, and told them to be fruitful and multiply and to subdue the earth. |
Nýtt samvinnu- í stað fyrir samkeppnistímabil fygldi þessum árum, og verkefni eins og Alþjóðlega geimstöðin hófust. As these shares the rules have changed over the years, and used a system of hierarchy based on the importance of international competitions. |
1. (a) Hvers konar verkefni fól Guð Adam? 1. (a) What kind of assignment did God give to Adam? |
Þessi fjögur fengu það verkefni að aðstoða lamaða manninn. These four were assigned to help this man suffering with palsy. |
Sem forseti hefur Jokowi einbeitt sér að uppbyggingu innviða og hefur hafið eða endurvakið ýmis verkefni til að byggja hraðbrautir, hraðlestarlínur, flugvelli og fleiri samgöngur til að tengja indónesíska eyjaklasann betur saman. As president, Jokowi has primarily focused on infrastructure, introducing or restarting long-delayed programs to build highways, high-speed rail, airports and other facilities to improve connectivity in the Indonesian archipelago. |
(b) Hvenær voru barneignir hluti af verkefni Guðs handa þjónum sínum? (b) During what periods was childbearing a God-given assignment? |
Ūú færđ ūetta verkefni er ūađ ekki? You're gonna get this gig, okay? |
Vista verkefni hverjar Save tasks every |
Bróðir Krause hringdi í félaga sinn í heimiliskennslunni og sagði við hann: „Okkur hefur verið úthlutað því verkefni að heimsækja bróður Johann Denndorfer. Brother Krause called his home teaching companion and said to him, “We have received an assignment to visit Brother Johann Denndorfer. |
Með viðeigandi búnaði getur skólanemi í einum skóla haft samband við nemanda í öðrum skóla í tengslum við sérstök verkefni. Using the appropriate equipment, students in one school can communicate with students in other schools for special projects. |
(1. Pétursbréf 5:2, 3) Auk þess að annast eigin fjölskyldu geta þeir þurft að nota tíma á kvöldin eða um helgar til að sinna safnaðarmálum, þar á meðal að undirbúa verkefni fyrir samkomur, fara í hirðisheimsóknir og sitja í dómnefndum. (1 Peter 5:2, 3) In addition to looking after their own families, they may need to take time during evenings or on weekends to care for congregation matters, including preparing meeting parts, making shepherding calls, and handling judicial cases. |
Það að gera vilja Jehóva var ekki bara markmið fyrir Jesú heldur verkefni sem hann átti að inna af hendi. Doing Jehovah’s will was, not just a goal for Jesus, but a mission to be fulfilled. |
Let's learn Icelandic
So now that you know more about the meaning of verkefni in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.
Updated words of Icelandic
Do you know about Icelandic
Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.