What does viðeigandi in Icelandic mean?

What is the meaning of the word viðeigandi in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use viðeigandi in Icelandic.

The word viðeigandi in Icelandic means in point, decent, appropriate. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word viðeigandi

in point

adjective (appropriate)

decent

adjective (fair; good enough; okay)

Viðeigandi tónlist þarf ekki endilega að vera róleg en hún ætti ekki heldur að vera ögrandi eða klúr með áherslu á hávaða og þungan takt.
Decent music need not necessarily be sedate, but neither should it be sensuous or vulgar, with emphasis on noise and a loud beat.

appropriate

adjective

Hvenær er viðeigandi að yfirgefa kunningjana sem þrýsta á þig og af hverju?
When is it appropriate to walk away from peers who try to pressure you, and why?

See more examples

(b) Hvaða spurninga er viðeigandi að spyrja?
(b) What pertinent questions may be asked?
Það er áhrifaríkt að leiðbeina öðrum með því að blanda saman viðeigandi hrósi og hvatningu til að gera betur.
An effective way to give counsel is to mix due commendation with encouragement to do better.
Þess vegna er lokahvatning Páls til Korintumanna jafn viðeigandi núna og fyrir tvö þúsund árum: „Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni.“ — 1. Korintubréf 15:58.
Hence, Paul’s final exhortation to the Corinthians is as appropriate today as it was two thousand years ago: “Consequently, my beloved brothers, become steadfast, unmovable, always having plenty to do in the work of the Lord, knowing that your labor is not in vain in connection with the Lord.”—1 Corinthians 15:58.
(3) Lestu skáletruðu biblíuversin og notaðu viðeigandi spurningar til að hjálpa húsráðandanum að sjá hvernig biblíuversin svara spurningunni.
(3) Read the italicized scriptures, and use tactful questions to help the householder to see how the scriptures answer the numbered question.
Orðið „hagfellt“ getur líka merkt „gott, viðeigandi, hæfandi.“
The word “pretty” also has the meaning of “good, proper, appropriate.”
Myndi hún eftir virkilega að hann hefði yfirgefið mjólk standa ekki örugglega úr hvaða skortur af hungri, og myndi hún koma í eitthvað annað til að borða meira viðeigandi fyrir hann?
Would she really notice that he had left the milk standing, not indeed from any lack of hunger, and would she bring in something else to eat more suitable for him?
(b) Nefndu suma af þeim titlum sem notaðir eru um Jehóva Guð og hvers vegna þeir eru viðeigandi.
(b) What are some of the titles applied to Jehovah God, and why are they fitting?
Hann gat auðveldlega fundið og lesið viðeigandi kafla í Ritningunni og hann kenndi öðrum að gera það sama.
He could locate and read sections of the Holy Scriptures with ease, and he taught others to do the same.
6 Hvernig getum við gengið úr skugga um að viss afþreying sé viðeigandi fyrir kristna menn?
6 How can we be sure that a certain form of recreation is acceptable for a Christian?
Öfgalaus agi ætti að fela í sér að kenna börnum viðeigandi takmörk.
Balanced discipline should include teaching children about boundaries and limits.
Til að ná þessu fram skal stofnunin safna, bera saman, meta og miðla viðeigandi vísinda- og tæknigögnum.
To achieve this, the centre shall collect, collate, evaluate and disseminate relevant scientific and technical data, including typing information.
17 Ísraelsmönnum á dögum Sakaría hefur eflaust þótt viðeigandi að senda Illskuna til Sínearlands.
17 To the Israelites of Zechariah’s day, Shinar would be a fitting place for Wickedness to be confined.
Af hverju er viðeigandi að kalla prestastétt kristna heimsins ‚mann lögleysisins‘?
Why does the expression “man of lawlessness” fit Christendom’s clergy?
Með viðeigandi búnaði getur skólanemi í einum skóla haft samband við nemanda í öðrum skóla í tengslum við sérstök verkefni.
Using the appropriate equipment, students in one school can communicate with students in other schools for special projects.
Láta vírusvarnartólin skoða póstinn þinn. Álfurinn mun þá útbúa viðeigandi síur. Bréfin eru vanalega merkt af tólunum svo eftirfarandi síur geti unnið á þeim, og t. d. flutt smituð bréf í sérstaka möppu
Let the anti-virus tools check your messages. The wizard will create appropriate filters. The messages are usually marked by the tools so that following filters can react on this and, for example, move virus messages to a special folder
Í Kirkju Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu er ein ófrávíkjanleg regla kynferðislegs siðferðis: Náið samband er aðeins viðeigandi milli karls og konu innan þeirra marka hjónabandsins sem getið er um í áætlun Guðs.
The Church of Jesus Christ of Latter-day Saints has a single, undeviating standard of sexual morality: intimate relations are proper only between a man and a woman in the marriage relationship prescribed in God’s plan.
Ætli þeir varðveiti þann trúarstyrk sem þarf til að lifa dag Jehóva af ef viðeigandi forystu vantar heima fyrir?
Without the exercise of proper headship in the home, will they have the spirituality needed to survive Jehovah’s day?
Hvenær er viðeigandi að yfirgefa kunningjana sem þrýsta á þig og af hverju?
When is it appropriate to walk away from peers who try to pressure you, and why?
Til dæmis væri varla viðeigandi að ræða um vandamál ykkar hjóna eða fara út að borða með vinnufélaga af hinu kyninu.
For example, it would hardly be fitting to talk to such a friend about your marital problems or to go out for drinks with a coworker of the opposite sex.
Eins og viðeigandi er ætti barnið að sýna því foreldra sinna, sem ekki er í trúnni, tilhlýðilega virðingu.
Yes, and as appropriate, the child should show due respect to an unbelieving parent.
Hvað getum við lært af Jesú um viðeigandi aga og áhrifaríka kennslu?
What are some lessons about appropriate discipline and effective teaching that we can learn from Jesus?
Foreldrarnir geta þá sagt hvenær þeir vilji að börnin séu komin heim og útskýrt hvers vegna þeim finnist sá tími viðeigandi.
The parents may then state their own desired time and explain why they feel that this is appropriate.
Hann kunngerði fagnaðarerindið við sérhvert viðeigandi tækifæri.
He spread the good news on every appropriate occasion.
Móðirin vildi draga hann með ermi og tala flattering orð í eyra hans, en systir vildi láta vinna hana til að hjálpa móður sinni, en það myndi ekki hafa viðeigandi áhrif á föður.
The mother would pull him by the sleeve and speak flattering words into his ear; the sister would leave her work to help her mother, but that would not have the desired effect on the father.
Starfshirðirinn ætti að reyna að sjá fyrir óvenjulegar aðstæður og gefa viðeigandi leiðbeiningar til að minnka líkur á vandræðalegum uppákomum.
The service overseer should try to anticipate unusual situations and give appropriate instructions so as to minimize awkwardness.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of viðeigandi in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.