What does viðmið in Icelandic mean?

What is the meaning of the word viðmið in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use viðmið in Icelandic.

The word viðmið in Icelandic means paradigm, norm, benchmark. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word viðmið

paradigm

noun (example serving as a model or pattern)

norm

noun

Vegna þess að þær taka oftar en ekki á tilteknum hópum sem hafa mismunandi skoðanir, gildi, viðhorf, félagsleg og menningarleg viðmið sem og skilning.
Because these are often addressing specific groups representing different sets of beliefs, values, attitudes, social and cultural norms and perceptions.

benchmark

noun (A quantitative measure of performance that is used to compare the company's products, services, or processes to an external standard. Competitive benchmarks are based on industry best, and process benchmarks are based on best in class.)

Mannshugurinn, Bernard, er ekki eitthvert gullið viðmið glampandi uppi á grænni og fjarlægri hæð.
The human mind, Bernard, is not some golden benchmark glimmering on some green and distant hill.

See more examples

Bókmenntir þessa tímabils hafa ætíð verið viðmið „réttrar“ og „góðrar“ latínu.
In true sense, the activities of this society have always been 'Progressive' and 'Modern'.
(Postulasagan 17:28; Sálmur 36:10; Prédikarinn 3:11) Í samræmi við Orðskviðina 23:22 er rétt að ‚hlýða‘ Guði og langa til að skilja og tileinka sér afstöðu hans til lífsins frekar en önnur viðmið.
(Acts 17:28; Psalm 36:9; Ecclesiastes 3:11) In line with Proverbs 23:22, it is right to “listen” to God obediently, desirous of grasping and acting on his view of life rather than preferring any other assessment of life.
Þó að viðmið umheimsins séu á niðurleið á heildina litið álíta vottar Jehóva það skyldu sína og þátt í tilbeiðslunni að halda góðar siðferðisreglur í heiðri.
While standards in general are deteriorating, Jehovah’s Witnesses view high standards of conduct as an obligation, a part of their worship.
Síðan endurvakti hann upprunaleg viðmið Jehóva varðandi hjónabandið, sem er einkvæni, og benti á að kynferðislegt siðleysi væri eina leyfilega skilnaðarástæðan. — Matteus 19:3-12.
He then restored Jehovah’s original standard for marriage, that of monogamy, leaving sexual immorality as the only proper grounds for divorce. —Matthew 19:3-12.
Viðmið fyrir kol eða gas plöntu hvernig þeir stjórna geislavirks losun frá kjarnorku álversins.
NORM for a coal or gas plant the way they regulate radioactive emissions from a nuclear plant.
Lífsreglur og viðmið heimsins í þessu máli sveiflast fram og aftur eftir því hvernig vindurinn blæs.
Worldly standards and guidelines on this matter sway to and fro as though buffeted by winds.
Listinn er hugsaður sem viðmið fyrir vinnuveitendur í tengslum við þróun starfsferla og fyrir leiðbeinendur í hönnun námskráa/námsefnis.
The list is intended as a reference for employers in career development processes and for trainers in curriculum design.
viðmið
New Social Norms
Veldu þér félaga sem hafa sömu viðmið og þú.
Seek out companions who share your convictions.
Við gerðum okkur ekki mikla grein fyrir því þá, hversu mikið við myndum þurfa á þessum grundvallar yfirlýsingum að halda í dag sem viðmið til að meta sérhverja nýju kenningu heimsins sem kemur til okkar í gegnum fjölmiðla, Alnetið, fræðimenn, sjónvarp, kvikmyndir og jafnvel löggjafarvaldið.
Little did we realize then how very desperately we would need these basic declarations in today’s world as the criteria by which we could judge each new wind of worldly dogma coming at us from the media, the Internet, scholars, TV and films, and even legislators.
Vegna þess að þær taka oftar en ekki á tilteknum hópum sem hafa mismunandi skoðanir, gildi, viðhorf, félagsleg og menningarleg viðmið sem og skilning.
Because these are often addressing specific groups representing different sets of beliefs, values, attitudes, social and cultural norms and perceptions.
Með því að setja staðla og viðmið, fylgjast með og efla innleiðingu þeirra.
Otherwise, to put them under siege and to check their advances.
Þetta eru eðlileg viðmið, ef að ég gerði þetta við ykkur, myndu þið öll vita hverja prentun þið hefðuð kosið.
These are normal controls, where if I did this with you, all of you would know which print you chose.
Gefðu gott fordæmi með því að nota sömu viðmið þegar þú velur þér vini.
Set the example by using the same criteria in choosing your own friends.
Það kemur mörgum á óvart að viðmið um það hvenær gefa skuli blóð eru alls ekki eins stöðluð og ætla mætti.
It surprises many to learn that the standards for administering blood are not nearly as uniform as one would expect.
Loftslagsráðstefnan í Kaupmannahöfn (COP 15) var haldin til að gera nýjan samning í stað Kýótóbókunarinnar og setja ný viðmið frá og með 2012.
The objective of the Copenhagen summit, called COP 15, was to replace the Kyoto Protocol and set new, binding goals for 2012 and beyond.
Gættu þess að setja þér ekki viðmið eftir eigin höfði og dæma svo aðra eftir þeim.
Be careful not to set up your own standards and then judge according to these.
Hönnun þess og viðmið taka mið af nýjustu rannsóknum.
You're supposed to learn and take pieces from the greatest.
(Orðskviðirnir 18:13) Jehóva setti það viðmið í Eden forðum daga að hjónabandið ætti að vera varanlegt samband eins manns og einnar konu. (1.
(Proverbs 18:13) Jehovah’s standard, set way back in Eden, made marriage a lasting union between one husband and one wife.
En hvernig er hægt að leysa siðferðileg og andleg vandamál í heimi sem hefur engin algild viðmið, heimi þar sem fólk ákveður sjálft hvað sé rétt og rangt?
But how do you resolve moral and spiritual problems in a world where there are no absolutes, where people decide for themselves what is right and wrong?
En er við nokkru öðru að búast þegar fólk lætur allar siðferðisreglur eða viðmið um gott og illt lönd og leið?
Really, how can we expect things to be otherwise when people abandon all standards or points of reference when it comes to right and wrong?
Eðlileg viðmið sýna -- þetta var galdurinn sem ég sýndi ykkur, núna sýni ég ykkur þetta í garfísku formi -- "Sá sem ég á er betri en ég hélt.
Normal controls show -- that was the magic I showed you; now I'm showing it to you in graphical form -- "The one I own is better than I thought.
Þeir hafa þess vegna tileinkað sér æ skýrari viðmið á þessu sviði.
Hence, they have embraced ever clearer instruction on the subject.
Með Kýótóbókuninni frá 1997 voru sett ný viðmið um losun koldíoxíðs.
The 1997 Kyoto Protocol, or agreement, set new goals for carbon dioxide emissions.
Wells skrifaði: „Menn færðu viðmið lífsins frá Guðsríki og bræðralagi mannkyns til þess sem virtist öllu virkari veruleiki, Frakkland og England, Hið heilaga Rússland, Spánn, Prússland . . .
Wells wrote: “Men shifted the reference of their lives from the kingdom of God and the brotherhood of mankind to those apparently more living realities, France and England, Holy Russia, Spain, Prussia . . .

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of viðmið in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.