What does yfirmaður in Icelandic mean?

What is the meaning of the word yfirmaður in Icelandic? The article explains the full meaning, pronunciation along with bilingual examples and instructions on how to use yfirmaður in Icelandic.

The word yfirmaður in Icelandic means boss, head. To learn more, please see the details below.

Listen to pronunciation

Meaning of the word yfirmaður

boss

noun

Vegna óvenjulegrar bónar minnar urðu starfsfélagar mínir og yfirmaður minn forvitnir.
Because of my unusual request, my colleagues and my boss were curious.

head

noun

Ég hefði haldið að yfirmaður frásagnadeildarinnar fengi að gera það sem hann vildi.
I would have thought the head of narrative could do whatever he wanted.

See more examples

Þegar yfirmaður búðanna kom inn og stóð hópinn að því að syngja skipaði hann okkur að hætta.
When the commandant of the barracks would come in and find a group of us singing a song, he would order us to stop.
Yfirmaður sprengjueyðinga í Frakklandi sagði: „Við erum enn að finna virkar fallbyssukúlur úr fransk-prússneska stríðinu árið 1870.
The head of the bomb-disposal agency there said: “We still find live cannon balls from the Franco-Prussian War of 1870.
Vegna óvenjulegrar bónar minnar urðu starfsfélagar mínir og yfirmaður minn forvitnir.
Because of my unusual request, my colleagues and my boss were curious.
Síðla árs 1944 setti Himmler mig sem einkaaðstoðarmann SS-hershöfðingja en hann var yfirmaður í Wewelsborgarkastala, 400 ára gömlu virki í grennd við borgina Paderborn.
In late 1944, Himmler assigned me as personal adjutant to an SS general who was commander of the Wewelsburg Castle, a 400-year-old fortress near the city of Paderborn.
Yfirmaður á vinnustað getur til dæmis fyrirskipað starfsmanni að skuldfæra viðskiptamann fyrir hærri upphæð en rétt er eða að gefa rangar upplýsingar á skattskýrslu til að draga úr sköttum fyrirtækisins.
Perhaps the boss at work will tell an employee to inflate a bill to a client or to fill out a company tax form dishonestly so as to reduce the tax liability.
Braun var þar skipaður yfirmaður Marshall-geimferðamiðstöðvarinnar og falið að þróa Saturn V-flaugarnar sem áttu að koma Bandaríkjamönnum til tunglsins.
This was where it would be found on the Saturn V flights that would take astronauts to the moon.
Yfirmaður minn í vinnunni sagði það sama og bætti við: „Þið þurfið að búa saman áður en þið getið tekið slíka ákvörðun.“
My boss at work told me the same thing and added, “You need to live together before you make a choice like that.”
Þegar Tíberíus varð konungur norðursins var Germaníkus Sesar, bróðursonur hans, yfirmaður rómverska herliðsins við Rín.
When Tiberius became the king of the north, his nephew Germanicus Caesar was commander of the Roman troops on the Rhine River.
Þegar starfsmaður segir um vinnuveitandann að hann sé „yfirmaður sinn“ eða „sá sem ræður“ lítur hann greinilega á sjálfan sig sem undirmann.
A worker who refers to his employer as “my boss” or “the one in charge” is clearly assuming an inferior position.
Erkibiskupinn af York, næstæðsti yfirmaður Englandskirkju, álítur að færðar hafa verið svo miklar sönnur á kenninguna um þróun lífsins, að hún sé „eini hugsanlegi grundvöllur nútímalíffræði.“
The Archbishop of York, second-ranking prelate in the Church of England, considers the theory of biological evolution to be so well established that it is “the only conceivable basis for modern biology.”
„Öll fórnarlömbin voru saklaust, útivinnandi fólk,“ segir yfirmaður rannsóknarlögreglunnar.
“All of the victims were innocent working people,” noted the chief of detectives.
Eftir stríðið varð Marshall aðstoðarmaður John J. Pershing hershöfðingja, sem var þá yfirmaður hershöfðingjaráðsins.
After the war, Marshall became an aide-de-camp to John J. Pershing, who was then the Army's Chief of Staff.
Ég færi þau gleðitíðindi að núverandi yfirmaður tölfræðideildar Sameinuðu Þjóðanna segir ekki að þetta sé ómögulegt.
I have good news that the [current], new head of UN statistics doesn't say it's impossible.
Hertoginn af Medina-Sidonia var yfirmaður spænska flotans.
The Duke of Medina-Sidonia was the commander of the Spanish Armada
„Við verðum að beina athygli okkar að þessu hrikalega vandamáli,“ segir Gaafar Karrar, yfirmaður þeirrar deildar umhverfisáætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) sem lætur sig varða ásókn eyðimarka.
“We have to look at this as a colossal problem,” said Gaafar Karrar, chief of the desertification branch of UNEP (United Nations Environmental Program).
Þeir gátu gert það af því að yfirmaður deildarinnar hylmdi yfir með þeim.
They could do so because the head of the department covered for the dishonest workers.
Sjálfur hafði hann eytt flestum fullorðinsárum sínum í hernum og nálega 20 árum sem æðsti yfirmaður hersins, þannig að hann þekkti villimennsku styrjalda af eigin raun.
Having spent most of his adult life in the military and nearly 20 years as supreme army commander, he experienced firsthand the barbarities of battle.
Kile en hann er rannsóknarmaður og yfirmaður áætlunar SIPRI um takmörkun vígbúnaðar og útbreiðslu kjarnavopna, Vitaly Fedchenko, rannsóknarmanni við sömu deild SIPRI og Hans M.
Kile, senior researcher and head of the nuclear weapons project of the SIPRI Arms Control and Non-proliferation Programme; Vitaly Fedchenko, a researcher with the SIPRI Arms Control and Non-proliferation Programme; and Hans M.
Síðar, þegar yfirmaður mannanna kom, sögðu þeir honum hve vel hafði verið komið fram við þá.
Later, when the KGB chief arrived, the officers told him about the kind treatment they had received.
Ef þú drepur hann og stúlkuna verður þú yfirmaður ClA.
You kill him and the girl, and you're head of the CIA.
Yfirmaður minn neyddi mig til þess
My boss forced me to do it
Hann var yfirmaður herforingjaráðs Bandaríkjanna í stjórnartíðum Franklins D. Roosevelt og Harry S. Truman og var utanríkis- og varnarmálaráðherra í forsetatíð Truman.
He rose through the United States Army to become Chief of Staff under presidents Franklin D. Roosevelt and Harry S. Truman, then served as Secretary of State and Secretary of Defense under Truman.
Þegar við vorum sestir ávarpaði okkur maður sem virtist vera yfirmaður búðanna.
“Once seated we were addressed by one who was apparently the head man of the camp.
Afi þín var her yfirmaður skólastjóra þíns.
Your grandpa was your principal's military senior.
Ég er yfirmaður gagnastjórnunar hjá stærstum hluta Daventry.
I'm in charge of data management for most of Daventry. Oh.

Let's learn Icelandic

So now that you know more about the meaning of yfirmaður in Icelandic, you can learn how to use them through selected examples and how to read them. And remember to learn the related words that we suggest. Our website is constantly updating with new words and new examples so you can look up the meanings of other words you don't know in Icelandic.

Do you know about Icelandic

Icelandic is a Germanic language and the official language of Iceland. It is an Indo-European language, belonging to the North Germanic branch of the Germanic language group. The majority of Icelandic speakers live in Iceland, about 320,000. More than 8,000 native Icelandic speakers live in Denmark. The language is also spoken by about 5,000 people in the United States and by more than 1,400 people in Canada. Although 97% of Iceland's population considers Icelandic as their mother tongue, the number of speakers is declining in communities outside Iceland, especially Canada.